Fréttablaðið - 23.12.2004, Síða 25

Fréttablaðið - 23.12.2004, Síða 25
3FIMMTUDAGUR 23. desember 2004 VILTU GLE‹JA ELSKUNA fiÍNA? Svipu› stær› kreditkort (bara flykkari)! Me› 3,4X a›dráttarlinsu! Úr ry›fríu stáli! 5.2M díla CCD flaga! Lithium Ion endurhle›slurafhla›a, straumbreytir og vagga fylgja! A› auki fylgir nú líka 128MB X-D minniskort! Frábært ver› a›eins kr. 45.900! Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 ı Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850 Myndsmi›jan Egilsstö›um ı Framköllunarfljónustan Borgarnesi ı Filmverk Selfossi Jólatilbo› á Fujifilm Finepix F450 At hu gi › ta km ar ka › m ag n - f yr st ur k em ur fy rs tu r f æ r! sjá nánar á www.fujifilm.is JÓL Glæsilegir tilbúnir jólapakkar, fullir af spennandi vörum - Verð frá 1.995 Kringlan 8-12 • sími 553 2002 og Laugavegur 11 • www.lush.is CANDY CANE Verð 2.895 HAPPY CHRISTMAS Verð 2.595 CHRISTMAS PARTY 4 jólabombur í jólapakka. Æðislegar í jólabaðið. Verð 1.995 CHRISTMAS EVE Veglegur pakki troðfullur af alls konar skemmtilegum vörum verð 6.895 BLISSARD BOX Verð 2.595 CHIRPY CHRISTMAS Sætur pakki sem passar fyrir alla Verð 2.295 Jólavörurnar eru komnar í Þegar þú verslar fyrir 3.000 kr. eða meira í verslun okkar í Kringlunni eða á Laugavegi getur þú átt von á risavinningi í jólagjöf frá okkur. 1. vinningur er ÁRSBIRGÐIR af baðbombum, freyðiböðum og sápum, auk þess sjampó og hárnæring, body krem, body butter, andlitskrem og nuddolíur. 2. vinningur er Northen lights gjafapakki, troðinn af sápum, baðbombum, freyðiböðum, hárvörum, baðnæringu og húðvörum. 3. vinningur er Santa Baby gjafapakki, bara krúsí hellingur af baðbombum, sápum, freyðiböðum og nuddolíu. Skemmtilegur Jólaleikur LUSH Vinsælu tilbúnu jólapakkarnir, frábært úrval af gjöfum sem henta öllum konum, körlum og krökkum. Frábærir að gefa, betri að þiggja. Verð frá 1.995 kr. Glaumur og gleði í Hafnarfirði Síðasti dagur Jólaþorpsins í Hafnarfirði er í dag. Síðasti dagur Jólaþorpsins í Hafn- arfirði er í dag og verður opið frá 12 til 22.30. Sem fyrr hefjast skemmtiatriðin kl. 14 og þar munu skemmta bakaradrengirnir úr Dýrunum í Hálsaskógi og Kór Öldutúnsskóla auk þess sem alltaf má eiga von á jólasveini og Grýlu. Klukkan 20 um kvöldið munu Margrét Eir, Jónsi og Gluggagæg- ir koma fram. Sem fyrr má fá margt sem tengist jólunum í Jólaþorpinu, svo er líka mjög skemmtilegt að ganga um þorpið, sýna sig og sjá aðra og smakka á góðgæti og fá sér jólaglögg. Kjörið er að taka fjölskylduna með í jólaþorpið og upplifa skemmtilega jólastemm- ingu síðasta daginn fyrir jól. ■ Heimsending á jólatrjám Jólatréssalan Landakot býð- ur upp á heimsendingu. Nú fer hver að verða síðastur að verða sér úti um jólatré en jólatré- ssalan Landakot stendur nú fyrir sölu á jólatrjám við Kringluna. Sölutjald er að finna á Hard Rock torgi, við bíla- geymslu á 2. hæð að aust- a n v e r ð u . Hlutfall af sölu rennur til krabbameins- sjúkra barna og styrkja við- s k i p t a v i n i r Landakots því gott málefni með kaupum á jólatrjám frá Landakoti. Boðið er upp á þá nýj- ung að jólatrén eru send heim, óski viðskiptavinir þess. Þannig má spara sér ómakið við að koma trénu í bílinn eða bera það gegn- um verslunarmiðstöðina ef bíllinn er þannig staðsettur. Einnig ætti þessi þjónusta að koma sér vel fyrir þá viðskiptavini sem notast við aðrar samgönguleiðir til að komast til og frá Kringlunni. ■ Jólaþorpið í Hafnarfirði er opið til 22.30 í kvöld. Jólatréssalan Landa- kot við Kringluna býður upp á heim- sendingu á jólatrjám.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.