Fréttablaðið - 20.02.2005, Blaðsíða 49
SUNNUDAGUR 20. febrúar 2005 21
40 FERMETRA EINSTAKLINGS-
ÍBÚÐ Í MIÐBÆNUM
1995 2005
3,4 MILLJÓNIR
Fermetraverð
85.000
7,2 MILLJÓNIR
Fermetraverð
179.000
PARHÚSALENGJA Á AKUREYRI Gríðarleg eftirspurn er eftir alls kyns húsnæði fyrir norðan og gæla menn við að nú sé loks komið að
því að Akueyri stækki og myndi sterkara mótvægi við suðvestursvæðið sem ákjósanlegur staður til að búa á og vinna.
Miðbærinn áfram eftirsóttur
Raunhæfara verð á Akureyri
Verð hækkar vart meira
„Engum blöðum er um það að fletta
að miðbærinn heillar marga og
ástæðurnar eru margvíslegar,“ seg-
ir Steinar S. Jónsson, sölustjóri hjá
Lyngvík. Hann segir fullvíst að
áfram verði dýrt að kaupa í mið-
bænum í samanburði við önnur
hverfi. „Það helgast af þeirri upp-
byggingu sem þar er. Fallegar ný-
byggingar eru að rísa í stað gamalla
úr sér genginna húsa og þeir sem
þar búa lenda til að mynda lítið í
þeirri miklu umferð sem er inn í
borgina á hverjum morgni. ■
MIÐBÆR REYKJAVÍKUR Fermetraverð þar hækkar að jafnaði fyrst og mest enda fjölgar þeim óðum sem hafa hug á að búa þar og er
þar bæði um að ræða ungt fólk sem nýkomið er frá námi og eins hina sem orðnir eru fullorðnir og vilja njóta þeirrar hringiðu mannlífs
sem þrífst í miðbænum.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
RV
2
74
54
02
/2
00
5
www.urvalutsyn.is
*Innifali›: Flug, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn.
Lágmúla 4: 585 4000
Akureyri: 460 0600 • Vestmannaeyjum: 481 1450
Allt ver› er netver› nema vorferðir Úrvalsfólks.
Bóka flarf og grei›a sta›festingargjald, e›a
fullgrei›a fer› á netinu. Ef bóka› er símlei›is e›a á skrifstofu,
grei›ist bókunar- og fljónustugjald, sem er 2.000 kr. á mann.
Páskafer›ir:
Heitir
páskar
Kanaríeyjar
Kúba
Benidorm/Albir 19. mars - 12 nætur
Vorfer›ir:
Portúgal 29. mars - 12 nætur • 10. apríl - 8 nætur
18. apríl - 9 nætur
Benidorm 31. mars - 11 nætur
Portúgal 27. apríl - 27 nætur
Benidorm 11. apríl - 37 nætur
Vorfer›ir Úrvalsfólks:
Glæsilegar f
er›ir í sólin
a
á ótrúlegu v
er›i
Uppselt!
Uppselt!
Bókaðu á ne
tinu
á lægsta ve
rðinu okkar
Portúgal 17. mars - 12 nætur
Dublin 24. mars - 4 nætur
á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn, 2ja til 11 ára í íbú› m/2 svefnh.
á La Colina. 59.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíói.
49.900kr.Netver› frá
Benidorm, 19. mars - 12 nætur
*
95.200kr.Ver› frá
á Brisa Sol eða Paraiso de Albufeira.
Portúgal, 27. apríl - 27 nætur
*
á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíói.
74.900kr.Ver› frá
á La Colina.
Benidorm, 11. apríl - 37 nætur
á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíói.
*
á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn, 2ja til 11 ára í íbú› m/2 svefnh.
á Ondamar. 72.329 kr. á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíói.
54.900kr.
Portúgal, 17. mars - 12 nætur
*Netver› frá
á mann í tvíbýli á Juris Inn hótelinu.
50.320kr.
Dublin, 24. mars - 4 nætur
*Netver› frá
„Það sem vakið hefur athygli
mína undanfarna mánuði er
hversu margar fyrirspurnir
berast orðið frá Reykjavík um
húsnæði hér fyrir norðan,“ seg-
ir Sigurbjörg Sigfúsdóttir, sölu-
stjóri á fasteignasölunni Holti á
Akureyri. Hún segir að eftir-
spurn sé enn langt umfram
framboð á Akureyri og ekki sé
að sjá að það breytist í bráð.
Sigurbjörg segir fjölmarga
höfuðborgarbúa leita hófa hjá
sér og hyggja á búferlaflutninga
norður en það standi norðan-
mönnum fyrir þrifum hversu
lítið framboð sé á eignum.
„Ástandið er með þeim hætti
þessa dagana að það sem flokk-
ast öllu jöfnu undir erfiðar eign-
ir sem seljast ekki auðveldlega
eru farnar að hreyfast tiltölu-
lega hratt enda mikill skortur á
öllum tegundum eigna.“ ■
„Við höfum orðið varir við það í
fyrsta sinn undanfarna tvo
mánuði að íbúðakaupendur eru
hættir að láta bjóða sér hvað
sem er,“ segir Vilhjálmur Eina-
rsson, fasteignasali hjá Eigna-
borg í Kópavogi, en sú fast-
eignasala hefur verið starfrækt
síðan árið 1977 og þekkir Vil-
hjálmur vel til markaðarins í
bænum.
Hann segir að í sínum huga
sé orðið ljóst að fasteignaverð
hækki ekki meira en þegar hef-
ur orðið. „Það kom sprengja með
innkomu bankanna í haust en
þar var fyrst og fremst um
endurfjármögnun að ræða og
hefur verið hundruðum manna
kjarabót enda veit ég til þess að
greiðslubyrði eins íbúðareig-
anda lækkaði um tæplega hund-
rað þúsund krónur á mánuði og
munar um minna. Mín tilfinning
er sú að fólk er orðið varara um
sig og það er nýmæli hin síðari
ár.“ ■
EINBÝLISHÚS Í KÓPAVOGI Kópavogur hefur um hríð verið einn vinsælasti staðurinn til íbúðarkaupa, sérstaklega þar sem framboð í
Reykjavík var lengi vel lítið sem ekkert.
150 FERMETRA PARHÚS Á
AKUREYRI
1995 2005
9,6 MILLJÓNIR
Fermetraverð
64.000
16,3 MILLJÓNIR
Fermetraverð
109.000
200 FERMETRA EINBÝLISHÚS
Í KÓPAVOGI
1995 2005
12,4 MILLJÓNIR
Fermetraverð
62.000
34 MILLJÓNIR
Fermetraverð
170.000