Fréttablaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 52
Ég hef alltaf haft mjög gaman af dönskum sjónvarpsþáttum og talið mér trú um að það væri bara af því ég væri svo voðalega góð í dönsku. Eftir að hafa sokkið inn í dönsku sjónvarpsstöðvarnar DR 1 og 2 hef ég áttað mig á því að ég er nú ekkert undrabarn. Því miður. Ég hugsaði mér gott til glóðarinnar um daginn þegar verið var að sýna síðasta þáttinn í síðari seríu Króníkunnar. Kom mér vel fyrir og poppaði meira að segja. Þá versnaði í því. Ekki nóg með að ég skildi dönskuna ekki almennilega heldur var svo margt búið að gerast í síðari þáttaröðinni að ég náði ekki sam- henginu. Þetta var vond tilfinn- ing. Ég er þó ekki búin að gefast upp og ætla að þráast við þangað til þetta liggur ljósar fyrir. Koma tímar – koma ráð. Ég komst þó í feitt þegar Sjón- varpið byrjaði að sýna danska spennumyndaflokkinn, Örninn. Ég er sólgin í lögguþætti og ekki er verra ef hann er á dönsku með íslenskum texta. Ég á ekki lýsing- arorð yfir hvað mér finnast þess- ir þættir skemmtilegir enda má alls ekki tala við mig meðan þættirnir eru. Ég þarf fullkominn frið. Mér finnst handritið frá- bært og alltaf gaman þegar ein- hverjum tekst að koma manni á óvart. Sem sannur Íslendingur finnst mér tengingin við landið okkar frábær og sniðugt að velja Vestmannaeyjar frekar en 101. Íslenska leikkonan Elva Ósk tekur sig vel út í þættinum og vonandi fá áhorfendur að sjá meira af henni í næstu þáttum. Á dögunum bárust þær fréttir að búið væri að ráða Maríu Elling- sen sem æskuást Arnarsins. Það dugar ekkert minna. Kyntröll eins og Jens Albinus lætur ekki sjá sig með einhverri drós. 24. febrúar 2005 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR HÉLT AÐ HÚN VÆRI BETRI Í DÖNSKU. Jens Albinus trekkir að 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 You Are What You Eat (e) 13.10 Jag (e) 14.00 The Block 2 (e) 14.45 Elton John 15.35 Bernie Mac 2 (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.00 Doc Martin. Nýr breskur gamanmyndaflokkur um Martin lækni sem þykir afskaplega óháttvís og hranalegur. ▼ Gaman 21.55 Blue Murder. Spennumynd um lögreglukonuna Janine Lewis og félaga hennar sem rannsaka flókin sakamál. ▼ Bíó 21.30 The Simple Life 2. Í kvöld leita stúlkurnar skjóls hjá Cash fjölskyldunni en þar er bannað að blóta. ▼ Raunveru- leiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. 20.30 American Idol 4 (12:43) (2nd perfor- mance show – show 413) 21.10 American Idol 4 (13:43) (Eliminations – shows 412A + 413A) 21.55 Blue Murder II (Blákalt morð) Bresk spennumynd úr myndaflokknum um lögreglukonuna Janine Lewis og fé- laga hennar sem rannsaka flókin sakamál. Þessa vikuna ber það til tíð- inda að vinsæll, íslamskur fræðimaður deyr með grunsamlegum hætti í elds- voða. Böndin berast að stjórnmála- manni en lögregluna skortir frekari sannanir. Aðalhlutverkið leikur Caroline Quentin. Aðalhlutverk: Caroline Quentin. 2003. 23.10 The Base 2 (Stranglega bönnuð börn- um) 0.45 The Scout (e) 2.25 Metro (Strang- lega bönnuð börnum) 4.20 Fréttir og Ísland í dag 5.40 Ísland í bítið (e) 7.15 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.20 Af fingrum fram 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 18.30 Bláklukkukanínurnar (La Famille Passi- flore) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Martin læknir (1:6) (Doc Martin) Þættirnir hlutu á dögunum bresku gamanþáttaverðlaunin. 20.50 Hope og Faith (13:25) (Hope & Faith) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk leika Faith Ford og Kelly Ripa. 21.15 Sporlaust (2:24) (Without A Trace II) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.20 Mannamein (5:6) (Bodies) Breskur myndaflokkur um líf og starf lækna á sjúkrahúsi í London. Meðal leikenda eru Max Beesley, Neve McIntosh, Patrick Baladi, Keith Allen, Tamzin Malleson, Susan Lynch og Ingeborga Dapkunaite. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 America's Next Top Model (e) 0.15 The Mountain – nýtt! (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle Faðir Lois var ekki við eina fjölina felldur. Hann átti meðal annars aðra fjölskyldu. Lois ákveður að leita hana uppi. 20.30 Yes, Dear Harold Nicholson heimsækir Jimmy og Christine og segir þeim að Dominic leggi Ronnie son sinn í ein- elti. Þau lofa að tala við Dominic og meira en það; þau neyða hann til að gerast vinur Ronnie. 21.00 Still Standing Judy óttast að Lauren sé í slæmum félagsskap. Hún fær það staðfest þegar Lauren er gripin við búðarhnupl. 21.30 The Simple Life 2 Stúlkurnar leita skjóls hjá Cash-fjölskyldunni sem er afskaplega kristin og bannað er að blóta á heimilinu. 22.00 The Swan 22.45 Jay Leno 8.00 The Majestic 10.30 Men in Black II 12.00 Scooby-Doo 14.00 Uncle Buck 16.00 The Majestic 18.30 Men in Black II 20.00 Jason X (Bönnuð börnum) 22.00 From Disk till Dawn 3 (Bönnuð börnum) 0.00 The Dentist 2 (Bönnuð börnum) 2.00 The Glass House (Bönnuð börnum) 4.00 From Disk till Dawn 3 (Bönnuð börnum) OMEGA 7.00 Joyce M. 7.30 Benny Hinn 8.00 Miðnæturhróp 8.30 Kvöldljós 9.30 Í leit að vegi Drottins 10.00 Joyce M. 10.30 Maríusystur 11.00 Ísrael í dag 12.00 Blandað efni 14.00 Joyce M. 14.30 Freddie Filmore 15.00 Samverustund (e) 16.00 Christian Fellowship 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorst. (e) 18.00 Joyce M. 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna 21.30 Joyce M. 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce M. 0.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins21.00 Níu- bíó. Very Bad Things 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ 12:00–16:00 S u b ar u L eg ac y S ed an s já lfs ki p tu r 28.267,-* Ver› á mán: 23.052 kr.* Ver› frá: 1.990.00 kr. 2.440.000 2.710.000 Hagstætt gengi og gó›ar a›stæ›ur gera okkur kleift a› bjó›a Subaru á stórlækku›u ver›i. N‡ttu flér einstakt tækifæri á›ur en gengi› hækkar á n‡. Öflug 2,0 lítra vélin og fullkomi› fjórhjóladrif tryggja a› flú kemst örugglega á lei›arenda og ekki spillir ríkulegur sta›albúna›ur. Komdu og kynntu flér Subaru – og njóttu betra gengis! 270.000 SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 13.30 Tennis: WTA Tournament Doha 14.45 Ski Jumping: World Championship Oberstdorf Germany 16.30 Cross- country Skiing: World Championship Oberstdorf Germany 18.00 Ski Jumping: World Championship Oberstdorf Germany 19.00 Trial: Indoor World Championship Barcelona 20.00 Boxing 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Football: UEFA Cup 23.15 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Step Inside 14.40 Andy Pandy 14.45 The Story Makers 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Keep- ing up Appearances 19.30 Yes Minister 20.00 Clocking Off 20.55 Uri Geller 21.45 Mastermind 22.15 The Big Impression: Euro 2004 Special 22.45 Two Thousand Acres of Sky 23.45 The Fear 0.00 Wild New World NATIONAL GEOGRAPHIC 12.30 Demolition Squad 13.00 Dogs with Jobs 13.30 Insects from Hell 14.00 Capturing the Killer Croc 15.00 Maneater – Killer Tigers of India 16.00 White Shark Outside the Cage 17.00 Battlefront 18.00 Seconds from Death 18.30 Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 19.30 Insects from Hell 20.00 White Shark Outside the Cage 21.00 Devils of the Deep 22.00 Vampire from the Abyss 23.00 Battlefront ANIMAL PLANET 12.00 Animal Doctor 12.30 Emergency Vets 13.00 Going Ape 14.00 The African King 15.00 Aussie Animal Rescue 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's my Baby 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Going Ape 20.00 The Af- rican King 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It DISCOVERY 12.00 The Queen's Story 13.00 Clash of the Generals 14.00 Extreme Machines 15.00 Airships 16.00 John Wilson's Fis- hing Safari 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsol- ved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A 4X4 is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 First World War MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superrock 0.00 Just See MTV VH1 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80s 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Marilyn Manson Rise & Rise of 21.00 Best of Depeche Mode 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CLUB 12.20 Arresting Design 12.45 Lofty Ideas 13.10 Use Your Loaf 13.35 City Hospital 14.30 Matchmaker 15.00 Cheaters 15.45 Sizzle 16.10 Crimes of Fashion 16.35 Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 City Hospital 18.45 Crimes of Fashion 19.15 Arresting Design 19.40 The Ros- eanne Show 20.25 Cheaters 21.10 The Villa 22.00 Sex and the Settee 22.25 What Men Want 22.50 Hotter Sex E! ENTERTAINMENT 13.00 E! News Live 13.30 Dr. 90210 14.00 The E! True Hollywood Story 16.00 Celebrities Uncensored 17.00 101 Most Shocking Moments in... 19.00 E! News Live 19.30 Dr. 90210 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Life is Great with Brooke Burke 21.30 Fashion Police 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 101 Most Shocking Moments in... 0.00 E! News Live 0.30 The E! True Hollywood Story BBC FOOD 12.00 Two Fat Ladies 12.30 Dinner in a Box 13.30 Ready Steady Cook 14.00 Rick Stein's Food Heroes 14.30 Rick Stein's Taste of the Sea 15.00 Can't Cook Won't Cook 15.30 Chalet Slaves 16.30 Ready Steady Cook 17.00 Coconut Coast 17.30 Floyd's India 18.00 Big Kevin Little Kevin 18.30 Floyd On France 19.30 Ready Steady Cook 20.00 Rick Stein's Food Heroes 20.30 Galley Slaves 21.00 Can't Cook Won't Cook 21.30 Island Harvest 22.30 Ready Steady Cook CARTOON NETWORK 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spiderman 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.