Fréttablaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 34
14
FASTEIGNIR
Hvar ætlar þú að auglýsa?
Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e.
þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki.
En hverjir fá blöðin?
Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök
íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem
niðurstöður en ekki túlkun.
Ertu að leita að góðum starfsmanni?
Tvær spurningar:
Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki
atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)?
Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að
nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu
hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar?
1) 95% heimila í Reykjavík og í nágrenni fá Fréttablaðið heim til
sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit
fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum.
2) 48% heimila á sama svæði eru með áskrift að
Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum
12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í
Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir.
3) 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára búa á heimilum sem
EKKI eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72%
landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára
þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað
Morgunblaðsins á sunnudögum.
4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur
atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin,
samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum:
65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki
sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72%
kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað
vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum.
Góður fjárfestingarkostur
í nýlegu og viðhaldslitlu húsi með góðum leigusamning.
Verð 24 millj. Ákvílandi eru 14 millj. í góðu láni
Nánari uppl.
Viggó Sig. sími : 594-5050 / 824-5066
e-mail : viggo@akkurat.is
Húsnæðið saman-
stendur af skrifstofu,
opnu rými og afstúkuðu
kælirými ásamt miklum
geymslum í kjallara (án
glugga) Í húsnæðinu er
í dag rekið veislueldhús,
en það gæti einnig
hentað sem skrifstofu-
húsnæði. Til eru teikn-
ingar af rýminu þar sem
búið er að skipta því
upp í tvær íbúðir.
Verð 24 milljónir
ÞÓRSGATA - 101 RVK
GOTT OG VEL STAÐSETT VERSLUNAR-
EÐA SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI.
Góður fjárfestingarkostur
í nýlegu og viðhaldslitlu húsi með góðum leigusamning.
Verð 24 millj. Ákvílandi eru 14 millj. í góðu láni
Nánari uppl.
Viggó Sig. sími : 594-5050 / 824-5066
e-mail : viggo@akkurat.is
Góðir möguleikar fyrir g tt fólk.
Veitingastaður / bakarí / pizzastaður / sportbar.
Vantar vanan rekstraraðila að ört vaxandi
veitingarekstri í úthverfi Reykjavíkur.
Vertu þinn eigin herra
Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400
OPIÐ HÚS Í DAG 24.02 MILLI 17-19
NJARÐVÍKURBRAUT 33,
INNRI NJARÐVÍK
OPIÐ HÚS
281,5fm á tveim h/ ásett verð 23.millj. Tilboð óskast
• Efri hæð 139,6fm, gott eldhús,
• Baðherbergi m/sturtuklefa og baðk.
• 4 góð svefnherbergi.
• Neðrihæð m/bráðabyrgða innréttinum
• Góð eign á frábærum stað.
• Laust við kaupsamning.
Hafið samband
Kári Kort
S. 892-2506
Stærsti fjölmiðillinn
Fréttablaðið mun gefa út 4 sérblöð um fermingar
Hverju sérblaði verður dreift í tæplega 100.000 eintökum um land allt.
Blaðið verður gefið út eftirtalda föstudaga:
25. febrúar // 4. mars // 11. mars // 18. mars
Þeir sem vilja nánari upplýsingar er bent á að hafa samband við:
Hinrik Fjeldsted // Sími 515 7592 // hinrik@frettabladid.is
Fermingar 2005