Fréttablaðið - 31.01.2005, Page 22

Fréttablaðið - 31.01.2005, Page 22
6 31. janúar 2005 MÁNUDAGUR Eldri borgarar Skúlagata. Glæsileg 102 fm 3ja - 4ra íbúð á 4. hæð í þessu eftirsótta lyftúhúsi fyrir eldri borgara ásamt sér bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, stóra stofu m. fallegu út- sýni út á sundin, sjónvarpshol, þvottaherb., 2 herbergi, bæði með skápum, rúmgott eldhús með góðri borðaðstöðu og baðher- bergi. Parket og dúkar á gólfum. Sameign til fyrirmyndar. Verð 25,9 millj. Nýbyggingar Strandvegur-Gbæ Nýjar og vandaðar 100 fm 3ja herb. íbúð og 123 fm 4ra herb. íbúð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Ath. fullbúnar án gólfefna nema baðherb. og þvottaherb. verður flísalagt. Vand. innrétt- ingar. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúð- unum. Lyfta í húsi nr. 12. Afh. snemma árs 2005. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikn. og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Norðurbrú-Gbæ Nýjar og vand- aðar 107 fm 3ja herb. íbúðir í 3ja hæða fjöl- býlishúsi. Ath. fullbúnar án gólfefna nema baðherb. og þvottaherb. verður flísalagt. Vand. innréttingar. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðunum. Lyfta í húsinu. Afhending í febrúar 2005. Byggingaraðili: Byggingar- félag Gylfa og Gunnars. Teikn. og allar nán- ari uppl. veittar á skrifstofu. Sérbýli Axelhús á Reykjum, Ölfusi Glæsileg og vel staðsett 350 fm húseign á tveimur hæðum rétt ofan við Hveragerði. Eignin er endurn. bæði að utan sem innan á vand. og smekklegan hátt. 1. flokks gisti- heimili hefur verið rekið þar undanfarin ár, en möguleiki er að breyta því í glæsilegt einbýl- ishús. Alls eru vel útbúin sex 2ja manna herb., öll með sérbaði, borðstofa og fundar- salur auk afgreiðslu, eldhúss, tveggja snyrt- inga, þvottaherb. og geymslu. Teikn. liggja fyrir að 65 fm baðhúsi. 2.000 fm ræktuð lóð. Timburverönd með heitum potti og stórt bílaplan. Um er að ræða afar vel staðsetta eign í fallegu umhverfi í næsta nágrenni við Garðyrkjuskóla ríksins með víðáttumiklu út- sýni til vesturs yfir Hveragerðisbæ, Ölfusið og yfir ströndina. Verð 50,0 millj. Brúnastekkur. Fallegt 334 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum ásamt 50 fm tvöf. bílskúr. Eignin skiptist m.a. í gesta w.c., eld- hús með góðum borðkrók, stofu, borðstofu, fjölda herbergja, tvö baðherb. auk 67 fm séríbúðar. Mikið útsýni úr stofu. Falleg rækt- uð lóð með hellulögðum veröndum og vegghleðslum. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Verð 48,5 millj. Urðarstígur. Nýkomið í sölu 37,5 fm sérbýli ásamt 27,9 fm fylgieign sem býður upp á útleigu. Eignin skiptist í forst., eldhús, stofu, eitt herb. og baðherb. Geysmsluris yfir íbúð að hluta. Verð 12,8 millj. Óðinsgata - Heimagisting. Heil húseign við Óðinsgötu auk bakhúss, samtals 316 fm. auk kjallara. Húsið er í góðu ásigkomulagi jafnt að innan sem utan og þó nokkuð mikið endurnýjað. Á 1. hæð er 3ja herb. íbúð. Á 2. hæð er 2ja herb. íbúð auk stórrar stofu og þvottaherb. Stórar svalir til suðurs á hæðinni. Á 3. hæðinni er stór 5 herb.íbúð með svölum til suðaust- urs. Bakhúsið skiptist í 4 rúmgóð herbergi, stórt eldhús / stofu og tvö baðherb. Nánari uppl. á skrifst. og sjá heimasíðu www://vortex.is/odinn. Verð 62,0 millj. Skipasund. Glæsileg 225 fm hús- eign, tvær hæðir og kj. ásamt 36 fm bílskúr. Eignin skiptist annars vegar í glæsilega 123 fm íbúð á hæðinni og í risi og hins vegar í 66 fm íbúð í kj. Eign sem er mikið endurnýj- uð og í góðu ásigkomulagi. Verð 50,0 millj. 4ra-6 herb. Óðinsgata. Falleg 94 fm 4ra herb. íbúð, hæð og ris, með sérinng. í Þingholtun- um. Íbúðin skiptist í tvær stofur, tvö herb., eldhús með eldri innrétt., baðherb. og snyrtingu. Sér geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Svalir út af annari stof- unni með útsýni yfir Tjörnina. Verð 18,5 millj. Skipholt m. bílskúr. Björt og mikið endurnýjuð 105 fm endaíbúð á 3. hæð. Íbúðinni fylgir 8,3 fm sér íbúðarherb. og sér geymsla í kj. og 22 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í stórt hol, eldhús m. nýjum vönd. tækjum, uppgerðum innrétt. og góðri borð- aðstöðu, bjarta stofu, 3 rúmgóð herb. og nýlega endurnýjað flísalagt baðherb. Vest- ursvalir. Gler og gluggar nýjir að hluta. Park- et og mósaikflísar á gólfum. Verð 18,7 millj. 3ja herb. Bræðraborgarstígur.Mjög fal- leg og björt 97 fm íbúð á 2. hæð með suð- ursvölum út af stofu. Íb. skiptist í forst./hol, flísal. baðherb., stórar saml. skiptanlegar stofur, rúmgott eldhús með góðri borðaðst. og fallegri innrétt. og eitt herb. með skápum. Húsið nýlega viðgert að utan. Sér geymsla í kj. Verð 19,9 millj. Grensásvegur. Góð 78 fm íbúð á 3. hæð ásamt 7,9 fm geymslu í kj. Rúmgóð og björt stofa/borðst. m. svölum í s/v., 2 herb., bæði með skápum, eldhús með fallegri innrétt. og borðaðst. og flísal. baðherb. Parket og flísar á gólfum. Verð 14,1 millj. Hverfisgata Talsvert endurnýjuð 67 fm íbúð á jarðhæð í góðu steinhúsi ásamt 6,4 fm. útigeymslu. Endurnýjað baðherb., eld- hús m. borðaðst., björt stofa og 2 rúmgóð herb. Ræktuð sameiginl. lóð. Verð 11,9 millj. Írabakki. Falleg og vel skipulögð 78 fm íbúð á 2. hæð auk 4,9 fm sér geymslu í kj. Björt stofa m. stórum svölum til suðurs og austurs, eldhús m. góðri borðaðst., flísalagt baðherb. og tvö parketl. herb. Þvottaherb. innan íbúðar. Verð 13,9 millj. Seljavegur. Góð 67 fm íbúð á 1. hæð auk sér geymslu í kj. Íb. skiptist í hol, rúm- gott eldhús m. borðaðst., flísalagt bað- herb., 2 herb. og parketl. stofu m. útg. á stórar suðursvalir. Stigahlíð. Falleg og björt 75 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli í Hlíð- unum auk sér geymslu í kj. Eldhús m. góðri borðaðst. og uppgerðum innrétt., rúmgóð parketlögð stofa, stórt hol þar sem væri möguleiki að útb. herb., 2 rúmgóð herb. og baðherb. Suðursvalir. Verð 14,9 millj. Svarthamrar. Falleg 92 fm endaí- búð á 3. hæð m. sérinng. auk sér geymslu. Rúmgóð stofa m. útg. á suðaust.svalir, flí- sal. sólskáli, eldhús m. góðri borðaðst., 2 stór herb. með góðum skápum og bað- herb.m. þvottaaðst. Húsið nýtekið í gegn að utan. Stutt í alla þjón., skóla og leik- skóla. Verð 16,5 millj. Bræðraborgarstígur ñ lyftuhús. Glæsileg 2ja - 3ja herbergja 70,6 fm. íbúð með miklu útsýni á 4. hæð í nýlega endurnýjuðu lyftuhúsi í vesturborg- inni. Íb. skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu, herbergi og eldhús / borðstofu. Parket og flísar á gólfum. Verð 16,9 millj. 2ja herb. Laugavegur-sérinng.. Mikið endurnýjuð 49 fm íbúð á jarðhæð með sér- inng. í góðu steinhúsi í hjarta miðborgar- innar. Íb. skiptist í forstofu m. geymslu inn- af, elhdús, stofu, rúmgott herb. og flísal. baðherb. Sér 3,7 fm geymsla á lóð. Verð 10,9 millj. Grettisgata-sér inng. Falleg og nánast algjörlega endurnýjuð 42 fm íbúð á jarðh. m. sérinng. Nýleg gólfefni, innrétting- ar, tæki og lagnir. Laus strax. Verð 8,7 millj. Melhagi. Algjörlega endurnýjuð 70 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í endurbyggðu húsi við Melhaga auk sér stæðis í bílageymslu. Íbúðin sem er með um 3 metra lofthæð er öll endurnýjuð m.a. gólfefni, innréttingar, lagnir o.fl. Afh. fljótlega. Verð 18,9 millj. Atvinnuhúsnæði Bakkabraut-Kóp. Atvinnuhúsnæði samtals að gólffleti 302 fm sem skiptist í tvö bil, 151 fm hvort. Annað bilið er vel innréttað og með litlu millilofti, hitt er minna innréttað, en með stóru og góðu millilofti. Getur elst sitt í hvoru lagi. Nánari uppl. veittar á skrifstofu. Hólshraun-Hf. 217 fm vel skipu- lögð, björt og mikið endurnýjuð skrifstofu- hæð með góðri aðkomu og nægum bíla- stæðum. Hæðin skiptist í stórt opið rými, 4 afstúkaðar skrifstofur, möguleiki á fleirum, 2 snyrtingar, tölvurými og eldhúsaðstöðu. Mikil lofthæð á allri hæðinni. Verð 20,9 millj. Suðurlandsbraut. Vel staðsett og glæsilegt um 400 fm verslunarhúsnæði með miklum gluggum auk kjallara sem er nýttur sem lager og verslun. Getur nýst hvort sem er sem ein heild eða í tvennu lagi. Fjöldi mal- bikaðra bílastæða. Hús nýlega viðgert og málað að utan. Verð 89,0 millj. Veghúsastígur. 272 fm neðri hæð í góðu steinhúsi. Hæðin hefur verið innrétt- uð sem gistiheimili og skiptist í 5 herbergi, 3 baðherbergi og svefnskála sem getur hýst allt að 25 manns í kojum. Eignin er mikið endurnýjuð. Allt innbú til rekstrar gistiheimilis fylgir með í kaupunum. Bíla- stæði á lóð. Verð 49,0 millj. Vesturgata. Mjög gott og vel staðsett verslunarhúsn. neðarlega á Vesturgötu auk vinnustofu á hæðinni og lagerrýmis/studióí- búðar í kj., alls um 113 fm. Hús nýlega við- gert að utan. Laust fljótlega. Verð 15,5 millj. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali • SÉRBÝLI ÓSKAST Í STAÐAHVERFI • HÖFUM KAUPANDA AÐ EINBÝLISHÚSI, RAÐHÚSI EÐA PARHÚSI • Í NEÐSTU RÖÐINNI Í STAÐAHVERFI, GRAFARVOGI SEM ÞEGAR ER BÚINN AÐ SELJA. STAÐGREIÐSLA Í BOÐI FYRIR RÉTTA EIGN. • EINBÝLISHÚS ÓSKAST Á SELTJARNARNESI ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSI, UM 200 FM EÐA STÆRRA, Á SELTJARNARNESI FYRIR TRAUSTA KAUPENDUR. • NÝLEGT SÉRBÝLI ÓSKAST Í KÓPAVOGI • ÓSKUM EFTIR NÝLEGU SÉRBÝLI FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA Í KÓPAVOGI ALLT AÐ KR. 50 MILLJÓNIR. Sólheimar – efri hæð m. bílskúr Glæsileg 166 fm 6 herbergja efri hæð í nýlegu fjórbýlishúsi á þessum eftirsótta stað auk sér geymslu á jarðhæð og 31 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í forstofu, þvottaherbergi, rúmgott hol, 4 góð herbergi, stórar og bjartar stofur með síðum gluggum, eldhús með sérsmíðuðum innrétting- um og góðri borðaðstöðu og stórt flísalagt bað- herbergi. Suðvestursvalir, glæsilegt útsýni yfir borgina. Hiti í innkeyrslu og tröppum upp að húsi. Veghús- 6 herb. með bílskúr. Stórglæsileg 175 fm 6 herb.íbúð tveimur hæð- um (3.og 4. hæð) ásamt 24 fm innb. bílskúr. Eignin skiptist m.a. í samliggj. stofur með góðri lofthæð, eldhús m. vönd. innrétt., 4 svefnherb.,2 flísalögð baðherb., þvottaherb. og alrými (sjón- varpsaðst.) á efri hæð. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir út af stofu. Stutt í skóla, sund- laug og þjónustu. . Hverfisgata. Glæsileg 436 fm heil húseign, tvær hæðir og kjallari auk rislofts, í miðborginni. Í húsinu er rek- ið gistiheimili. Á aðalhæð eru m.a. móttaka, 5 herbergi og baðherbergi, á 2. hæð eru 4 íbúðar- herbergi auk stúdíóíbúðar á tveimur hæðum og í kjallara eru 3 íbúðarherbergi, eldhús, matsalur og baðherbergi. Eignin er mikið endurnýjuð jafnt að innan sem utan. Verð 99,0 millj. Heil húseign við Stangarhyl Húsnæðið er vel innréttað sem skrifstofu- og lagerhúsnæði með innkeyrsludyrum. Eignin er í dag að mestu nýtt af eiganda hennar en er að hluta til í útleigu til skemmri tíma. Góð aðkoma er að eigninni og næg bílastæði. Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu. Laugavegur. Höfum fengið til sölu 11 glæsilegar og algjörlega endurnýjaðar samþykktar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar eru frá 34 fm og upp í 70 fm að stærð og eru allar með nýjum innrétting- um og tækjum. Nýtt parket á gólfum. Til afhend- ingar strax. Verð 115,0 millj.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.