Fréttablaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 11.02.2005, Blaðsíða 53
FÖSTUDAGUR 11. febrúar 2005 SÝN 01.00 CLEVELAND – DENVER Í kvöld er bein útsending frá þessum leik í NBA en Cleveland er líklegt til að ná langt. ▼ Íþróttir 17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól og ótal margt fleira. 20.00 World Supercross (Angel Stadium) Nýj- ustu fréttir frá heimsmeistaramótinu í Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) í að- alhlutverkum. Keppt er víðs vegar um Bandaríkin og tvisvar á keppnistíma- bilinu bregða vélhjólakapparnir sér til Evrópu. 21.00 High Anxiety (Með hjartað í buxunum) Gamanmynd þar sem skopast er að myndum eftir hrollvekjumeistarann Alfred Hitchcock. Aðalpersónan er geðlæknirinn Richard Thorndyke en sá er nýtekinn við starfi forstöðumanns hressingarhælis í San Francisco. Leyfð öllum aldurshópum. 22.30 David Letterman 23.15 Enski boltinn (FA Cup endursýndur leikur) 1.00 NBA. Bein útsending frá leik Cleveland Cavaliers og Denver Nuggets. 37 ▼ BYLGJAN FM 98,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Konungleg tónlist 14.03 Útvarpssagan, Innstu myrkur 14.30 Miðdegistónar 15.03 Útrás 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Útrás 20.30 Kvöldtónar 21.00 Tónaljóð 22.15 Lestur Passíusálma 22.22 Norrænt 23.00 Kvöldgestir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið 9.00 Ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja- vík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Rúnar Róbertsson 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nær- mynd 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 9.03 Ólafur Hannibalsson. 10.03 Arnþrúður Karls- dóttir - símatími. 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir. 13.00 Íþróttafréttir 13.05 Endurflutt frá 9-10 14.03 Gústaf Níelsson 15.03 Þorgrímur Gests- son 16.03 Viðskipti vikunnar í umsjón blaða- manna viðskiptablaðsins 17.05 Íþróttaþáttur- inn (Helga Magg) 18.00 Optional 20.00 End- urflutningur dagsins Myndin gerist á þakkargjörðarhátíðinni í Bandaríkjunum árið 1973. Veðurfarið er að breytast og jafnframt tíðarandinn í þjóðfélaginu, sérstaklega í pólitíkinni. Myndin fjallar um tvær fjölskyldur, Hood-fjölskylduna og Carvers-fjölskyld- una, sem báðar eru að missa tök á lífi sínu. Benjamin Hood drekkur alltof mikið og reynir að leiða hugann frá vandamálum í vinnunni. Kona hans, Elena, les sjálfshjálparbækur og reynir að umbera lygar eiginmanns síns. Son- ur þeirra, Paul, er heima yfir hátíðirnar en eltir stelpu niður í bæ. Svo er það Wendy Hood sem er með brókarsótt. Atburðir sem henda hina fjölskylduna eru til dæmis framhjáhald, fíkniefna- notkun og smáglæpir. Síðan skellur á snjóstormur, sá versti í sögunni, og þá versna hlutirnir fyrst. Aðalhlutverk leika Kevin Kline, Joan Allen og Sigourney Weaver. VIÐ MÆLUM MEÐ... Sjónvarpið kl. 21.50THE ICE STORM Versti stormur í sögunni Svar:Peter úr kvikmyndinni Find- ing Neverland frá árinu 2004. „That „golden“ scepter is just an old hunk of wood.“ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Wendy Hood er með brókarsótt og veit ekki hvað hún vill út úr lífinu. Einkunn á imdb.com: 7,5. af 10. mögulegum. FRÉTTIR AF FÓLKI Fimm mánaða hjónabandpoppprinsessunnar Britney Spears og dansarans Kevin Federline stend- ur á brauðfótum. Samkvæmt blaðinu In Touch Weekly hefur Federline verið mikið úti á lífinu und- anfarið án þess að hafa Britney með í för. „Kevin er allt í einu farinn að skemmta sér eins og einhleyp- ur maður. Hann hefur hitt gamla fé- laga og flogið til Las Vegas um helgar þar sem hann hefur drukkið, stundað fjárhættuspil og farið í einkadansa hjá fatafellum,“ sagði heimildarmaður blaðsins. Grínistinn Bill Cosby er í slæmummálum þessa dagana því nú hef- ur hann verið sakaður í annað sinn á stuttum tíma um nauðgun. Kona að nafni Tamara Green steig fram í gær og greindi frá því að Cosby hefði nauðgað sér fyrir 30 árum. „Ef ég er eina fórnarlambið til viðbót- ar við það sem hefur áður ákært hann, þá er það tveimur fórnarlömbum of mikið,“ sagði hún. Cosby hefur verið sakaður fyrir að hafa gefið hinni konunni lyf og nauðgað henni síðan. Málið er enn í rannsókn lögreglunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.