Fréttablaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 52
Ég er ekki alveg að fíla Strákana á Stöð 2. Mér finnst þeir aðeins of ritskoðaðir fyrir minn smekk. Að- eins of sléttir og felldir. Settið voða fínt og stíliserað. Ég fíla það ekki. Sem mér finnst afskaplega leiðin- legt því þeir eru svo mikil krútt. Allir saman. Og mjög fyndnir. Ég skil svo sem að þeir hafi verið orðnir leiðir á að hafa allt svona hrátt eins og á Popptíví en mér fannst það virka betur fyrir þessa gaura. Kannski ættu þeir að prófa hinn gullna meðalveg? En America's Next Top Model átti að byrja aftur á miðvikudaginn. Þátturinn barst ekki til landsins þannig að frumsýningunni þurfti að fresta um eina viku. Ég grét næstum því úr mér augun og í mót- mælaskyni horfði ég ekkert á sjón- varpið á miðvikudaginn. Af hverju að fá sér pylsu þegar maður veit að maður hefði getað fengið djúsí steik. Mér skilst að ég hafi misst af þrælgóðum Extreme Makeover þætti sem mér finnst afskaplega leiðinlegt. Aldrei þessu vant. En endursýningar hafa aldrei farið sérstaklega í taugarnar á mér – fyrr en núna. Af hverju í ósköpun- um eru þættir af Popptíví, ókeypis stöð, endursýndir á Sýn á daginn? Sýn er stöð sem fólk borgar fyrir að hafa og mér finnst að það fólk ætti ekki að láta bjóða sér endur- sýningar á efni sem frumsýnt er á ókeypis stöð sem næst mjög víða. Reyndar eru þessar endursýningar ekki á hverjum einasta degi en nógu oft til að fara í taugarnar á mér. Ég held að það sé betra fyrir alla ef hver miðill er sjálfstæður. Þá verður enginn leiður. ■ 11. febrúar 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR FÍLAR EKKI ALVEG NÝJA ÞÁTTINN Á STÖÐ 2. Strákarnir sléttir og felldir SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (24:24) (e) 13.25 60 Minutes II (e) 14.20 Life Begins (4:6) (e) 15.10 Curb Your Ent- husiasm (5:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ís- land í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 SJÓNVARPIÐ 23.40 PICTURE PERFECT Kate hefur fundið mann sem hún er hrifin af og vill athuga hvort hann beri sama hug til hennar. ▼ Bíó 20.30 & 22.20 IDOL – STJÖRNULEIT Nú eru aðeins sex kepp- endur eftir og styttist í að sigurvegari verði krýndur 11. mars næstkomandi. ▼ Söngur 20.00 JACK & BOBBY Bræðurnir Jack og Bobby búa hjá sérvitri móður sinni, Grace, sem vill gera þá að stórmennum. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 The Simpsons 15 (20:22) (Simpsons fjölskyldan) 20.30 Idol Stjörnuleit (18. þáttur. 6 í beinni frá Smáralind) Sex söngvarar eru eftir í lokaúrslitum en einn fellur úr keppni í kvöld. Örlög keppenda eru í þínum höndum en úrslitin ráðast í SMS- og símakosningu. Þátturinn er í beinni út- sendingu frá Vetrargarðinum í Smára- lind. 21.50 Punk'd 2 (Negldur) Falin myndavél þar sem hjartaknúsarinn og leikarinn Ashton Kutcher hrekkir fína og fræga fólkið í Hollywood. 22.20 Idol Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla. 5 eftir) 22.45 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) Húmorinn er dálítið í anda Monty Python og Not the Nine O'Clock News en ýmsir valinkunnir grínarar stíga á stokk. 23.10 Turn It Up (Stranglega bönnuð börn- um) 0.35 The Spanish Prisoner 2.20 61 4.25 Fréttir og Ísland í dag 5.45 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Artúr (89:95) 18.30 Heimaskólinn (5:8) (The O'Keefes) Bandarísk gamanþáttaröð um O'Keefe- fjölskylduna en á þeim bæ er börnun- um kennt heima í stað þess að senda þau í skóla. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin – Síðasta flug arkarinnar hans Nóa (The Last Flight of Noah's Ark) Bandarísk ævintýramynd frá 1980. Eftir að flugvél með fjölda dýra innan borðs nauðlendir á eyðieyju er eina bjargráðið að breyta vélinni í skip. 21.50 Ísing (The Ice Storm) Bandarísk bíó- mynd frá 1997. Sagan gerist í Conn- ecticut árið 1973 og segir frá tveimur fjölskyldum sem eru að missa tök á lífi sínu. Leikstjóri er Ang Lee og með- al leikenda eru Kevin Kline, Joan Allen, Sigourney Weaver, Henry Czer- ny, Tobey Maguire, Christina Ricci og Elijah Wood. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.40 Fyrirmyndar unnusti 1.20 Útvarps- fréttir í dagskrárlok 17.30 Þáttur um uppfærslu Versó á söngleikn- um ,,Welcome to the Jungle“ (e) 18.00 Upp- hitun 18.30 Blow Out (e) Jonathan rekur Brandon og verður að kalla inn sjálfboðaliða til að bjarga stofunni. 19.30 Still Standing (e) Brian og Lauren fá sér störf og brátt verður vinskapur þeirra við yfirmenn sína til þess að foreldrar þeirra verða afbrýðisamir. 20.00 Jack & Bobby Þættirnir fjalla um bræðurna Jack og Bobby sem búa hjá sérvitri móður sinni, Grace. 21.00 Kindergarten Cop John Kimble er ofur- lögga sem eltist við forhertan glæpa- mann. Til þess að koma honum bak við lás og slá þarf hann að sannfæra fyrrum eiginkonu glæpamannsins um að bera vitni gegn honum. 22.50 Payback Spennumynd frá 1999 um glæpamanninn Porter sem er skilinn eftir til að deyja eftir að eiginkona hans og besti vinur skjóta hann. Hann lifir af og ákveður að hefna sín grimmilega. Með aðalhlutverk fara Mel Gibson og Gregg Henry. 0.25 CSI: Miami – lokaþáttur (e) 1.10 Law & Order: SVU (e) 1.55 Jay Leno (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist Sjá þessar krúsídúllur. Þótt þátturinn þeirra sé ekki að gera sig eru þeir algjör rúsínu- rassgöt. 36 ▼ ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 19.00 Skeleton: World Cup Lake Placid 21.00 All Sports: Casa Italia 21.15 Football: Top 24 Clubs 21.45 Rally: World Championship Sweden 22.15 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 23.00 Strongest Man: Champions Trophy Holland 0.00 Football: UEFA Champions League Last 16 BBC PRIME 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Masterm- ind 20.00 Lenny Henry in Pieces 20.30 I'm Alan Partridge 21.00 Liar 21.30 Top of the Pops 22.00 Parkinson 23.00 Clocking Off 0.00 Landscape My- steries 0.30 Castles of Horror 1.00 American Visions NATIONAL GEOGRAPHIC 19.00 Mankillers – Africa's Giants 20.00 Search for the Giant Sea Eagle 20.30 Cheetah Chase 21.00 Death by Natural Causes 22.00 Taboo 23.00 Battlefront 0.00 Death by Natural Causes 1.00 Taboo ANIMAL PLANET 18.30 Big Cat Diary 19.00 Animal Precinct at Ground Zero 20.00 K9 Boot Camp 21.00 Em- ergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Wild Africa 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 Animal Precinct at Ground Zero DISCOVERY 18.30 A Bike is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Xtremists 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines 23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical Detectives 1.00 Allies at War MTV 19.00 Punk'd 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass VH1 19.30 MTV at the Movies 20.00 Retro Sexual 21.00 Robbin' The Cradle All Access E! ENTERTAINMENT 18.30 Behind the Scenes 19.30 Fashion Police 20.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Scream Play 23.00 The Ultimate Hollywood Blonde 0.30 101 Most Awesome Moments in... CLUB 18.45 Crimes of Fashion 19.15 Design Challenge 19.40 The Roseanne Show 20.25 Cheaters 21.10 Men on Women 21.35 My Messy Bedroom 22.00 Sex Tips for Girls 22.25 Spicy Sex Files BBC FOOD 18.30 Nancy Lam19.30 Ready Steady Cook 20.00 Rick Stein's Food Heroes 20.30 The Great Canadi- an Food Show 21.00 Can't Cook Won't Cook 21.30 Sophie Grigson's Herbs 22.30 Ready Stea- dy Cook CARTOON NETWORK 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter's Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Courage the Cowardly Dog 16.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 17.05 Scooby-Doo 17.30 Looney Tunes 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones 18.45 Wacky Races JETIX 14.15 Digimon I 14.40 Spiderman 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 19.30 Armed Response 20.55 Teenage Bonnie and Klepto Clyde 22.25 Beach Red 0.10 Blood Games 1.40 Pussycat, Pussycat, I Love You TCM 20.00 Dangerous Liaisons 22.00 The Hunger 23.35 Dark of the Sun 1.15 Savage Messiah HALLMARK 18.30 Early Edition 19.30 Law & Order Iv 20.15 A Difficult Woman 22.00 Getting Out DR1 19.00 Stjerne for en aften 20.00 TV Avisen 20.30 Stjerne for en aften – vinderen 20.50 The 51st State 22.20 Black Point 0.05 Boogie Listen SV1 19.00 Så ska det låta 20.00 Chocolat 22.10 Kult- urnyheterna 22.20 Svenska rallyt 22.50 24 Nöje Melodifestival 23.20 Svensson, Svensson ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Company Man 8.00 Glitter 10.00 Strike 12.00 Blues Brothers 14.10 Company Man 16.00 Glitter 18.00 Strike 20.00 Blues Brothers 22.10 Buffalo Soldiers (SBB) 0.00 8 Mile (BB) 2.00 Pretty When You Cry (SBB) 4.00 Buffalo Soldiers (SBB) 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og til- veruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir 0.00 Kvöldljós 7.15 Korter 21.30 Bravó 22.15 Korter 7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og Dýrið (e) 19.00 Sjáðu (e) . 22.00 Idol 2 extra – live 22.40 Jing Jang 23.20 The Man Show STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.