Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 23
5 ATVINNA Hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnun Suðurlands aug- lýsir eftir hjúkrunarfræðingi til að gegna stöðu hjúkrunarforstjóra við stofnunina. Hjúkrunarforstjóri er yfirmaður hjúkrunar á heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsi heilbrigðis- stofnunarinnar. Hjúkrunarforstjóri á setu í fram- kvæmdastjórn hennar. Gerð er krafa um reynslu af stjórnun. Um er að ræða 100 % starf. Gert er ráð fyrir, að hjúkrunarforstjóri sinni jafnframt klínískri vinnu á stofnuninni. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Fjármálaráðuneytis. Gert er ráð fyrir að hjúkrunarforstjórinn hefji störf eigi síðar en 1. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Magnús Skúlason, fram- kvæmdastjóri, s. 482 1300. Umsóknum, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun, starfs- og stjórnunarreynslu, ritstörf og vísindarannsóknir skal skilað til framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, v/ Árveg, 800 Selfoss, fyrir 25. janúar nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. ––––––––––––––––––––––––––––– Heilbrigðisstofnun var stofnuð 1. sept. sl. við sameiningu heilsu- gæslustöðva á Suðurlandi og Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi. Þjónustusvæði hinnar nýju stofnunar nær til um 17.000 íbúa á Suðurlandsundirlendinu. Um er að ræða 8 heilsugæslustöðvar, eitt sjúkrahús á Selfossi með 55 sjúkrarúm, auk þess sem stofn- unin rekur Réttargeðdeildina á Sogni í Ölfusi. Alls eru um 200 stöðugildi hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Matreiðslumaður Framtíðarstarf á Nordica hoteli Óskum eftir að ráða góðann matreiðslumann í metnaðarfullt starf við veislueldhús hótelsins. Leitað er eftir ábyrgum, samstarfsfúsum og dugleg- um aðila. Hæfniskröfur við matreiðslu veislurétta gerðar til viðkomandi. Unnið er samkvæmt hefðbundinni vaktavinnu mat- reiðslumanna. Framtíðarstarf við morgunverðar- hlaðborð á Nordica hoteli Óskum eftir að ráða jákvæðan, samstarfsfúsan og duglegan starfsmann í metnaðarfullt starf við dag- lega uppsetningu á morgunverðarhlaðborði innan eldhús hótelsins. Unnið er 15 daga í mánuði á vöktum frá kl. 04:00- 11:00 Starfsreynsla á matvælasviði æskileg og/eða menntun úr matsveinanámi Í starfinu felst meðal annars : • Framsettning og umsjón á allri matvöru • Bakstur • Eldamennska • Almenn Þrif og frágangur • Hitastigseftirlit • Skráning við gámes kerfi Störfin eru laus nú þegar og er óskað eftir um- sóknum á tölvupósti til yfirmatreiðslumanns (hakon@icehotel.is ) Nánari upplýsingar í síma 444 5054 / 840 0111 Rafvirkjar Rafkraft ehf óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Hafið samband við Guðjón Gunnar í s. 699 7756 eða sendið tölvupóst á rafkraft@simnet.is.Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.