Fréttablaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 64
32 6. janúar 2005 FIMMTUDAGUR Egill Sæbjörnsson myndlistar- maður er einn þeirra sem á verk á sýningunni Ný íslensk mynd- list, sem nú stendur yfir í Lista- safni Íslands. Í dag klukkan þrjú mætir Egill í safnið og kemur fram í tengslum við listaverk sitt, You Take All My Time. Egill setur upp kúrekahattinn, tekur sér gítar í hönd og syngur nokkur lög og undir kyrja nokkrir búsk- menn á tjaldi. Á sunnudaginn gefst síðan tækifæri til að heyra Egil ræða um verk sín á sýningunni í Listasafni Íslands. Minnt skal á að sýningargestir í Listasafn- inu geta sagt frá eigin reynslu af listaverkunum á sýningunni með því að senda SMS-skilaboð í sérstök símanúmer, sem fylgja hverju verki sýningar- innar. Egill hefur greinilega í nógu að snúast þessa dagana, því á laugardaginn opnar hann sýn- inguna Herra Píanó og frú Haugur í Gallerí 101 að Hverfis- götu 18a. Þar sýnir hann verk sem minnir að sumu leyti á verk hans í Listasafninu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 3 4 5 6 7 8 9 Fimmtudagur JANÚAR ■ LISTSÝNING Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Aðalæfing í kvöld kl 20 - UPPSELT Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20 - gul kort - UPPSELT Su 9/1 kl 20 - aukasýning - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT Su 16/1 kl 20 - græn kort Fö 21/1 kl 20 - blá kort Lau 22/1 kl 20 - UPPSELT Lau 29/1 kl 20 Su 30/1 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 9/1 kl 14, Su 16/1 kl 14, Su 23/1 kl 14 Su 30/1 kl 14 kNÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fö 7/1 kl 20 Fö 14/1 kl 20 Su 16/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco Í samstarfi við LA Lau 8/1 kl 20, Su 9/1 kl 20, Fi 13/1 kl 20, Lau 15/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fö 14/1 kl 20 Fi 20/1 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson Í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning Su 16/1 kl 20 Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 Tosca eftir Puccini Frumsýning 11. febrúar Frumsýning fös. 11. feb. kl. 20.00 - UPPSELT - 2 sýning. sun. 13. feb. kl. 19.00 3. sýning fös. 18. feb. kl. 20.00 - 4. sýning sun. 20. feb. kl. 19.00 - FÁAR SÝNINGAR www.opera.is midasala@opera.is Sími miðasölu: 511 4200 Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Unglingahljómsveitin POPS alla helgina VERK EGILS Í LISTASAFNINU Egill Sæ- björnsson treður upp í Listasafni Íslands í dag. Egill í Listasafninu ■ ■ TÓNLEIKAR  12.15 Þórunn Stefánsdóttir söng- kona syngur gospellög, söng- leikjalög og aríur á hádegistón- leikum í Tónlistarskóla Garðabæj- ar. Agnes Löve skólastjóri leikur með á píanó.  19.30 Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng á nýárstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Stjórnandi er Mich- ael Dittrich.  22.00 KK-Sextett, Kristján Hreins- son skáld, Pops, Svanfríður, Björgvin Gísla, Diddi fiðla, Para- dís, Mezzoforte, Start, Bjartmar Guðlaugsson, Garg, Sálin hans Jóns míns og Páll Rósinkrans koma fram á minningartónleikum í Broadway um Pétur W. Krist- jánsson. Kynnar verða Þorgeir Ástvaldsson, Hermann Gunnars- son og Gunnlaugur Helgason. ■ ■ SKEMMTANIR  22.30 Dúettinn Sessý og Sjonni heldur tónleika á Café Victor í Hafnarstræti. ■ ■ SÝNINGAR  15.00 Egill Sæbjörnsson kemur fram í Listasafni Íslands í tengsl- um við verkið You Take All My Time á sýningunni Ný íslensk myndlist. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.