Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.01.2005, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 31.01.2005, Qupperneq 73
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT 2. sýning 13. febrúar kl. 19 – FÁAR SÝNINGAR Miðasala á netinu; www.opera.is Netfang miðasölu; midasala@opera.is • Sími miðasölu: 511 4200 Banki allra landsmanna SKIPT_um væntingar Visia 1,2i - Beinskiptur - 80 hestöfl - 3-5 dyra - iPod mini Nettur, sparneytinn, fallegur og frábærlega hanna›ur. Hla›inn tæknin‡jungum, hreinn draumur í umgengni og miklu stærri a› innan en utan – enda rúmbesti bíllinn í sínum stær›arflokki. Og best af öllu: hann er algerlega iPod-samhæf›ur og flú fær› iPod mini í kaupbæti! www.nissan.is NISSAN X-TRAIL N‡r X-TRAIL er gullfallegur bíll sem hæfir íslensku ve›urfari. Hann flytur heilu fjöl- skyldurnar um landi› flvert og endilangt og sk‡st í innanbæjaraksturinn af lipur› og snerpu. fiú situr hátt í Nissan X-Trail og me› einu handtaki skiptir›u yfir í fjórhjóladrif ef fær› flyngist. Nánari uppl‡singar um Nissan bílaflotann hjá Ingvari Helgasyni fær›u á www.nissan.is F í t o n / S Í A F I 0 1 1 8 1 9 Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 13:00–17:00 Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi 482-3100 Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Sæmundargötu 3 550 Sau›árkróki 453-5141 Holtsgötu 52 260 Njar›vík 421-8808 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafir›i 478-1990 Bú›areyri 33 730 Rey›arfjör›ur 474-1453 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafjör›ur 456-4540 NISSAN MICRA iPod Elegance 2,0 - Sjálfskiptur - 140 hestöfl - 5 dyra Sport 2,0 - Sjálfskiptur - 140 hestöfl - 5 dyra iPod mini iPod mini fylgir öllum Nissan Micra iPod sem keyptir eru í febrúar 2005. 15.102 kr. á mán.* Ver› frá 1.390.000 kr. X-Trail Elegance Listaver›: 3.320.000 kr. Tilbo›sver›: 2.990.000 kr. Afsláttur: 330.000 kr. 35.363 kr. á mán.* X-Trail Sport Listaver›: 3.100.000 kr. Tilbo›sver›: 2.790.000 kr. Afsláttur: 310.000 kr. 33.018 á mán.* FEBRÚARTILBO‹ Á NISSAN HJÁ INGVARI HELGASYNI *Bílalán VÍS me› 30% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i. Aukahlutir á mynd: álfelgur og topplúga Spil Ég hef lengi verið dáldið spennturfyrir því að líta á lífið sem spil af einhverju tagi. Þessi samlíking nær auðvitað eins langt og hún nær, því auðvitað er lífið margbrotið og svo dulúðugt og illskiljanlegt að eðli þess verður ekki fangað með einni klisju- kenndri líkingu á dumbungslegum mánudagsmorgni. En hvað um það. Segjum að lífið sé spil. ÞÁ er nærtækast að spurt sé í fram- haldi: Hvaða spil er lífið? Þá vandast málið örlítið en samt engin ástæða til að leggja árar í bát. Í ensku er til skemmtilegt og gagnlegt orðtak sem nýtist vel. Ameríkanarnir tala um „the name of the game.“ Hvert er spilið? Hvaða reglur gilda? Hvernig vinnur maður? Hvernig tapar maður? Sá er naskastur að sigla í gegnum lífið sem áttar sig á því hvaða spil er uppi á borðum hverju sinni. ÞEGAR fréttamaður segir upp vegna mistaka finnst mér eins og spilið sé einhvers konar slönguspil eða í öllu falli teninga- og reitaspil af einhverju tagi, þar sem menn fara aftur á byrj- unarreit eða þurfa að bíða í þrjár um- ferðir ef þeir eru óheppnir. Mér finnst að stjórnmál eigi að vera svona líka. Að leikreglurnar séu þannig að ef mönnum verði á mikil mistök fari þeir aftur á byrjunareit. Á ÍSLANDI veit aldrei neinn hvaða spil er í gangi. Allt er í rugli hvað þetta varðar. Af þessum sökum halda til dæmis stjórnmálamenn að fjöl- miðlamönnum sé illa við sig persónu- lega og öfugt. Hvorugir fatta, enda hefur það aldrei verið skýrt almenni- lega, að allt er þetta bara spil og spilið heitir „lýðræðisleg umræða“ eða eitt- hvað þannig (þyrfti að finna betra nafn, reyndar, ef það á að seljast). ÍSLENSK þjóðfélagsmál eru líka oft þannig að maður hefur það á tilfinn- ingunni að menn séu ekki að spila sama spilið þótt þeir haldi það. Oft er eins og einn sé í rommí og hinn í ólsen ólsen og svo fara þessir tveir í hár saman, saka hvor annan um svindl og óheiðarleika, sem kann ekki góðri lukku að stýra þegar menn eru í hvor í sínu spilinu. Svo enda umræður oft og tíðum á því að hinar deilandi fylk- ingar uppgötva villuna og þá er sagt: „Nú, varst þú í ólsen ólsen!“ „Já,“ svarar þá hinn. „En ekki hvað? Varst þú í rommí?“ Og þá hlæja menn sam- an pínulítið en eru auðvitað samt smá fúlir yfir því að hafa eytt tíma sínum í deilur sem frá upphafi voru á mis- skilningi byggðar. Og þá er málið dautt. BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.