Fréttablaðið - 25.02.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.02.2005, Blaðsíða 60
Miðvikudagskvöld eru alltof erf- ið. Það er einfaldlega of mikið af góðum og einföldum klassaþátt- um á dagskrá. Síðasta miðviku- dagskvöld var til dæmis Amer- ican Idol ekki búið þegar Amer- ica's Next Top Model byrjaði. God Bless America segi ég nú bara. Og Guð blessi Stöð 2 plús í leiðinni. Sú stöð gerði mér kleift að horfa á uppáhalds módelþátt- inn minn og ná syngjandi hressu strákunum í American Idol sem voru hver öðrum sætari. Og sungu næstum allir Stevie Wonder eða eitthvað Motown. Fíla það! America's Next Top Model held- ur áfram að tilbiðja gyðju þátt- arins, Tyru Banks. Fleygar setn- ingar eins og „Ég trúi ekki að hún sé alvöru“ og „Vá, Tyra Banks er inni í íbúðinni okkar. Ég trúi þessu ekki!“ falla reglu- lega til að minna áhorfendur á að hún sé hin eina sanna ofur- fyrirsæta. Toppinum var náð þegar stúlkurnar fluttu inn í íbúðina sína í New York og þar hengu myndir af Tyru Banks út um alla veggi. Meira að segja Tyra Banks lampi. Hmmm – er hægt að vera egós- entrískari? Hún er ekkert skárri en Geir Ólafs – bara í fallegri umbúðum. Ég held að Geir Ólafs myndi spjara sig fínt að horfa á þvengmjóar stúlkur í bikiníi spóka sig á Jamaíka. Hann gæti kannski kennt þeim nokkra hljóma á píanóið í leið- inni. Og farið með þær í karókí. Annars er það 24, eða vier und zwanzig eins og hann er kallaður á mínu heimili, sem á hug minn allan. Mér finnst mannréttind- arbrot að aðeins einn þáttur sé sýnd- ur á hverju sunnu- dagskvöldi. Af hverju ekki tveir eða þrír – eða öll serían? Þá væri heimurinn betri staður. 25. febrúar 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR TILBIÐUR MIÐVIKUDAGSKVÖLD Hvort er egósentrískara – Tyra Banks eða Geir Ólafs? SKJÁREINN 60 Minutes II (e) 13.25 Life Begins (6:6) (e) 14.15 The Guardian (3:22) (e) 15.05 Curb Your Enthusiasm (7:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Drekaflugurnar, Scooby – Doo, Heimur Hinriks, Skjaldbökurnar) 17.30 Simp- sons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 17.05 Guiding Light. Hvað ætli sé að gerast í einni langlífustu sápuóperu Bandaríkjamanna? Sápa 20.00 Joey. Leikarinn Joey Tribbiani flytur frá New York til Los Angeles og reynir að freista gæfunnar í leiklistinni. Gaman 20:00 Jack & Bobby. Í þætti kvöldsins fær Bobby áhuga á trúmálum þegar hann aðstoðar vin sinn að fermast. Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (2:24) (Joey) Leikarinn Joey Tribbiani hefur sagt skilið við vini sína í New York og freistar nú gæfunnar í Los Angeles. 20.30 Idol – Stjörnuleit (20. þáttur. 4 í beinni frá Smáralind) Fjórir söngvarar eru eft- ir í lokaúrslitum en einn fellur úr keppni í kvöld. Örlög keppenda eru í þínum höndum en úrslitin ráðast í SMS- og símakosningu. Þátturinn er í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind. 21.50 Punk’d (Negldur 3) Falin myndavél þar sem hjartaknúsarinn og leikarinn Ashton Kutcher hrekkir fína og fræga fólkið í Hollywood. 22.20 Idol – Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla. 3 eftir) 22.45 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) Húmorinn er dálítið í anda Monty Python og Not the Nine O’Clock News. 23.10 The Skulls II (Bönnuð börnum) 0.50 The Big Fix (Stranglega bönnuð börnum) 2.35 Rated X (Stranglega bönnuð börnum) 4.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Artúr (91:95) 18.30 Heimaskólinn (7:8) (The O’Keefes) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin – Fæddur söngvari (Born to Sing) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1962 um efnilegan söngvara sem gengur til liðs við Vínardrengjakórinn. Leikstjóri er Steve Previn og meðal leikenda eru Vincent Winter, Sean Scully, Peter Weck, Hans Holt, Bruni Löbel og Fritz Eckhardt. 21.45 Mínusmaðurinn (The Minus Man) Bandarísk bíómynd frá 1999 um raðmorðingja sem velur fórnarlömb sín úr hópi þeirra sem eru óánægðir með lífið. Leikstjóri er Hampton Fancher og meðal leikenda eru Owen Wilson, Sheryl Crow, Dwight Yoakam, Mercedes Ruehl, Brian Cox og Janea- ne Garofalo. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.35 Hagnýtir galdrar (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.00 Upphitun 18.30 Blow Out (e) Kiara, Jason, Jenn, Alyn og Annie setjast niður með Jonathan og kvörtununum rignir yfir hann. . 19.30 Still Standing (e) Judy óttast að Lauren sé í slæmum félagsskap. Hún fær það staðfest þegar Lauren er gripin við búðarhnupl. 20.00 Jack & Bobby Bobby fær áhuga á trúmálum þegar hann aðstoðar War- ren við að læra fyrir bar mitzvah. Grace móðgar arabísk-amerískan nema sem er mjög trúaður. 21.00 Wild at Heart Sailor og Lula eru yfir sig ástfangin. Mamma Lulu hatar Sailor og ræður mann til þess að ráðast á hann sem endar með því að Sailor drepur árasarmanninn. Eftir fangelsis- vist reyna Lula og Sailor að stinga af til Kaliforníu en mamman er enn við sama heygarðshornið og lætur elta þau við hvert fótmál. Með aðalhlut- verk fara Nicolage Cage, Laura Dern og Diane Ladd. 23.00 Unforgiven 1.10 Law & Order: SVU (e) 2.00 Jay Leno (e) 2.45 Óstöðvandi tónlist 36 SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 13.30 Tennis: WTA Tournament Doha 15.00 Ski Jump- ing: World Championship Oberstdorf Germany 17.45 Football: Top 24 Clubs 18.15 Football: UEFA Champ- ions League Weekend 21.15 Wrestling: TNA Impact USA 22.15 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.45 Football: Top 24 Clubs 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Ski Jumping: World Championship Oberstdorf Germany BBC PRIME 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Big Cat Diary 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Step Inside 14.40 Andy Pandy 14.45 The Story Makers 15.05 DIY TV 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Ainsley’s Gourmet Express 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Lenny Henry in Pieces 20.30 I’m Alan Partridge 21.00 Liar 21.30 Top of the Pops 22.00 Parkinson 23.00 Clocking Off 0.00 Landscape Myst- eries 0.30 Auschwitz: the Forgotten Witness 1.00 Am- erican Visions NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The Real Zulu Dawn 13.00 Secrets of Samurai 14.00 Genius of the Vikings 16.00 The Real Alexander the Great 17.00 Priestess Warrior 18.00 The Real Zulu Dawn 19.00 Secrets of Samurai 20.00 Owls – Silent Hunters 21.00 Castro 23.00 Battlefront 0.00 Castro ANIMAL PLANET 2.00 Vets in Practice 12.30 Emergency Vets 13.00 Animal Precinct 14.00 K9 Boot Camp 15.00 Wildlife SOS 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Am- azing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Mon- key Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Animal Prec- inct 20.00 K9 Boot Camp 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Wild Africa 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 Animal Precinct DISCOVERY 12.00 Empires of Stone 13.00 Planets 14.00 Extreme Machines 15.00 Airships 16.00 Reel Wars 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A 4X4 is Born 19.00 Mythbust- ers 20.00 Xtremists 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines 23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical Detectives MTV 12.00 I Want My MTV 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV VH1 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Juke- box 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 MTV at the Movies 20.00 Madonna Evolution 21.00 Madonna Top 10 22.00 Rock Videos CLUB 13.10 Use Your Loaf 13.35 City Hospital 14.30 Match- maker 15.00 Cheaters 15.45 Sizzle 16.10 Crimes of Fashion 16.35 Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 City Hospital 18.45 Crimes of Fashion 19.15 Arresting Design 19.40 The Roseanne Show 20.25 Cheaters 21.10 The Villa 22.00 Sex and the Settee 22.25 What Men Want 22.50 Hotter Sex E! ENTERTAINMENT 13.00 E! News Live 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 The E! True Hollywood Story 15.00 E! Ent- ertainment Specials 16.00 Celebrities Uncensored 17.00 101 Most Shocking Moments in... 18.00 Dr. 90210 18.30 Behind the Scenes 19.00 E! News Live 19.30 Fashion Police 20.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Scream Play 23.00 101 Most Shocking Moments in... 0.00 E! News Live 0.30 101 Reasons the ‘90s Ruled CARTOON NETWORK 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintstones 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Cod- ename: Kids Next Door 15.25 Dexter’s Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Courage the Cowardly Dog 16.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 17.05 Scooby-Doo 17.30 Looney Tunes 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones 18.45 Wacky Races JETIX 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Myst- eries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spid- erman 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.30 Gator 14.25 Lady in White 16.20 Tale of Ruby Rose 18.00 The Sharkfighters 19.15 Seven Hours to Judgement 20.45 Cotton Comes to Harlem 22.20 The File of the Golden Goose 0.05 Theater of Blood 1.50 Honor Betrayed 3.25 Fatal Memories TCM 20.00 Bullitt 21.55 Brainstorm 23.40 The Power 1.25 Bhowani Junction 3.15 Lady L ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA AKSJÓN POPP TÍVÍ 8.00 Three Seasons 10.00 Changing Lanes 12.00 Valerie Flake 14.00 What’s the Worst That Could Happen? 16.00 Three Seasons 18.00 Changing Lanes 20.00 Valerie Flake 22.00 U.S. Seals (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Love and a Bullet (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Blinkende Lygter (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 U.S. Seals (Stranglega bönnuð börnum) 7.00 Joyce M. 7.30 Benny H. 8.00 Bland- að efni 9.30 Acts Full Gospel 10.00 Joyce M. 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce M. 14.30 Gunnar Þorst. 15.00 Billy G. 16.00 Maríusystur 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce M. 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie F. 20.00 Jimmy S. 21.00 Sherwood C. 21.30 Joyce M. 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce M. 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 21.30 Bravó 23.15 Korter 7.00 Jing Jang 7.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 19.00 Sjáðu (e) 22.00 Idol 2 extra – live 22.40 Jing Jang 23.20 The Man Show 23.45 Meiri músík STÖÐ 2 BÍÓ Gæti Geir Ólafs ekki alveg eins stjórnað America's Next Top Model.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.