Fréttablaðið - 09.01.2005, Side 52

Fréttablaðið - 09.01.2005, Side 52
9. janúar 2005 SUNNUDAGUR SKJÁREINN 12.00 Silfur Egils 13.30 Barnatími Stöðvar 2 (Froskafjör Leyfð öllum aldurshópum.) 13.35 Neighbours 15.20 Summerland (9:13) (e) 16.10 Monk (15:16) (e) 16.55 Derren Brown: Live Seance (e) 17.50 Oprah Winfrey SJÓNVARPIÐ 20.00 Njála. Sjónvarpsmynd sem gerð er upp úr Njálssögu og segir frá vináttu Gunnars og Njáls og baráttu Gunnars við óvildarmenn sína. ▼ Bíó 20.45 The Apprentice 2. Nú eru bara fimm lærlingar eftir sem keppa um yfirmannastöðuna í fyrirtæki í eigu Donalds Trump. ▼ Raunveru- leiki 21.50 The Long Firm. Nýr þáttur sem gerður er eftir samnefndri skáldsögu Jake Arnott og fjallar um svindlarann Harry Stark. ▼ Drama 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Kolli káti, Svampur, Pingu, Litlir hnettir, Vaskir Vagnar, Leirkarlarnir, Kýrin Kolla, Litlu vélmennin, Smá skrítnir for- eldrar, Könnuðurinn Dóra, Batman, Hálending- urinn, Galidor, Shin Chan, Scooby Doo) 11.35 Game TV 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir 1) Tim Taylor er hinn pottþétti fjölskyldufaðir. 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) Kynnir er Drew Carey og hann fær til sín ýmsa kunna grínista. 20.05 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004- 2005) Í hverri viku er kynntur til sög- unnar skemmtilegur viðmælandi sem hefur frá mörgu að segja. 20.45 The Apprentice 2 (14:16) (Lærlingur Trumps) Hér kemur saman hópur fólks úr ýmsum áttum, bæði mennta- menn og ófaglærðir, og keppir um draumastarfið hjá milljarðamæringn- um Donald Trump. 18 þátttakendum er falið að leysa krefjandi verkefni sem lúta að heimi viðskiptanna. 21.30 Cold Case 2 (2:24) (Óupplýst mál) Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush sem starfar í morðdeildinni í Fíladelfíu. Hún fær öll óleystu málin í hendurnar. Framleiðandi er Jerry Bruckheimer. Bönnuð börnum. 22.25 Nip/Tuck 2 (8:16) (Klippt og skorið) Lýtalæknarnir Sean og Christian þurfa ekki að kvarta. Samkeppnin er hörð í þessum bransa en félagarnir hafa meira en nóg að gera. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 60 Minutes 0.10 Silfur Egils (e) 1.40 Hamlet (Stranglega bönnuð börnum) 3.30 Fréttir Stöðvar 2 4.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 14.30 Áskorendakeppni Evrópu í handbolta kvenna. Bein útsending frá leik Eskisehir Osmangazi frá Tyrk- landi og Spono Nottwil frá Sviss í Ásgarði. 16.05 Beint frá leik Thessalonikis frá Grikklandi og Stjörnunnar í Ás- garði. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Kátur 8.27 Fallega húsið mitt 8.34 Bjarnaból 9.00 Disney- stundin 9.01 Stjáni 9.23 Sígildar teiknimyndir 9.30 Líló og Stitch 9.56 Brummi 10.07 Ketill 10.23 Konstansa 10.31 Villi spæta 10.55 Laug- ardagskvöld með Gísla Marteini 11.45 Nýárs- tónleikar í Vínarborg 18.30 Tvíburarnir (2:3) (Tvillingerne)Leikin dönsk þáttaröð. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Njála Handritshöfundar eru Hrefna Haraldsdóttir, Þorgeir Gunnarsson og Björn Br. Björnsson sem jafnframt er leikstjóri. Meðal leikenda eru Ingvar Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Margrét Vilhjálmsdóttir, Halldóra Geir- harðsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Helgi Björnsson, Benedikt Erlingsson, Pétur Einarsson og Arnar Jónsson. Þátturinn fékk Edduverðlaunin sem besta leikna sjónvarpsefnið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.55 Myrkrahöfðinginn (1:4) Myndaflokkur í fjórum þáttum byggður á atburðum úr píslarsögu Jóns Magnússonar. Leik- stjóri er Hrafn Gunnlaugsson og í hel- stu hlutverkum eru Hilmir Snær Guðnason, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Guðrún Kristín Magnúsdóttir, Hall- grímur H. Helgason og Alexandra Rapaport. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.50 Helgarsportið 22.15 Treystu mér (You Can Count on Me) Líf einstæðrar móður fer allt á annan endann eftir að yngri bróðir hennar snýr aftur til heimabæjar þeirra. 0.00 Kastljósið 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 13.00 Malcolm In the Middle (e) 13.30 The Drew Carey Show (e) 14.00 Baby Bob (e) 14.30 The Simple Life (e) 15.00 The Bachelorette (e) 16.00 Judging Amy (e) 16.55 Moonraker 19.00 Fólk – með Sirrý (e) 20.00 The Drew Carey Show Drew Carey frá Cleveland, Ohio. 20.30 According to Jim Ekkert virðist liggja vel fyrir Jim en þrátt fyrir það hefur honum á undraverðan hátt tekist að koma sér upp glæsilegri konu og myndarlegum börnum. 21.00 Law & Order: SVU Geðklofi rænir litlum dreng. Stabler rannsakar málið og finnur þá sönnunargögn um fleiri glæpi á sjúkrahúsi einu og nýtur hann aðstoðar Huang við að leysa málin. 21.50 The Long Firm Þættir gerðir eftir samnefndri skáldsögu rithöfundarins Jake Arnott. Þættirnir fjalla um svindl- arann Harry Stark og sögusviðið er London á sjöunda áratug síðustu ald- ar. Líf aðalsöguhetjunnar er skoðað með augum fjögurra ólíkra karaktera sem hver um sig þekkir Harry Stark og umgengst hann á ólíkum forsendum. 22.40 Helena af Tróju (e) Gríska þokkagyðjan Helena varð ástfangin af hinum fagra Paris sem nam hana á brott með sér til Tróju. Eiginmaður Helenu varð ekki hrifinn og virkjaði flota Grikkja til að endurheimta frúna. Flotanum varð lít- ið ágengt en þegar Ódysseifur kynnti snilldaráætlun sína um Trójuhestinn komst hreyfing á hlutina. 23.30 The Handler (e) 0.15 Óstöðvandi tón- list 32 ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 8.00 Sunrise 10.00 Sunday with Adam Boulton 11.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 2.00 Sunday with Adam Boulton 3.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN INTERNATIONAL 8.00 World News 8.30 Diplomatic License 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 12.00 World News 12.30 People In The News 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Diplomatic License 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Inside the Middle East 17.00 Late Edition 19.00 World News 19.30 Design 360 20.00 World News 20.30 CNN Business Traveller 21.00 Global Challenges 21.30 World Sport 22.00 World News 22.30 The Daily Show with Jon Stewart: Global Edition 23.00 CNN Today 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Weekend 3.00 World News 3.30 Diplomatic License 4.00 World News 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Ski Jumping: World Cup Will- ingen Germany 9.30 Cross-country Skiing: World Cup Otepaa Estonia 11.00 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 11.45 Alpine Skiing: World Cup Chamonix France 12.00 Alpine Ski- ing: World Cup Chamonix France 13.00 Biathlon: World Cup Oberhof Germany 13.45 Football: Gooooal ! 14.00 Football: International Tournament of Maspalomas Spain 16.00 Foot- ball: International Tournament of Maspalomas Spain 18.00 Ski Jumping: World Cup Willingen Germany 19.30 Football: National Championship Greece 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 Speed Skating: European Championship Heerenveen Netherlands 22.45 News: Eurosportnews Report 23.00 Sumo: Kyushu Basho Japan 0.00 Rally: Rally Raid Dakar BBC PRIME 7.30 To Buy or Not to Buy 8.00 Cash in the Attic 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Antiques Roadshow 9.45 Bargain Hunt 10.15 Flog It! 11.00 Classic EastEnders 11.30 Classic EastEnders 12.00 EastEnders Omnibus 12.30 EastEnders Omnibus 13.00 EastEnders Omnibus 13.30 EastEnders Omnibus 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies 14.45 Bits & Bobs 15.00 Zingalong 15.15 Tikkabilla 15.35 Stitch Up 16.00 Killer Ants 17.00 Keeping up Appearances 17.30 Yes Minister 18.00 Changing Rooms 18.30 Location, Location, Location 19.00 Born and Bred 19.50 No Going Back 20.50 The National Trust 22.10 Top Gear Xtra 23.10 Teen Species 0.00 Landscape Mysteries 0.30 Castles of Horror 1.00 Rebels and Redcoats: The American Revolutionary War 2.00 Japanese Language and People 2.30 Spain on a Plate 3.00 The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00 Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Kids English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 The Nelson Affair 17.30 Leopard Rescue 18.00 Night Hunters 19.00 Hornets from Hell 20.00 Demolition Squad 21.00 Maneater: Killer Tigers of India 22.00 Killer Leopards 23.00 Maneater: Killer Tigers of India 0.00 Killer Leopards 1.00 Maneater: Killer Tigers of India ANIMAL PLANET 16.00 Mad Mike and Mark 17.00 Keepers 17.30 Keepers 18.00 Profiles of Nature 19.00 Animals A-Z 19.30 Animals A- Z 20.00 Animals A-Z 20.30 Animals A-Z 21.00 Lethal and Dangerous 22.00 Pet Powers 22.30 Pet Powers 23.00 Unta- med Earth 0.00 Flying Fox Fairytale 1.00 Animals A-Z 1.30 Animals A-Z 2.00 Animals A-Z 2.30 Animals A-Z 3.00 O'Shea's Big Adventure 4.00 Mad Mike and Mark DISCOVERY CHANNEL 16.00 Industrial Revelations - The European Story 16.30 Industrial Revelations - The European Story 17.00 Walking With Dinosaurs 18.00 How The Twin Towers Collapsed 19.00 American Chopper 20.00 World Biker Build-Off 21.00 World Biker Build-Off 22.00 World Biker Build-Off 23.00 American Casino 0.00 True Horror 1.00 Incredible Medical Mysteries 2.00 Hooked on Fishing 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Magnetic Storm MTV EUROPE 8.00 European Top 20 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Diary Of 10.30 Movie Stars 11.00 Jim Carey Uncensored 12.00 Diary Of 12.30 Movie Stars 13.00 Diary Of 13.30 Movie Stars 14.00 Best Of The MTV Movie Awards Uncensored 15.00 Diary Of 15.30 Diary Of 16.00 Dismissed 16.30 Punk'd 17.00 So '90s 18.00 World Chart Express 19.00 Dance Floor Chart 20.00 MTV Making the Movie 20.30 Wild Boyz 21.00 Surviving Nu- gent 22.00 MTV Live 23.00 Just See MTV VH1 EUROPE 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Celebrity Names Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 MTV at the Movies 12.00 Most Fantabulous Homes 13.00 Cribs 14.00 Celebrity Superspenders 15.00 Cribs 17.00 Most Fantabulous Homes 18.00 Cribs 19.00 Celebrity Superspenders 20.00 Most Fantabulous Homes 21.00 Cribs 22.00 MTV at the Movies 22.30 VH1 Rocks CARTOON NETWORK 7.30 Ed's 60 8.20 Codename: Kids Next Door 8.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 The Powerpuff Girls 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter's Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 8.15 It’s a Very Merry Muppet Chri 10.00 A Hard Day’s Night 12.00 Löggulíf 14.00 Bounce 16.00 It’s a Very Merry Muppet Chri 18.00 A Hard Day’s Night 20.00 Green Dragon (Bönnuð börnum) 22.00 Hearts in Atlantis (Bönnuð börnum) 0.00 American Outlaws (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Hearts in Atlantis (Bönnuð börnum) 4.00 Green Dragon (Bönnuð börnum) 6.00 The House of Mirth 18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 0.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 0.30 Nætursjónvarp Blönd- uð innlend og erlend dagskrá 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó. Fri- day after next 23.15 Korter 7.00 Meiri músík 17.00 Game TV (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e) 23.00 Meiri músík Stellan Skarsgård fæddist 13. júní árið 1951 í Gauta- borg í Svíþjóð. Hann varð stjarna strax á unglingsárum þegar hann lék aðalhlutverk í sjónvarpsþáttunum Bombi Bitt och jag árið 1968. Á árunum 1972 til 1988 var hann fastráðinn við Þjóðleikhúsið í Stokkhólmi þar sem hann tók til dæmis þátt í uppsetningum á verkun- um Vita rum árið 1988, Ett drömspel árið 1986 og Mäster Olof árið 1988. Stellan stóð sig einnig frábær- lega í kvikmyndum eins og Den Enfaldige mördaren árið 1982. Fyrir þá frammistöðu vann hann sænsku verðlaunin Guldbagge og Silfurbjörninn í Berlín. Fleiri stór, sænsk hlutverk fylgdu í kjölfarið en Stellan lék í fyrstu bandarísku kvikmynd sinni árið 1988 þar sem hann lék lítið hlutverk í The Unbearable Lightness of Being. En Stellan sló fyrst í gegn í Bandaríkjunum í kvikmynd Lars von Trier, Breaking the Waves, árið 1996 þar sem hann lék á móti nýliðanum Emily Watson. Eftir það hefur hann leikið í mörgum stórmyndum eins og Good Will Hunting og Amistad og núna síð- ast lék hann í Bjólfskviðu á Íslandi undir leik- stjórn Sturlu Gunnarssonar sem sýnd verður á þessu ári. Fæstir vita að Stellan gaf út smáskífuna Bombi Bitt/Ler Mot Dej árið 1968 sem hann skammast sín ansi mikið fyrir í dag. Stellan er giftur My Skarsgård síðan 27. apríl árið 1975 og eiga þau saman sex börn, þau Alexander, Gustaf, Sam, Bill, Eija og Valter og búa þau í Svíþjóð. Í TÆKINU STELLAN LEIKUR Í MYNDAFLOKKNUM HELENA AF TRÓJU SEM SÝNDUR ER Á SKJÁ EINUM KL. 22.40 Gaf út smáskífu ungur Þrjár bestu myndir Stellans: Breaking the Waves – 1996. Good Will Hunting – 1997. Dancer in the Dark – 2000.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.