Fréttablaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 42
12
FASTEIGNIR
Opið hús sunnudaginn 20. febrúar milli 15:00 og 17:00
4ra herb. íbúð. Ásbraut 9 + Bílskúr 200 Kópavogur
- efsta hæð/endaíbúð-merkt á bjöllu Grétar–milli 15:00-17:00
4ra herbergja íbúð á fjórðu og efstu hæð. AFHENDING MÖGULEG VIÐ
KAUPSAMNING. Íbúðin er endaíbúð með gluggum í austur og suður. Svalir
snúa í suður. Íbúðinni fylgir 24,2 fm bílskúr sem stendur við hlið hússins.
Nánari lýsing á íbúðinni: Komið er inn í snyrtilega sameign, þegar komið er
inn í íbúðina er komið í flísalagt andyri með skápum sem opnast inn í flísa-
lagt hol sem er rúmgott og opið þaðan inn í öll rými íbúðarinnar. Á vinstri
hönd eru herbergi, tvö þeirra eru með ljósum dúk og eitt þ.e. svefnherberg-
ið er með dokkum dúk. Baðherbergið er með nýlegum flísum og nýlegri inn-
réttingu. Eldhúsið er með flísum á gólfi, borðkrók með glugga, eldri innrétt-
ingu sem hefur verið endurnýjuð að hluta s.s. sett ný borðplata og flísalagt
milli innréttinga. Stofan er rúmgóð með parketi og útgengi út á suður svalir,
stórir gluggar. Á jarðhæð er geymsla íbúðarinnar, ásamt stóru sameiginlegu
þvottahúsi með aukaherbergi og þurrkherbergi. Húsið hefur verið tekið í
gegn að stórum hluta á síðustu árum, m.a. gert við það að utan (sprungu-
viðgerð/málun) fyrir c.a. 3 árum, rafmagnstafla endurnýjuð nýverið, sameign
á jarðhæð máluð, tvær nýlegar þvottavélar. Ráðgert er að sögn eiganda að
Kópavogsbær setji upp hljóðmön við umferðargötu sem liggur nærri húsinu.
Ásett verð 18,9 milljónir. Eigandi (Jónsi) tekur á móti fólki milli 15:00 og 17:00
2ja herb. íbúð Laugarnesvegur 78 efsta hæð + risloft
(óinnréttað) merkt á bjöllu íbúð 0301 (Katrín og Ólafur)
Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð við Laugarnesveg
í Reykjavík. Íbúðin er skráð 70,5 fm og sögð 3ja herbergja á FMR en er í raun
og veru nýtt sem 2ja herbergja íbúð. Með íbúðinni fylgir þó sérafnotaréttur
á rislofti sem er í dag ónotað og á eftir að innrétta sem og að gera gat úr
íbúð til að hafa aðgengi úr íbúðinni og upp. Nánari lýsing á íbúð. Komið er
inn í hol með parketi, til hægri er eldhúsið sem er mjög rúmgott með góðum
borðkrók, nýrri eldavél, útgangur út á svalir sem snúa í austur, við hlið eld-
hússins rúmgóð stofa sem hefur einnig útgang út á sömu svalir og eldhús-
ið. Til vinstri á gangi baðherbergi með baði og sturtu í baðinu, gluggi í vest-
ur, lítil innrétting. Við hlið baðherbergis er svefnherbergi sem er nokkuð rúm-
gott með glugga í vestur og innbyggðum skápum. Með íbúðinni fylgir sér-
geymsla á jarðhæð sem er um 11 fm og á þeirri hæð er einnig þvotthús og
þurrkherbergi. Hver þvottavél er á sérrafmagni, sameiginlegur þurkari er í
þurrkherbergi. Sameignin er nýmáluð og húsið hefur verið endurnýjað að
einhverju leiti á síðustu árum, m.a. skipt um ofnakerfi og raflagnir og töflur
yfirfarnar að hluta. Risloftið ofan íbúðar er vel nýtanlegt, hvort heldur sem
herbergi eða risloft, það er manngengt en að öllu leiti ófrágengið.
Ásett verð 13,7 milljónir. Hákon (821-5402) af Fasteignasölunni Klett tekur á
móti fólki milli 15:00 og 17:00
3ja herb. íbúð. + aukaherbergi í kjallara LEIRUBAKKI 12 -
109 Reykjavík merkt Oddný á bjöllu (0102)
Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, þó ekki jarðhæð + aukaherbergi á jarð-
hæð. Húsið er klætt að utan með viðhaldsléttri klæðningu. Sameign
teppalögð og snyrtileg. Nánari Lýsing: Komið er inn í snyrtilega sameign
sem er teppalögð. Anddyrið er flísalagt fataskápur er í anddyri. Eldhúsið
er nokkuð rúmgott og er eldri innrétting sem er mjög snyrtileg. Korkur á
gólfi. Inn af eldhúsi er stórt og gott búr sem er einnig þvottahús og tengt
fyrir þvottavél og stór opnanlegur gluggi. Baðherbergið er snyrtilegt með
dúkl, hvítt sett. Hebergisgangur er parketlagður. Barnaherbergið er ágæt-
lega rúmgott, plastparket á gólfi. Hjónaherbergið er mjög stórt með góð-
um skápum og spónaparketi á gólfi. Stofan er parketlögð og nokkuð stór.
Útgengt er á suðursvalir úr stofunni. Í kjallara er stórt herbergi sem telst
til 4 herbergis íbúðarinnar og getur nýst í útleigu eða sem vinnuherbergi.
Gluggi er á því herbergi og er sameiginleg snyrting í kjallara. Stór og rúm-
góð geymsla fylgir íbúðinni svo og hlutdeild í sameignlegri hjóla- og
vagnageymslu.
Ásett verð 15,9milljónir. Sigurður (821-5400) af Fasteignasölunni Klett tek-
ur á móti fólki milli 15:00 og 17:00Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is
Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali
Anton Karlsson
Sölufulltrúi
868-6452
anton@eignakaup.is
• Vegna mikillar sölu undanfarið vantar mig eignir til sölu að
öllum stærðum og gerðum.
• Er með langan kaupendalista í öllum hverfum borgarinnar.
• Ég mun tryggja fagleg og vönduð vinnubrögð og umfram allt
árangusrík.
• Ég veiti viðskiptavinum mínum fría kaupendaþjónustu (hjálpa
við að finna nýja eign).
• Frítt verðmat fyrir þá sem eru í söluhugleiðingum.
Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400
OPIÐ HÚS
SKJÓLBRAUT 2, KÓPAVOGUR
ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM + BÍLSKÚR VERÐ 19,5.MILLJ.
OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 17 – 18
• Íbúð 95,6 fm + 24,fm bílskúr
• Tvö svefnherbergi
• Rúmgóð stofa m/parketi
• Suður svalir og nýl.pallur
• Upprunal.innrétt.í eldhúsi
• Sér þvottahús
• Hús stendur innst í botnlanga
• Gróið hverfi
• Hiti og rafmagn í bílskúr
Hrafnhildur Bridde
löggiltur fasteignasali
S. 821-4400
Sverrir Kristjánsson
Lögg. fasteignasali • Gsm 896 4489
Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is
Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík
DUGGUVOGUR – ATVINNUHÚSNÆÐI
Til sölu eða leigu 325,4 fm. jarðhæð með stórri innkeyrslu-
hurð. Góð lofthæð. Húsið er áberandi og hefur því mikið
auglýsingagildi. Plássið getur hentað fyrir heildsölu, verslun,
verkstæði eða iðnað. Laust í apríl 2005. V. 26,7 m.
Uppl. gefur Sverrir 896-4489.
I
Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast.
www.valholl.is
-Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Húsnæði
óskast
Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð eða
hæð með sérinngangi í 101, 103, 104,
105, 107, og 108. Verðhugmynd 17-26 m.
Allar nánari upplýsingar veita Bárður
Hreinn Tryggvason sími: 896-5221 og
Þórarinn M. Friðgeirsson 899-1882.
Óskum eftir einbýli eða raðhúsi á höfuð-
borgarsvæðinu fyrir hjón sem eru að flytja
erlendis frá. Verðhugmynd 30-45 m. Afh-
ending þarf ekki að vera fyrr en í haust.
Upplýsingar veitir Báður Hreinn
Tryggvason sími: 896-5221
Óskum eftir 6 til 12 nýjum íbúðum fyrir
fjársterkan aðila. Allt höfuðborgarsvæðið
kemur til greina.
Nánari upplýsingar veita Bárður Hreinn
Tryggvason sími: 896-5221 og Ellert
Róbertsson sími: 893-4477
Ártúnsholt. 4-6 herbergja íbúð, rað- eða
parhús óskast fyrir fjársterkan aðila.
Nánari upplýsingar veitir Bárður í síma
896-5221