Fréttablaðið - 31.01.2005, Síða 25
9MÁNUDAGUR 31. janúar 2005
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen
108 Reykjavík
SÍMI 568 2444 - FAX 568 2446
Ingileifur Einarsson lögg.fasteignasali
Gunnar Hallgrímsson sölumaður sími 898 1486
GLÆSILEG NÝBYGGING AÐ SÓLEYJARIMA 11, LANDSÍMALÓÐINNI Í GUFUNESI VIÐ SPÖNGINA
STÆRRI EIGNIR
BREKKUTANGI- MOSF - RAÐ-
HÚS TIL SÖLU HJÁ ÁSBYRGI.Gott 253 fm. gott rað-
hús með innbyggðum bílskúr, sem er kjallari, hæð og
efri hæð. Húsið skiptist m.a. í stórar stofur, 2 baðherb.
og ein snyrting, 6 svefnherb., sjónvarpshol og mikið
geymslupláss. Falleg ræktuð lóð. Innbyggur bílskúr.
Verð 32,0 millj.(tilv35421)
3 HERBERGJA
NAUSTABRYGGJA - SÉRINN-
GANGUR TIL SÖLU HJÁ ÁSBYRGI.3ja herb.
93,3 fm. falleg íbúð á jarðhæð með sérinngangi og
stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, gott eld-
hús, þvottaherb. stóra stofu, 2 góð svefnherbergi og
baðherbergi. Vandaðar innréttingar parket á öllu,
flísalagt bað. Húsið er klætt að utan. Laus strax. Verð
19,9 millj.(tilv35420
ATVINNUHÚSNÆÐI
HAMRABORG - JARÐHÆÐ TIL
SÖLU EÐA LEIGU HJÁ ÁSBYRGI, mjög gott 219,0 fm
verslunar eða þjóustuhúsnæði á jarðhæð. Húsnæðið er
mjög vel staðsett og hefur mikið auglÿsingagildi. Laust
strax. Allar nánari upplysingar gefur Ingileifur Einars-
son hjá Ásbyrgi fasteignasölu.
Glæsilegt steinsteypt fjölbýlishús með lyftu
á frábærum útsýnisstað alveg við Spöngina.
• Ekkert aldurstakmark
• Fallegt útsýni úr öllum íbúðunum
• Húsið klætt að utan
• Sérinngangur í allar íbúðir
• Svalagangur með glerlokun
• Sérgeymsla í kjallara
• Sérmerkt bílastæði í bílageymslu
• Inngangengt í bílageymslu
• Stutt í alla þjónustu í Spönginni
• Íbúðirnar seljast fullbúnar án gólfefna
• Lofthæð í íbúðum 2,6 m.
• Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar
• Allar innréttingar ná upp í loft
• Þvottaherbergi innan íbúðar
• Bæði baðkar og sturtuklefi í baðherbergi
• Mynddyrasími í öllum íbúðum
• Skólplögn úr hljóðeinangrandi efni
• Sameign öll fullbúin
• Lóð fullfrágengin með gróðri
• Afhending í júní til október 2005
• Einkasala hjá Ásbyrgi fasteignasölu
• BYGGINGARAÐILLI HÚSAFL SF
Sjá nánar myndir og teikningar á heimasíðu
Ásbyrgis fasteignasölu, www.asbyrgi.is
tölvupóstur: asbyrgi@asbyrgi.is
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA
Nú vantar okkur allar gerðir eigna á skrá, höfum ákveðna kaupend-
ur að eignum á kaupendalista. Við hjá Ásbyrgi komum og metum
eignina þér að kostnaðarlausu, ásamt því að finna eign sem þér
hentar. Við erum með samtengdann gagnagrunn sex fasteignasala,
þú setur eignina þína í einkasölu hjá okkur en ferð inn á sameigin-
legan grunn hjá HUS.IS. Kynntu þér kosti HUS.IS og vertu í sam-
bandi við sölumenn okkar. Við vinnum vel fyrir þig.
asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is • www.hus.is
LAUGAVEGUR - SKRIF-
STOFUR TIL SÖLU EÐA LEIGU HJÁ ÁS-
BYRGI, um 250 fm skrifstofuhæð með glæsilegu
útsÿni á efstu hæð í þessu fallega húsi við Lauga-
veginn. Eignin skiptist í ca.130 fm hluta og síðan
ca. 120 fm hluta. Allar nánari upplÿsingar gefur
Ingileifur Einarsson hjá Ásbyrgi í síma 568-2444.
tilv. 34432
TIL LEIGU
NÝBÝLAVEGUR - LAUST TIL
LEIGU HJÁ ÁSBYRGI,mjög gott 100 fm. atvinnu-
húsnæði á jarðhæð. Húsnæðið er mjög bjart og
með góðri lofthæð. Hentar sérstaklega vel fyrir
heildverslun, teiknistofur eða léttan iðnað. Leigu-
verð 85 þús. á mán. Laust strax.
GUÐRÍÐARSTÍGUR - GRAF-
ARHOLTI TIL LEIGU HJÁ ÁSBYRGI,um 600
fm. verslunar- og lagerhúsnæðið í nÿju húsi með
mikið auglÿsingagildi við Vesturlandsveginn. Hús-
næðið getur allt hentað fyrir t.d. heildverslun eða
almenna verslun. Mögulegt að leigja í minni ein-
ingum. Til afh. strax.
HAFNARSTRÆTI - SKRIFSTOFUR
TIL SÖLU EÐA LEIGU HJÁ ÁSBYRGI.94 fm skrifstofupláss á 4. hæð
með miklu útsÿni m.a. yfir höfnina. Herbergin eru með parketi og eða
teppi á gólfum. Góð sameign. Nánari upplÿsingar hjá Ásbyrgi fast-
eignasölu.Sími 568-2444. LAUST STRAX (tilv.33676)
SÍÐUMÚLI - SKRIFSTOFHÚSNÆÐI
TIL SÖLU HJÁ ÁSBYRGI: Mjög gott 588,5 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
við Síðumúla. Húsnæðið er útbúið með móttöku, skrifstofuherbergj-
um, fundarherbergi og kaffistofu. Verð 60.000.000 (tilv.35456)
SMIÐJUVEGUR - LAUST STRAX
TIL LEIGU HJÁ ÁSBYRGI, mjög gott verslunar- og þjónustuhúsnæði á
jarðhæð 502,8 fm. Húsnæðinu er hægt að skipta upp í tvær einingar.
Góðir gluggar með fínu auglÿsingagildi og 2 stórar innkeyrsludyr.
Leigist í einu eða tvennu lagi. Eignin er laus strax. (34415)
SMIÐJUVEGUR SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
TIL SÖLU HJÁ ÁSBYRGI: Þjónustu-og skrifstofuhúsnæði á annari
hæð við Smiðjuveg í Kópavogi. Húsnæðið er 570 fm þar var áður
rekin ljósa og nuddstofa. Húsnæðið er í dag að mestu einn salur.
LAUST STRAX. (tilv.35390)
SMIÐJUVEGUR VERSLUN - LAGER
Glæsilegt 930 fm. verslunar- og lagerhúsnæði á efri jarðhæð við Smiðju-
veg, sem skiptist í mjög gott verslunarpláss með stórum gluggum, góðar
skrifstofur með miklu útsÿni og gott lagerhúsnæði með stórum inn-
keyrsludyrum. Ástand húsnæðisins er sérstaklega gott. Mjög góð stað-
setning. Húsnæðið hentar vel fyrir verslun og heildverslun. Verð 95 millj.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA • EIN SKRÁNING • MINNI KOSTNAÐUR • MARGFALDUR ÁRANGUR
Nýjar byggingalóðir á höfuð-
borgarsvæðinu á þessu ári
verða flestar á Vatnsenda-
svæðinu og Völlunum.
Hafnarfjörður og Kópavogur
munu samanlagt leggja um sex
milljarða í framkvæmdir og
fjárfestingar á þessu ári. Þessi
tvö bæjarfélög virðast kappkosta
að því að bjóða fram nýjar bygg-
ingarlóðir í stórum stíl en Reykja-
víkurborg og Garðabær eru ró-
legri í lóðaútboðum. Þetta kom
fram á útboðsþingi sem Samtök
iðnaðarins og Félag vinnuvélaeig-
enda héldu á Grandhóteli sl. föstu-
dag og setið var af um sjötíu
körlum. Auk nýs byggingasvæðis
á Norðurbakka í Hafnarfirði er
gert ráð fyrir 350 íbúða byggð á
Hvaleyrarholti í náinni framtíð,
þar sem olíutankar hafa staðið í
áratugi. Einnig er Hafnarfjörður
með lóðaframkvæmdir framund-
an á Völlunum og á fundinum á
Grandhóteli var grínast með það
að álverið í Straumsvík yrði orðið
inni í miðbæ Hafnarfjarðar áður
en yfir lyki.
Byggðin á höfuðborgarsvæð-
inu virðist ætla að teygja sig æ
meira til suðurs á komandi árum
og fyrirhuguð sameining Hafnar-
fjarðar og Vatnsleysustrandar-
hrepps mun ýta enn frekar á þá
þróun. Kópavogur heldur áfram
að byggja uppi á Vatnsenda og
meðal þess sem þar er að rísa er
heilsumiðstöð og sundlaug í
Salahverfi sem Gunnar Birgisson
gerði ráð fyrir að milljarður færi
í á þessu ári. Væri það stærsta
framkvæmd sem Kópavogsbær
hefði nokkru sinni farið út í. Sjálf-
ur lofaði hann að stinga sér til
sunds í nýju lauginni í sumar.
Framkvæmdagleði í Kópavogi
og Hafnarfirði
Nýja Salasundlaugin og heilsumiðstöðin er stærsta framkvæmd sem Kópavogsbær
hefur ráðist í.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/G
VA