Fréttablaðið - 06.01.2005, Síða 64

Fréttablaðið - 06.01.2005, Síða 64
32 6. janúar 2005 FIMMTUDAGUR Egill Sæbjörnsson myndlistar- maður er einn þeirra sem á verk á sýningunni Ný íslensk mynd- list, sem nú stendur yfir í Lista- safni Íslands. Í dag klukkan þrjú mætir Egill í safnið og kemur fram í tengslum við listaverk sitt, You Take All My Time. Egill setur upp kúrekahattinn, tekur sér gítar í hönd og syngur nokkur lög og undir kyrja nokkrir búsk- menn á tjaldi. Á sunnudaginn gefst síðan tækifæri til að heyra Egil ræða um verk sín á sýningunni í Listasafni Íslands. Minnt skal á að sýningargestir í Listasafn- inu geta sagt frá eigin reynslu af listaverkunum á sýningunni með því að senda SMS-skilaboð í sérstök símanúmer, sem fylgja hverju verki sýningar- innar. Egill hefur greinilega í nógu að snúast þessa dagana, því á laugardaginn opnar hann sýn- inguna Herra Píanó og frú Haugur í Gallerí 101 að Hverfis- götu 18a. Þar sýnir hann verk sem minnir að sumu leyti á verk hans í Listasafninu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 3 4 5 6 7 8 9 Fimmtudagur JANÚAR ■ LISTSÝNING Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Aðalæfing í kvöld kl 20 - UPPSELT Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20 - gul kort - UPPSELT Su 9/1 kl 20 - aukasýning - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT Su 16/1 kl 20 - græn kort Fö 21/1 kl 20 - blá kort Lau 22/1 kl 20 - UPPSELT Lau 29/1 kl 20 Su 30/1 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 9/1 kl 14, Su 16/1 kl 14, Su 23/1 kl 14 Su 30/1 kl 14 kNÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fö 7/1 kl 20 Fö 14/1 kl 20 Su 16/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco Í samstarfi við LA Lau 8/1 kl 20, Su 9/1 kl 20, Fi 13/1 kl 20, Lau 15/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fö 14/1 kl 20 Fi 20/1 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson Í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning Su 16/1 kl 20 Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 Tosca eftir Puccini Frumsýning 11. febrúar Frumsýning fös. 11. feb. kl. 20.00 - UPPSELT - 2 sýning. sun. 13. feb. kl. 19.00 3. sýning fös. 18. feb. kl. 20.00 - 4. sýning sun. 20. feb. kl. 19.00 - FÁAR SÝNINGAR www.opera.is midasala@opera.is Sími miðasölu: 511 4200 Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Unglingahljómsveitin POPS alla helgina VERK EGILS Í LISTASAFNINU Egill Sæ- björnsson treður upp í Listasafni Íslands í dag. Egill í Listasafninu ■ ■ TÓNLEIKAR  12.15 Þórunn Stefánsdóttir söng- kona syngur gospellög, söng- leikjalög og aríur á hádegistón- leikum í Tónlistarskóla Garðabæj- ar. Agnes Löve skólastjóri leikur með á píanó.  19.30 Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng á nýárstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Stjórnandi er Mich- ael Dittrich.  22.00 KK-Sextett, Kristján Hreins- son skáld, Pops, Svanfríður, Björgvin Gísla, Diddi fiðla, Para- dís, Mezzoforte, Start, Bjartmar Guðlaugsson, Garg, Sálin hans Jóns míns og Páll Rósinkrans koma fram á minningartónleikum í Broadway um Pétur W. Krist- jánsson. Kynnar verða Þorgeir Ástvaldsson, Hermann Gunnars- son og Gunnlaugur Helgason. ■ ■ SKEMMTANIR  22.30 Dúettinn Sessý og Sjonni heldur tónleika á Café Victor í Hafnarstræti. ■ ■ SÝNINGAR  15.00 Egill Sæbjörnsson kemur fram í Listasafni Íslands í tengsl- um við verkið You Take All My Time á sýningunni Ný íslensk myndlist. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.