Fréttablaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 19
Starfssvi›: Hæfniskröfur: Samkeppnisstofnun fer ásamt samkeppnisrá›i me› framkvæmd samkeppnislaga á fyrsta stjórns‡slustigi og annast stofnunin dagleg störf rá›sins. Hlutverk samkeppnisyfirvalda felst m.a. í flví a› framfylgja banni samkeppnislaga vi› samkeppnishamlandi heg›un fyrirtækja og ákve›a a›ger›ir gegn slíkri háttsemi. Umsóknir me› uppl‡singum um menntun og fyrri störf og anna› sem umsækjandi vill taka fram flurfa a› berast SAMKEPPNISSTOFNUN, Rau›arárstíg 10, Pósthólf 5120, 125 Reykjavík, í sí›asta lagi 23. mars nk. Frekari uppl‡singar um starfi› eru veittar í síma 552 7422. Um er a› ræ›a n‡tt starf og mun vi›komandi bera ábyrg› á lagalegri me›fer› mála á samkeppnissvi›i stofnunarinnar gagnvart forstö›umönnum samkeppnis- og lagasvi›s Samkeppnisstofnunar. Vi›komandi mun hafa áhrif á mótun starfsins. Starfi› ver›ur fjölbreytilegt og krefjandi og mun yfirlögfræ›ingur taka virkan flátt í flví a› vernda og efla samkeppni me› framkvæmd samkeppnislaga. S A M K E P P N I S S T O F N U N óskar eftir a› rá›a yfirlögfræ›ing til starfa Lögfræ›ileg rá›gjöf Lögfræ›ilegur yfirlestur mála fiátttaka í stefnumótun samkeppnissvi›s Ritun greinarger›a Rekstur mála á samkeppnissvi›i Framhaldsmenntun í samkeppnisrétti e›a umtalsver› starfsreynsla á flví svi›i Haldgó› flekking á stjórns‡slurétti Allnokkur starfsreynsla, t.d. í stjórns‡slu e›a lögmennsku Hæfni til a› tjá sig í ritu›u máli Frumkvæ›i og sjálfstæ› vinnubrög› Færni í mannlegum samskiptum www.samkeppni.is Þótt Sjöfn Sigurgísladóttir titli sig matvælafræðing í símaskránni er hún líka annað og meira því hún veitir Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins forstöðu. Sjöfn tók við forstjórastarfinu í maí 2002 svo það er komið vel á þriðja ár síðan. Hún situr uppi á annarri hæð í Sjávarútvegshús- inu við Skúlagötu og af skrifstofunni sér hún til skipaferða um Faxaflóann. Þegar haft er orð á að búast mætti við karlmanni í þessum stól hlær hún og kveðst alltaf hafa unnið mikið með karlmönnum, það fylgi raunvísindunum og sé bara skemmtilegt. Hún nefnir LÍÚ fundi sem dæmi um miklar herrasamkomur. Sjöfn er faglegur leiðtogi Rannsóknar- stofnunar fiskiðnaðarins auk þess bera ábyrgð á rekstri hennar og starfsemi. „Samskipti eru mikilvægur þáttur í mínu starfi því stofnunin vinnur náið með sjávar- útvegsfyrirtækjum landsins, háskólunum og öðrum rannsóknaraðilum,“ segir hún og leggur áherslu á að hlutverk stofnunarinn- ar sé að auka verðmæti sjávarafurða. „Við erum með um 60 starfsmenn og erum að vinna á fimm stöðum á landinu, í Vestmannaeyjum, Reykjavík, Ísafirði, Ak- ureyri og Neskaupstað auk þess sem við erum í samstarfi við fyrirtæki og rann- sóknaraðila erlendis,“ upplýsir hún. Af sjálfu leiðir að mikil ferðalög fylgja starfi Sjafnar bæði um landið og líka út fyrir landsteinana og lokorð hennar í viðtal- inu undirstrika það. „Við viljum tengjast sem flestum til að byggja upp þekkingu og hafa sem mest áhrif á þróunina.“ gun@frettabladid.is atvinna@frettabladid.is Allir fullgildir félagsmenn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hafa fengið sent spurningaeyðu- blað í könnun félagsins á fyrir- tæki ársins 2005 og launakjörum. Launakönn- unin veitir upplýsingar um markaðs- laun í mismunandi starfsgreinum en könnunin um fyrirtæki ársins varpar ljósi áÝkjör og aðbúnað innan fyrirtækja. Afar mikilvægt er að þátttaka sé góð og hvetur fé- lagið alla félagsmenn til að svara könnuninni. Rúsínan í pylsuend- anum er að ef félagsmenn svara þá gætu þeir unnið ferð fyrir tvo til Evrópu. Útflutningsráð og IMG held- ur námskeið um lykilatriði út- flutnings þriðjudaginn 22. febrúar frá klukkan 13 til 17 og miðviku- daginn 23. febrúar frá klukkan 9 til 13. Námskeiðið tekur á þeim grunnþáttum sem einkenna upp- byggingu og framkvæmd útflutn- ingsmála innan fyrirtækja. Það er ætlað stjórnendum og starfs- mönnum fyrirtækja, stofnana eða sam- taka sem á ein- hvern hátt koma að útflutningsmálum. Námskeiðið er haldið í húsakynn- um IMGÝá Laugavegi 170 í Reyk- javík eins og kemur fram á vef- síðu Samtaka iðnaðarins, si.is. Starfsmenn í grunnskólum á Íslandi í október 2004 voru 7.379 talsins samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Starfsmenn við kennslu voru 4.725 og hefur fækkað um átján manns frá árinu áður. Starfsfólki við kennslu í grunnskólum hefur fjölgað ár frá ári, en fækkar nú í fyrsta skipti milli ára síðan Hagstofan hóf gagnasöfnun sína haustið 1997. Sjöfn er ánægð með starfið enda vön að vinna innan um strákana. LIGGUR Í LOFTINU í atvinnu MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINSER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? Minna atvinnuleysi BLS. 2 Stofnaði fyrirtæki í Hong Kong BLS. 2 Sækja um vinnu á netinu bls. BLS. 2 Hitt húsið rekur atvinnumiðlun BLS. 2 SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 15 Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er sunnudagur 20. febrúar, 51. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 9.06 13.41 18.18 AKUREYRI 8.57 13.26 17.57 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag STÖRF Í BOÐI Kerfisstjóri Hjúkrunarfræðingur Bifvélavirki Forritarar Iðnaðarverkfræðingur Kennarar Deildarstj. reikningshalds Sölustörf Kjötiðnaðarmenn Yfirlögfræðingur Matvælafræðingur Prentsmiður Aðstöðarmaður Viðskiptafræðingar Afgreiðsla Verkamenn Pípulagningarmenn Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is Sér um að auka verð- mæti sjávarafurða FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Á LAUGARDÖGUM Hin hliðin á bílum Stærsti bílamarkaður landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.