Fréttablaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 34
14 FASTEIGNIR Hvar ætlar þú að auglýsa? Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki. En hverjir fá blöðin? Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem niðurstöður en ekki túlkun. Ertu að leita að góðum starfsmanni? Tvær spurningar: Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)? Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar? 1) 95% heimila í Reykjavík og í nágrenni fá Fréttablaðið heim til sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum. 2) 48% heimila á sama svæði eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum 12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir. 3) 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára búa á heimilum sem EKKI eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72% landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað Morgunblaðsins á sunnudögum. 4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin, samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum: 65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72% kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum. Góður fjárfestingarkostur í nýlegu og viðhaldslitlu húsi með góðum leigusamning. Verð 24 millj. Ákvílandi eru 14 millj. í góðu láni Nánari uppl. Viggó Sig. sími : 594-5050 / 824-5066 e-mail : viggo@akkurat.is Húsnæðið saman- stendur af skrifstofu, opnu rými og afstúkuðu kælirými ásamt miklum geymslum í kjallara (án glugga) Í húsnæðinu er í dag rekið veislueldhús, en það gæti einnig hentað sem skrifstofu- húsnæði. Til eru teikn- ingar af rýminu þar sem búið er að skipta því upp í tvær íbúðir. Verð 24 milljónir ÞÓRSGATA - 101 RVK GOTT OG VEL STAÐSETT VERSLUNAR- EÐA SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI. Góður fjárfestingarkostur í nýlegu og viðhaldslitlu húsi með góðum leigusamning. Verð 24 millj. Ákvílandi eru 14 millj. í góðu láni Nánari uppl. Viggó Sig. sími : 594-5050 / 824-5066 e-mail : viggo@akkurat.is Góðir möguleikar fyrir g tt fólk. Veitingastaður / bakarí / pizzastaður / sportbar. Vantar vanan rekstraraðila að ört vaxandi veitingarekstri í úthverfi Reykjavíkur. Vertu þinn eigin herra Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400 OPIÐ HÚS Í DAG 24.02 MILLI 17-19 NJARÐVÍKURBRAUT 33, INNRI NJARÐVÍK OPIÐ HÚS 281,5fm á tveim h/ ásett verð 23.millj. Tilboð óskast • Efri hæð 139,6fm, gott eldhús, • Baðherbergi m/sturtuklefa og baðk. • 4 góð svefnherbergi. • Neðrihæð m/bráðabyrgða innréttinum • Góð eign á frábærum stað. • Laust við kaupsamning. Hafið samband Kári Kort S. 892-2506 Stærsti fjölmiðillinn Fréttablaðið mun gefa út 4 sérblöð um fermingar Hverju sérblaði verður dreift í tæplega 100.000 eintökum um land allt. Blaðið verður gefið út eftirtalda föstudaga: 25. febrúar // 4. mars // 11. mars // 18. mars Þeir sem vilja nánari upplýsingar er bent á að hafa samband við: Hinrik Fjeldsted // Sími 515 7592 // hinrik@frettabladid.is Fermingar 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.