Fréttablaðið - 31.01.2005, Síða 65

Fréttablaðið - 31.01.2005, Síða 65
24 31. janúar 2005 MÁNUDAGUR Maður nokkur í Seattle í Oregon- fylki í Bandaríkj- unum skráði af- rek sitt á spjöld sögunnar þegar sjálfur Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, minntist á það í viðtali við ónefnt tímarit. Það var fyrir um tuttugu árum síðan þegar leið Stones lá í gegn- um Seattle. Átti hljómsveitin að leika á tónleikum þar á sunnudegi en svo heppilega vildi til að hljóm- sveitin átti frídag daginn áður. Jagger brá sér á virtan veit- ingastað í borginni og rakst þá á manninn sem sagan fer af. Maður- inn, sem var upptekinn við að panta borð fyrir kvöldið, þekkti Jagger strax og vatt sér að hon- um. Hann spurði hvort hann gæti gert sér greiða. Hann útskýrði að kvöldið væri honum mikilvægt af þeim ástæðum að hann og unnusta hans ætluðu að snæða saman á veitingastaðnum góða. Þar sem kappinn var enn frekar óöruggur með hvert hið nýja samband stefndi, spurði hann Jagger hvort hann gæti ekki heilsað honum með nafni þegar hann kæmi inn á staðinn ásamt nýju kærustunni. Söngvaranum fræga fannst þetta nú ekkert tiltökumál og svaraði jánkandi, það væri nú minnsta málið. Söguhetjan var himinlifandi og arkaði spenntur heim til stúlkunn- ar góðu en Jagger sat sallarólegur eftir með félögum sínum og beið eftir matnum. Einhverju seinna labbar okk- ar maður inn ásamt nýju kærustunni. Jagger kemur auga á hann og kallar; „Nei blessaður, maður!“ Hinn setti löngutöng upp í loftið og svaraði um hæl: „Éttu skít, Mick!“ fyrir framan fullan sal af fólki. Hin nýja kærasta hefur vafalaust hugsað með sér: „Hvaða svaðalegi töffari er þetta sem ég er búin að ná mér í?“ Mick viðurkenndi seinna að atvikið væri það neyðarlegasta sem hann hefði lent í á ævinni. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON SEGIR FRÁ ÆVINTÝRI MICKS JAGGER, SÖNGVARA ROLLING STONES Éttu hund, Mick! M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O NNæsta námskeið hefjast 1. febrúar Barnaflokkar kl. 16.30 Framhald fullorðna kl: 17.30 Byrjendanámskeið fyrir fullorðna kl: 18.30 Kennt verður á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugardögum. Upplýsingar og skráning í síma 567 3370 eða 896 1248. Einnig á email þyrill@isl.is REIÐSKÓLINN ÞYRILL Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Sendu SMS skeytið JA MFF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar eru: • Miðar fyrir 2 á Meet the Fuckers • Varningur tengdur myndinni • DVD myndir • Margt fleira. 11. hve r vinn ur! Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Pabbi er hérna! Pabbi leika! Byggja turn! Sjáðu fína turninn! Nú er hún farin að átta sig. Reyndu nú að laumast út! Ég er ekki búinn. Ohh! Hey, ég á þennan kubb! Ertu með einhver plön fyrir helgina Palli? Já, ég og Stan- islaw ætlum í bíó á föstudaginn... ...og í hljóðfæra- búðina á laugar- dag... ...og á sunnu- daginn ætla ég að læra og í fótbolta. Hvað með þig? Já, á föstudaginn ætla ég að keyra þig og Stanislaw í bíó, á laugardaginn ætla ég að keyra þig í hljóðfærabúðina og .... Ég verð að bjarga þessum tígrisdýr- um sem eru í útrýmingarhættu! Hvernig? Ég er að spá í að senda þeim allt nammið mitt! Þegar við vorum tvö ein byrjuðum við hverja máltíð á að segja „Bon appetit“! Nú er það meira svona „Látum slag standa!“ Mundu reglurnar! Enginn matur má fara átján senti- metra upp fyrir borðbrúnina!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.