Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 67
26 31. janúar 2005 MÁNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 28 29 30 31 1 2 3 Mánudagur JANÚAR Langa trúlofunin (Un long dimanche de fiancailles) Sýnd kl. 5.30 og 8 Bróðirinn (Son Frére) Kl. 10.30 Grjóthaltu kjafti (Tais Toi) Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5.45 og 9Sýnd kl. 6 og 9.10 Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. HHHh kvikmyndir.com HHH DV HHHHH Mbl Yfir 36.000 gestirKl. 5.40 m/ísl. tali HHHH Ian Nathan/EMPIRE HHHh Kvikmyndir.is tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari: Leonardo Dicaprio. Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10.15 Tilnefnd til 4 óskarsverðlauna 11 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Bi. 14 ára Sýnd kl. 3.45 og 8 b.i. 10 HHHHSV Mbl „Ein snjallasta mynd ársins... Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára Sýnd í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40 Skyldu- áhorf fyrir bíófólk, ekki spurning!" Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun Besta myndin Besta handritið HHHh T.V Kvikmyndir.is „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð" HHHH Þ.Þ FBL „Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit. HHH NMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50 og 10.15 Svakalega flott ævintýraspennumynd með hinni sjóðheitu Jennifer Garner FRÁBÆR SKEMMTUN Kl. 3.45, 6, 8.15 & 10.30 Sýnd kl. 10.30 Kl. 3.45 og 6 ísl. tal kl. 3.45, 6 & 8.15 enska Yfir 36.000 gestir Kl. 4 , 6, 8 og 10.10 B.i. 14. ára Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.10 b.i. 14 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 3.45 og 8.30 HHHH Ian Nathan/EMPIRE HHH SV - MBL HHHh kvikmyndir.is „Algjör snilld. Ein af fyndnustu myndum ársins.” HHHh Kvikmyndir.is Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá. Frá leikstjóranum Oliver Stone. Tilnefnd til 4 óskarsverðlauna 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – NOKKUR SÆTI LAUS 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – 5. sýning 25. febrúar kl. 20.00 6. sýning 27. febrúar kl. 19.00 – 7. sýning 4. mars kl. 20.00 8. sýning 6. mars kl. 19.00 – 9. sýning 12. mars kl. 19.00 Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík NÁMSKEIÐ UM VESTURFARNA HEFST Í BORGARLEIKHÚSINU 2. FEBRÚAR Kennarar: Viðar Hreinsson, 2/2 Upp- haf vesturferða Gísli Sigurðsson, 9/2 Sagnalist Vestur Íslendinga Helga Ögmundardóttir, 16/2 Lífskjör og að- stæður frumbyggjanna Böðvar Guð- mundsson, 23/2 Bréfin frá Vestur-Ís- lendingum. Skráning hjá Mími Sí- menntun á www.mimi.is eða í síma 5801800. Þátttakendum verður boðið á sýningu á Híbýlum vindanna Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Lau 5/2 kl. 20, Sun 6/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 11/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Fi 17/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 19/2 kl 20 Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 Síðustu sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14, Su 20/2 kl 14 - AUKASÝNING, Su 27/2 kl 14 - AUKASÝNING Síðustu sýningar NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ VIÐ ERUM ÖLL MARLENE DIETRICH FOR e. Ernu Ómarsdóttur og Emil Hrvatin Aðalæfing Fi 3/2 kl 20 - kr. 1.000 Frumsýning Fö 4/2 kl 20 - UPPSELT Hátíðarsýning Su 6/2 kl 20 Mi 9/2 kl 20, Fi 10/2 kl 20, Fö 11/2 - LOKASÝNING BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson, Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 12/2 kl 20 - UPPSELT, Su 13/2 kl 20, Fi 17/2 kl 20, Su 20/2 kl 20 Sýningum lýkur í febrúar AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Su 6/2 kl 20, Fö 11/2 kl 20 Ath: Miðaverð kr. 1.500 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fö 4/2 kl 20, Su 13/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson. Í samstarfi við TÓBÍAS. Lau 5/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20, Fö 18/2 kl 20 FAÐIR VOR fös. 4. feb. kl. 20.00 sun. 13. feb. kl. 20.00 sun. 20. feb. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi fös. 21. jan kl. 20.00 lau. 29. jan. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi TENÓRINN Sýningum fer fækkandi lau. 29. jan. kl. 20.00 Tangóball þriðjudaginn 1. febrúar Tangósveit lýðveldisins Sýningum fer fækkandi Fös. 4. feb. kl. 20 örfá sæti Sun. 13. feb. kl. 20 Sun. 20. feb. kl. 20 örfá sæti Sun. 27. feb. kl. 20 ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Elísabet Waage hörpuleikari og Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari flytja verk eftir Daníel Bjarnason, Mist Þorkelsdóttur og Leif Þórarinsson á Myrkum músíkdögum í Seltjarnar- neskirkju.  22.00 Sönghópurinn Hljómeyki flytur verk eftir Hildigunni Rúnars- dóttur undir stjórn Marteins Hunger Friðrikssonar á tónleikum Myrkra músíkdaga í Seltjarnarneskirkju. ■ ■ FYRIRLESTRAR  17.15 Borgþór Magnússon, plöntuvistfræðungur hjá Náttúru- fræðistofnun Íslands, flytur erindi í Öskju um alaskalúpínuna þar sem dregnar verða saman helstu niður- stöður um frævistfræði og út- breiðsluhætti lúpínunnar, áhrif á gróðurfar, jarðvegslíf og frjósemi lands. hvar@frettabladid.is Leikarinn og leikstjórinn Clint Eastwood hefur verið valinn leik- stjóri ársins af kollegum sínum í Bandaríkjunum en hann tók við Directors Guild of America-verð- laununum fyrir boxaramyndina Million Dollar Baby á laugardag- inn. Þessi verðlaun þykja auka veru- lega líkurnar á því að Eastwood hreppi Óskarsverðlaunin fyrir leikstjórn en væntingar Martins Scorsese minnka að sama skapi en hann er tilnefndur fyrir The Avi- ator og átti einnig góðan möguleika á Directors Guild-verðlaununum. Þetta var í sjötta sinn sem Scorsese var tilnefndur til Directors Guild- verðlaunanna en hann hefur aldrei hlotið þau. ■ Naomi Campbell þverneitaði að látamynda sig með fyrrverandi kærast- anum sínum, Usher, fyrir forsíðuna á Vogue fyrir karlmenn. Hún heimtaði að verða í staðinn mynduð með rapparan- um P. Diddy. Usher og Campbell hættu saman í síðasta mánuði eftir þrjá mán- uði og fjölda rifrilda. „Naomi var boðið að vera á forsíð- unni og Puffy hafði verið boðið að vera á annarri forsíðu. En þau eru góðir vinir og voru að tala sam- an um daginn og ákváðu bara að gera þetta sam- an. Það er ekki séns að hún hefði gert þetta með Usher.“ sagði tals- maður fyrirsætunnar. FRÉTTIR AF FÓLKI ■ KVIKMYNDIR Eastwood verðlaunaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.