Fréttablaðið - 09.01.2005, Page 22

Fréttablaðið - 09.01.2005, Page 22
4 ATVINNA Menningarmáladeild Stokkhólmsborgar býður dvöl í gestabústaðnum Villa Bergshyddan, sem staðsettur er í miðborg Stokkhólms. Bústaðurinn er 3 herbergi og eldhús í endurbyggðu húsi frá 18. öld. Fólk sem starfar að sköpun á sviði menn- ingarmála og er frá einhverri höfuðborga Norðurlanda get- ur fengið bústaðinn að láni, án endurgjalds, í eina eða tvær vikur á tímabilinu 4. apríl til 30. október 2005. Sjá einnig www.kultur.stockholm.se/nordiska stipendier Umsóknareyðublöð fást á netinu reykjavik.is og í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Umsóknir sendist í síðasta lagi 1. febrúar 2005 til: Stockholms kulturförvaltning, Nordiskt kultursamarbete, Yvonne Lindqvist, Box 16113 SE 103 22 Stockholm. Nánari upplýsingar veitir Unnur Birgisdóttir á skrifstofu menningarmála Reykjavíkurborgar, sími 563-6615, netf. unnur.birgisdottir@reykjavik.is ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratugareynslu í mannvirkja- gerð. Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar, hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, mannvirkjagerð eða opinberar byggingar. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 500 manns. Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu ÍAV, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Nánari upplýsingar fást í síma 530 4200. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vegna mikilla verkefna vantar okkur smiði, smíðahópa og undirverktaka í smíðavinnu Hjúkrunarheimilið Fellsendi í Miðdölum í Dalasýslu auglýsir hér með eftir: Hjúkrunarforstjóra Eftir um það bil eitt ár verður tekið í notkun nýtt hjúkrunarheimili að Fellsenda í Dalasýslu. Verður hlut- verk hjúkrunarforstjóra m.a. að vinna að skipulagi nýs heimilis og undirbúa starfsemi þess. Staða hjúkrunarforstjóra er laus nú þegar. Húsnæði er til staðar í Búðardal. Hjúkrunarheimilið Fellsendi er sjálfseignastofnun og er öldrunarstofnun fyrir geðfatlaða einstaklinga. Heimilið hefur verið starfrækt frá árinu 1968, staðsett í fallegu umhverfi og býr yfir góðum heimilisbrag. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 896 2818 og einnig er hægt að senda fyrirspurnir til tsh@fellsendi.is. Hjá Sýslumanninumí Keflavík er laust starf skrifstofumanns. Um er að ræða 100% starf. Umsækjandi þarf að hafa góða tölvuþekkingu. Launakjör eru samkv. kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Hægt að nálgast umsóknareyðublöð www.syslumadurinn.is Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar um starfið veitir Börkur Eiríksson.skrifst.stj. í síma 4202422 eða 8990573. Umsóknarfrestur er til 23.janú- ar 2005. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Keflavík, 30. desember 2004. SÝSLUMAÐURINN Í KEFLAVÍK. / VATNSNESVEGI 33 / 23O KEFLAVÍK BYGGINGAFÉLAG GYLFA OG GUNNARS EHF. BORGARTÚNI 31 • Sími 562 2991 • bygg.is Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir vönum manni til verkefnastjórnunar. Verksvi› • Samræming á teikningum • Efnisöflun og samskipti vi› kaupendur • Yfirstjórn á n‡byggingum Menntun og hæfniskröfur Vi› leitum a› dugmiklum manni me› tækni- e›a verkfræ›imenntun og e›a a›ra framhaldsmenntun á byggingasvi›i. Umsækjendur flurfa a› geta hafi› störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 16. janúar nk. Umsóknum skal skila á skrifstofu BYGG ehf, me› faxi, 562 2175, e›a me› tölvupósti á gunnar@bygg.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.