Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.01.2005, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 06.01.2005, Qupperneq 65
33FIMMTUDAGUR 6. janúar 2005 ■ TÓNLEIKAR Kjalarvogi • 104 Reykjavík • Sími 458 8000 • Fax 458 8100 • samskip.is 458 8000 Nýtt símanúmer a rg u s – 0 4 -0 8 1 0 Hin nýja bygging hýsir aðalskrifstofur fyrirtækisins á Íslandi, Landflutninga-Samskip og Jóna Transport. Samskip þakka viðskiptavinum sínum þolinmæði og skilning meðan á flutningum stóð og hlakka til samstarfs á nýju ári í nýju húsi. eru flutt í nýjar höfuðstöðvar við Kjalarvog Háskólabíó er komið í hátíðar- búning eins og jafnan á þessum árstíma í tilefni af Vínartónleik- um Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands. Réttara væri þó kannski að segja felubúning, því starfs- fólk Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands hefur reynt eftir bestu getu að fela sælgætissöluna og annað sem minnir á bíórekstur í Háskólabíói. Prúðbúnir tónleikagestir gengu inn á rauðum dregli í gærkvöld þegar fyrstu tónleik- arnir voru haldnir. Alls verða Vínartónleikarnir í ár haldnir fjórum sinnum og er nánast uppselt öll kvöldin, sem þýðir að um það bil fjögur þúsund manns leggi leið sína í Háskólabíó þetta árið til að hlýða á létta og töfrandi Vínar- tóna leika um salinn. Þessi aðsókn er þó hreint ekkert eindæmi heldur fastur liður í byrjun hvers árs. Ekkert lát er greinilega á vinsældum Vínartónleika Sinfóníunnar. „Ég held að þetta sé bara góð upplyfting í skammdeginu. Jólin og áramótin eru búin og þá er gaman að gera eitthvað skemmtilegt í framhaldinu,“ segir Ingveldur Ýr Jónsdóttir sópransöngkona þegar hún er spurð hvort hún kunni einhverja skýringu á þessum vinsældum Vínartónlistarinnar. „Þetta er skemmtileg hefð sem hefur myndast út um allan heim. Vínarfílharmónían er alltaf með sína tónleika á þess- um árstíma og þetta hefur smit- að út frá sér.“ Ingveldur er einsöngvari tón- leikanna í ár, en á sínum tíma lærði hún söng í Vínarborg og þekkir því vel til þessarar tón- listar. Stjórnandi hljómsveitar- innar er Michael Dittrich, sem er sjálfur Vínarbúi og hefur yf- irburðaþekkingu á tónlist þeirra Strauss-feðga og annarra Vínar- tónskálda sem ómissandi er að leika verk eftir á Vínartónleik- um. „Við hljómsveitin skiptumst á um að spila Vínarvalsa og syngja Vínarljóð. Hljómsveitin spilar líka mikið af forleikjum úr óperettum svo syng ég arí- urnar úr þeim. Þetta verður mjög létt og skemmtileg dag- skrá eins og alltaf.“ Sjálf setur Ingveldur Ýr með ótvíræðum hætti mark sitt á tónleikana með líflegri sviðs- framkomu og ýmsum óvæntum uppákomum, auk þess sem hún hefur að hluta valið lög á efnis- skrána. ■ INGVELDUR ÝR Hún er einsöngvari á Vínartónleikum Sinfóníunnar þetta árið. Skemmtileg hefð í skammdeginu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.