Fréttablaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 35
15
ATVINNA
Óskum eftir vönum
rafvirkjum sem fyrst.
Næg verkefni framundan.
Helstu verkefni eru á Höfuðborgarsvæðinu,
Suðurnesjum og á Egilsstöðum.
Upplýsingar gefur Helgi í síma 695-6447
og Grétar í síma 695-6446.
BÍLAVIÐGERÐIR- OG MÁLUN
Réttir bílar og Málingarverk óskar að ráða menn
vana bílaviðgerðum og bílamálun.
Upplýsingar gefur Jóhannes í síma 896-3044.
Vantar flig aukavinnu?
Óskum eftir öflugum sölumönnum í úthringiverkefni 2 - 4 kvöld í viku.
Greitt er fast tímakaup ásamt árangurstengdum bónus.
Nánari uppl‡singar veitir Hrannar Arnarsson í síma 696 9043.
Umsóknir me› ferilskrá sendist á hrannar.arnarsson@365.is
Flugöryggisfundur
Fimmtud. 24. febrúar 2005 Hótel Loftleiðum kl. 20.00
Farið yfir flugatvik og flugóhöpp
Þormóður Þormóðsson rannsóknarstjóri
Rannsóknarnefndar flugslysa
Kynning á hinu nýja flugfélagi Landsflugi ehf.
Tyrfingur Þorsteinsson flugrekstrarstjóri
Stuttmynd
Fis umhverfis ísland 2004 eftir feðgana
Arnar og Ágúst Guðmundsson
Kvikmynd um flug að vetrarlagi.
Fyrirspurnir í lok hvers dagskrárliðs.
Kaffiveitingar í boði Flugmálastjórnar.
Allt áhugafólk um flugmál velkomið.
FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS
Rannsóknarnefnd Flugslysa Öryggisnefnd FIA
Flugbjörgunarsveitin Flugmálastjórn Íslands
Herbergi í Hafnarfirði
Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir herbergi í bænum
fyrir starfsmann sinn. Leigutími frá 1. mars 2005.
Um reglusaman og reyklausan starfsmann er að
ræða. Upplýsingar í síma 8940414.
Hagfræ›ileg greining og rannsóknir
Hagfræ›ileg rá›gjöf
fiátttaka í stefnumótun samkeppnissvi›s
Ritun greinarger›a
Rekstur mála á samkeppnissvi›i
Framhaldsmenntun í hagfræ›i, helst me›
áherslu á atvinnuvegahagfræ›i og tölfræ›i-
lega úrvinnslu, og/e›a allnokkur starfsreynsla
vi› hagfræ›ilega greiningu og rannsóknir
Hæfni til a› tjá sig í ritu›u máli
Frumkvæ›i og sjálfstæ›i í vinnubrög›um
Færni í mannlegum samskiptum
Starfssvi›: Hæfniskröfur:
Samkeppnisstofnun fer ásamt samkeppnisrá›i me› framkvæmd samkeppnislaga á fyrsta stjórns‡slustigi
og annast stofnunin dagleg störf rá›sins. Hlutverk samkeppnisyfirvalda felst m.a. í flví a› framfylgja banni
samkeppnislaga vi› samkeppnishamlandi heg›un fyrirtækja og ákve›a a›ger›ir gegn slíkri háttsemi.
Umsóknir me› uppl‡singum um menntun og fyrri störf og ö›ru sem umsækjandi vill taka
fram flurfa a› berast SAMKEPPNISSTOFNUN, Rau›arárstíg 10, Pósthólf 5120, 125 Reykjavík,
í sí›asta lagi 18. mars nk. Frekari uppl‡singar um starfi› eru veittar í síma 552 7422.
Yfirhagfræ›ingur Samkeppnisstofnunar ber ábyrg› á hagfræ›ilegri greiningu, bæ›i í tengslum vi› sértækar
rannsóknir á samkeppnismörku›um og var›andi hagfræ›ilega me›fer› stjórns‡slumála. Vi›komandi
flarf a› hafa frumkvæ›i í starfi og mun hafa áhrif á mótun hagfræ›ilegrar umræ›u og rannsóknir hjá
samkeppnisyfirvöldum í nánustu framtí›. Starfi› er fjölbreytilegt og krefjandi og mun yfirhagfræ›ingur
Samkeppnisstofnunar taka virkan flátt í flví a› vernda og efla samkeppni me› framkvæmd samkeppnislaga.
S A M K E P P N I S S T O F N U N
óskar eftir a› rá›a
yfirhagfræ›ing til starfa
www.samkeppni.is
Meginhlutverk skólastjóra er að:
stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri
skólans
veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og
þróunar í skólastarfi
Leitað er að umsækjanda sem:
hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun
hefur kennaramenntun, en framhaldsmenntun á
sviði stjórnunar, uppeldis- eða kennslufræði æskileg
hefur reynslu af kennslu og vinnu með börnum og
unglingum
er lipur í mannlegum samskiptum
Staða skólastjóra Breiðholtsskóla
Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstaklingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda,
sterka sjálfsmynd þeirra og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við
grenndarsamfélagið og sjálfstæði skóla.
Grunnskólar
Reykjavíkur
Laus er staða skólastjóra við Breiðholtsskóla í Reykja-
vík sem er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk.
Nemendur skólans eru um 570 að tölu.
Í Breiðholtsskóla er lögð áhersla á að allir nemendur
nái sem bestum árangri miðað við eigin áhuga, hæfi-
leika og getu. Markvisst er unnið í skólanum í átt til
einstaklingsmiðaðs náms og samvinnu nemenda.
Einkunnarorð skólans eru „árangur fyrir alla“.
Skólinn hefur verið móðurskóli í foreldrasamstarfi og
er í góðu samstarfi við foreldra, hverfisbúa og aðrar
stofnanir og félagasamtök í hverfinu.
Í skólanum er móttökudeild fyrir nýbúa. Kannanir hafa
sýnt að nemendur og foreldrar eru ánægðir með skól-
ann og meðal starfsmanna ríkir mjög góður starfsandi.
Staðan er laus frá 1. mars nk. Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf og gögn er varða frumkvæði á sviði
skólamála, greinargerð um hugmyndir umsækjenda um framkvæmd skólastarfsins, auk annarra gagna er
málið varðar. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar 2005. Umsóknir sendist Fræðslumiðstöð Reykjavíkur,
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð
Reykjavíkur, netfang: ingunn.gisladottir@reykjavik.is sími 535 5000.
Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ.
TILKYNNINGAR
FUNDIR