Fréttablaðið - 06.01.2005, Page 57

Fréttablaðið - 06.01.2005, Page 57
AFMÆLI Hulda Sveinsson læknir er 85 ára í dag. Dr. Örn Erlendsson framkvæmdastjóri er sjötugur. Atli Þór Ólason læknir er 56 ára í dag. Bessi Gíslason lyfjafræðingur er 56 ára. Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson hárskeri er 52 ára. Þórarinn Eyfjörð leikari er 45 ára í dag. Vilhjálmur Árna- son prófessor er 52 ára. FIMMTUDAGUR 6. janúar 2005 Mikið af landkönnun og sókn Spánverja í nýja heiminum ein- kenndist af taumlausri græðgi í gull. Francisco Pizzarro var ekki barnanna bestur í þessum efnum. Með klækjum og prettum tókst honum að leggja undir sig ríki Inkanna. Að hluta hafði hann hrifist af sigri Cortésar á Aztekum. 1531 réðst hann inn í Inkaríkið, sem var þar sem nú er Perú. Pizzarro réð aðeins yfir tvöhundruð hermönnum. Hann blekkti leiðtoga Inka, Atahualpa, til þess að hitta sig í bænum Cajamarca. Þegar Inka- konungurinn kom tók Pizzarro hann höndum. Inkar reyndu að kaupa leiðtoga sinn lausan með gulli og dýrgripum en Pizzarro drap hann árið 1533. Næstu áratugina áttu Spán- verjar við stöðugar uppreisnir að stríða en lögðu landið endan- lega undir sig á sjöunda áratug sextándu aldar. Pizzarro líkaði ekki loftslagið í höfuðborg Inkanna, Cuzco, og stofnaði því nýja höfuðborg, Lima, 6. janúar 1535. ■ Pizzarro stofnar Lima EINN AF FRÆGUM GULLGRIP- UM INKA Inkar reyndu að kaupa leiðtoga sinn, Atahualpa, lausan með gulli og dýrgripum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.