Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.01.2005, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 06.01.2005, Qupperneq 66
Brian Wilson, fyrrum forsprakki The Beach Boys, er miður sín eftir að tilkynning barst um að Svíans Markus Sandlund, sem spilaði á selló á plötu hans Smile!, væri saknað úr flóðunum í Asíu. Sandlund var í fríi í Taílandi þegar hamfarirnar urðu 26. janúar og hefur ekkert spurst til hans síð- an. „Við biðjum fyrir þeim sem fór- ust og fjölskyldum þeirra. Einnig vona ég að þið biðjið fyrir því að Markus snúi aftur heill á húfi,“ sagði Wilson í yfirlýsingu sinni. ■ 34 6. janúar 2005 FIMMTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.30 m/ísl. tali Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 m/ensku tali MBL HHH Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com HHH Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 HHHHH Mbl Nýársmyndin 2005 Sama Bridget. Glæný dagbók. Nýársmyndin 2005 HHHHH Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10.40 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8 & 10.40 Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. MBL HHH Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com HHH Sýnd kl. 3.30 & 5.30 m/íslensku tali Sýnd kl. 5.30, 8 & 10.30 m/ensku tali POLAR EXPRESS SÝND KL. 5.30 & 8 m/ísl. taliSURVIVING CHRISTMAS SÝND KL. 4 & 8.30 POLAR EXPRESS SÝND KL. 10.30 m/ens. tali Sýnd kl. 6, 8.40 og 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 3.30 Sýnd kl. 4, 5, 6, 7, 8, 9 og 10 Sýnd í LÚXUS kl. 5, 7 og 9 "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" HHH SV Mbl "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." Sýnd kl. 8 & 10 B.i. 14 Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 10.15 B.i. 14Sýnd kl. 5.45 og 8 Yfir 17.000 áhorfendur Yfir 20.000 gestir Yfir 20.000 gestir HHH kvikmyndir.com ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Ef að líkum lætur verða miðar á hina sívinsælu Vínartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands ófáanlegir innan skamms. Enda ekki von, Vínartónleikarnir eru ávallt hátíðlegir og skemmti- legir og í ár eru gestir Sinfóníunnar ekki af verri endanum: Ingveldur Ýr Jónsdóttir, mezzósópran-söngkonan fjölhæfa og þýski Strauss-sérfræðingurinn og hljómsveitarstjórinn Michael Dittrich. Örfá sæti laus Hljómsveitarstjóri ::: Michael Dittrich Einsöngvari ::: Ingveldur Ýr Jónsdóttir HÁSKÓLABÍÓI Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 – ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 7. JANÚAR KL. 19.30 – UPPSELT LAUGARDAGINN 8. JANÚAR KL. 17.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Græn tónleikaröð #3 Kennt þri., fim. og lau. Reiðskólinn Þyrill Næstu námskeið byrja 11. janúar Fyrir börn kl. 16.30 Fullorðnir byrjendur kl. 18.30 Fullorðnir framhald kl. 17.30 REIÐSKÓLINN ÞYRILL Uppl. og skráning í síma 896 1248 Sellóleikara Wilsons saknað Bandaríski dúettinn Nina Sky verður aðalnúmerið á Shockwave- kvöldi FM 957 sem verður haldið á skemmtistaðnum Broadway á laugardagskvöld. Dúettinn, sem samanstendur af hinum eineggja tvíburasystrum Natalie og Nicole Albino frá New York, sló í gegn með slagaranum Move Your Body sem hefur náð mikilli útvarpsspilun í heiminum. Nýverið gáfu þær út samnefnda plötu sem hefur notið töluverðra vinsælda. Platan er nokkurs konar blanda af r&b tónlist, hip hop og sígildu rokki; eitthvað sem allir ættu að geta haft gaman af. Nicole lærði á sínum tíma að spila sem plötusnúður af föður sínum. Á svipuðum tíma lærði hún á gítar og trommur og er því sann- arlega fjölhæfur tónlistarmaður. Þær systur hafa verið ákaflega uppteknar undanfarið við tón- leikahald. „Við höfum ferðast mikið og spilað úti um allt. Við komum frá Evrópu í síðustu viku. Við spiluðum í Belgíu, Þýskalandi og Hollandi. Við höfum eiginlega verið alls staðar,“ sagði Nicole í spjalli við Fréttablaðið. Nina Sky og fylgdarlið þeirra kemur hingað til lands á morgun. Nicole segist vera spennt fyrir því að syngja hér á landi og vonast til að íslenskir áhorfendur verði í góðu stuði á Broadway. „Við höf- um fengið mjög góðar viðtökur á tónleikum okkar og það hafa margir komið að sjá okkur. Ég lofa góðri stemningu á Íslandi og hlakka mikið til,“ sagði hún. Hinn heimsþekkti DMC-plötu- snúður DJ Peter Parker frá New York mun sýna listir sínar bæði á undan og á eftir Nina Sky en til að hita upp fyrir hann mun DJ Rampage þeyta skífum. Aðrir hip hop-listamenn sem koma fram á Shockwave-kvöldinu eru Opee, Anna og hljómsveitin Hæsta hendin. Miðasala á tónleikana fer fram í verslunum Skífunnar og á concert.is. freyr@frettabladid.is Klósettpappír á uppboði Klósettpappírsrúlla sem Bítlarnir neituðu að nota hefur nú verið sett á uppboð á Ebay. Upphafsverðið er 40.000 pund. Bítlarnir hunsuðu klósettrúlluna þegar þeir tóku upp í Abbey Road stúdíóinu vegna þess að þeim þótti pappírinn „of harður og glansandi“. Einnig þótti þeim viðbjóðslegt að á hvert pappírsblað hafði verið stimplað „EMI LTD.“. Með pappírnum fylgir bréf sem er skrifað af fyrrverandi umboðs- manninum Ken Townsend og á því segir: „Flest gekk eins og í sögu hjá Bítlunum í Abbey Road stúdíóinu – nema þessi klósettrúlla sem þeir kvörtuðu yfir að væri of hörð og glansandi. Einnig þótti þeim það til skammar að á hverju blaði væri stimplað „EMI LTD.“. Rúllan var fjarlægð eins og skot og hlutirnir gengu mun betur eftir það.“ ■ NINA SKY Dúettinn Nina Sky hefur slegið í gegn undanfarið með laginu Move Your Body. Alls staðar nema á Íslandi ■ TÓNLIST
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.