Fréttablaðið - 09.01.2005, Síða 53
SUNNUDAGUR 9. janúar 2005
SÝN
12.40
Arsenal Ultimate Goal Collection. Arsenal hefur níu
sinnum unnið bikarkeppnina en í þættinum er
boðið upp á bestu mörk liðsins.
▼
Íþróttir
12.10 NFL-tilþrif 12.40 Bestu bikarmörkin
13.35 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Yeading og Newcastle. 15.40 Enski boltinn.
Útsending frá 3. umferð bikarkeppninnar.
17.50 Spænski boltinn. Bein útsending.
9.40 European PGA Tour 10.30 Spænski bolt-
inn (La Liga)
19.50 Ítalski boltinn (Serie A)Bein útsending
en í þessari umferð mætast eftirtalin
félög: Bologna - Chievo, Fiorentina -
Lazio, Inter - Sampdoria, Juventus -
Livorno, Leece - Reggina, Messina -
Brescia, Palermo - AC Milan, Roma -
Atalanta, Siena - Parma og Udinese -
Cagliari.
21.40 Ameríski fótboltinn (NFL 04/05)Bein
útsending frá úrslitakeppni NFL.
33
▼
ÚTSALAN ER HAFIN
2 0 - 5 0 % A F S L Á T T U R
h ö n n u n : w w w . p i x i l l . i s
Opið: mán-fös 10:00-18:00 - lau 10:00-16:00 - sun 13:00-16:00
BÆJARL IND 12 - S : 544 4420
201 KÓPAVOGUR
-20%
Tungusófi
microfiber áklæði með óhreinindavörn
Verð áður: 139.000.-
Verð nú:
111.200.-
-20%
Mango collection
Borð 180x100
og sex Balero stólar án sessu.
Verð áður: 99.000.-
Verð nú:
79.200.-
-30%
Frábær heilsudýna, rúmgafl
og tvö náttborð í Queen stærð.
Verð áður: 189.000.-
Verð nú:
132.300.-
-30%
Frábær heilsudýna, rúmgafl
og tvö náttborð í Cal king stærð.
Verð áður: 214.000.-
• Ath. tveir heilsukoddar fylgja hverju
rúmtilboði!
• 10% afsláttur af öllum rúmteppum meðan
á útsölu stendur
Verð nú:
149.800.- -30%
Leðursófasett
3+1+1
Verð áður: 248.000.-
Verð nú:
173.600.-
Swing hægindastóll
Tilboðsverð:
29.000.-
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið:
Mýs og menn 14.00 Leikkonan Anna Borg
15.00 Allir í leik: Eninga meninga súkkana dí
16.10 Helgarvaktin
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Seiður og hélog 19.00
Tónskáld 19.40 Íslenskt mál 19.50 Óskastund-
in 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Af minnisstæðu fólki
23.00 Úr Gráskinnu 23.10 Silungurinn
7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik-
unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson
- Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi
14.00 Helgarútgáfan 16.08 Íslenska útgáfan
2004
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Hringir
22.10 Hljómalind 0.10 Ljúfir næturtónar
2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar
8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15
Anton Tsjekhov: Maðurinn og verk hans
11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju
7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 9.03 Helgar-
útgáfan
11.03 Rósa Ingólfsdóttir - endurflutningur.
13.00 Menningaþátturinn endurfl. 15.00 LÓLA
RÓS (framhaldssaga)
16.00 Endurflutningur frá liðnum degi.
Gestur Jóns Ársæls í kvöld er ekki af
verri endanum en það er enginn annar
en kúreki norðursins, Hallbjörn Hjartar-
son. Hallbjörn Hjartarson er einn af
þessum litríkum persónum sem lífga
upp á mannlífið. Um árabil hafa kán-
trílög hans glatt þjóðina en Hallbjörn
hefur gefið út fjölmargar plötur. Hann
hefur sömuleiðis rekið útvarpsstöð á
Skagaströnd um langt skeið. Ekki má
heldur gleyma Kántrýbæ, þjóðþekktum
veitingastað Hallbjörns, sem margir
landsmenn hafa heimsótt. Kappinn
hefur sömuleiðis haldið kántríhátíðir
sem hafa verið einkar vinsælar um
verslunarmannahelgina og hlutverk
hans í bíómyndinni Kúrekar norðursins
verður lengi í minnum haft.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Stöð 2 kl. 20.05SJÁLFSTÆTT FÓLK
Kúreki Norðursins
Svar:Stephanie úr kvik-
myndinni 8 Mile frá árinu
2002.
„I gave 'im that nickname. When he was little he had these buck teeth and big ears and he was so cute, wike a wittle rabbit.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Jón Ársæll skyggnist inn í líf Hallbjörns
Hjartarsonar í kvöld.
12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintstones 13.45 Scooby-
Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00
Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter's Laboratory 15.50
The Powerpuff Girls 16.15 Courage the Cowardly Dog 16.40
The Grim Adventures of Billy & Mandy 17.05 Scooby-Doo
17.30 Looney Tunes 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintsto-
nes 18.45 Wacky Races
FOX KIDS
7.35 Braceface 8.00 Braceface 8.25 Braceface 8.50
Braceface 9.15 Braceface 9.40 Braceface 10.05 Braceface
10.30 Braceface 10.55 Braceface 11.20 Braceface 11.45
Braceface 12.10 Braceface 12.35 Braceface 13.00 Braceface
13.25 Braceface 13.50 Braceface 14.15 Braceface 14.40
Braceface 15.05 Braceface 15.30 Braceface
MGM MOVIE CHANNEL
9.50 Sitting Bull 11.35 A Bullet for Joey 13.00 Nobody's Fool
14.45 Zero to Sixty 16.25 Outback 18.00 The Fantasticks
19.25 Breakheart Pass 21.00 Sweet Smell of Succes 23.25
Summer Heat 23.55 Inside Out 1.20 Where's Poppa? 2.45
Minotaur, the
TCM
20.00 Cat on a Hot Tin Roof 21.45 Mister Buddwing 23.25 Ten
Thousand Bedrooms 1.20 Our Mother's House 3.05 The
Password Is Courage
HALLMARK
8.00 Broken Vows 9.45 Escape from Wildcat Canyon 11.30
McLeod's Daughters 12.15 Frankie & Hazel 13.45 Erich
Segal's Only Love 15.15 Broken Vows 17.00 Escape from
Wildcat Canyon 18.45 McLeod's Daughters 19.30 Aftershock:
Earthquake in New York 21.00 My Own Country 22.45 Black
Fox: Good Men and Bad
Sjálfstætt fólk var valinn besti sjón-
varpsþátturinn árin 2003 og 2004.