Fréttablaðið - 25.02.2005, Blaðsíða 61
FÖSTUDAGUR 25. febrúar 2005
SÝN
23.15
Paradise Road. Sannsöguleg mynd um konur og
börn sem sett voru í fangabúðir þegar Japanar
lögðu undir sig Singapúr árið 1942.
Bíó
17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David
Letterman
10.00 Flokksþing Framsóknarflokksins
19.00 Gillette-sportpakkinn
19.30 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta í heimi akstursíþrótta.
20.00 UEFA Champions League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meistaradeild
Evrópu.
20.30 World’s Strongest Man 2004 (Sterkasti
maður heims 2004) Á haustmánuð-
um komu kraftajötnar frá ýmsum
heimshornum til keppni á Bahamas.
21.30 World Supercross (Qualcomm Stadi-
um) Nýjustu fréttir frá heimsmeistara-
mótinu í Supercrossi. Hér eru vélhjóla-
kappar á öflugum tryllitækjum (250
rsm) í aðalhlutverkum. Keppt er víðs
vegar um Bandaríkin og tvisvar á
keppnistímabilinu bregða vélhjóla-
kapparnir sér til Evrópu. Supercross er
íþróttagrein sem nýtur sívaxandi vin-
sælda enda sýna menn svakaleg til-
þrif.
22.30 David Letterman
23.15 Paradise Road (Bönnuð börnum)
37
HALLMARK
12.00 King Solomon’s Mines 13.45 A Carol Christmas
15.15 The Yearling 17.00 Touched By An Angel 18.00
Hawking 19.30 Law & Order Iv 20.15 Sioux City 22.00
Hawking
BBC FOOD
12.00 Big Kevin Little Kevin 12.30 Floyd On France
13.30 Ready Steady Cook 14.00 Rick Stein’s Food
Heroes 14.30 Galley Slaves 15.00 Can’t Cook Won’t
Cook 15.30 Island Harvest 16.30 Ready Steady Cook
17.00 Madhur Jaffrey’s Far Eastern Cookery 17.30
Food Source Asia 18.00 Chef at Large 18.30 Nancy
Lam 19.30 Ready Steady Cook 20.00 Rick Stein’s
Food Heroes 20.30 The Great Canadian Food Show
21.00 Can’t Cook Won’t Cook 21.30 Dinner in a Box
22.30 Ready Steady Cook
DR1
12.00 Udefra 13.00 Tæppet fra Bayeux 13.20 Nationen
13.40 Hvide verden 14.20 Arven 14.50 Nyheder på
tegnsprog 15.00 Boogie Listen 16.00 Shin Chan 16.05
Scooby Doo 16.30 AMIGO 17.00 Fredagsbio 17.10
Angelina Ballerina 17.30 TV Avisen 18.00 Disney Sjov
19.00 Stjerne for en aften 20.00 TV Avisen 20.30 Stjer-
ne for en aften – vinderen 20.55 The Mexican 22.55
Antibody 0.25 Boogie Listen
SV1
14.00 Uppdrag Granskning 15.00 Rapport 15.05 Djur-
galen 15.45 Tv-huset 17.00 BoliBompa 17.01 Sup-
ersnällasilversara och Stålhenrik 17.30 Aladdin 18.00
Amigo 18.30 Rapport 19.00 Så ska det låta 20.00 The
Others 21.40 Skidor: Längd-VM 2005 22.10 Rapport
22.20 Kulturnyheterna 22.30 24 Nöje Melodifestival
23.00 Strictly business 0.30 Sändningar från SVT24
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR
12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05
Konungleg tónlist 14.03 Útvarpssagan, Saga
sonar míns 14.30 Miðdegistónar 15.03 Útrás
16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Lög
unga fólksins 19.30 Útrás 20.30 Kvöldtónar
21.00 Tónaljóð 22.15 Lestur Passíusálma
22.21 Norrænt
23.00 Kvöldgestir
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið
9.00 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja-
vík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag.
19.30 Rúnar Róbertsson
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Geymt
en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin
2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying
7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin
9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi
10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nær-
mynd
TALSTÖÐIN FM 90,9
12.15 Hádegisútvarpið – Fréttatengt efni
með Sigmundi Erni Rúnarssyni og Sigurjóni
M. Egilssyni. 13.01 Hrafnaþing 14.03 Fókus í
umsjón Ritstjórnar Fókus. 15.03 Allt og sumt
með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu
Helgadóttur. 17.59 Á kassanum með Illuga
Jökulssyni. 19.30 Endurtekin dagskrá dags-
ins.
7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni.
9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn-
heiðar Gyðu Jónsdóttur.
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
9.03 Ólafur Hannibalsson. 10.03 Arnþrúður Karls-
dóttir - símatími. 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir.
13.00 Íþróttafréttir 13.05 Endurflutt frá 9-10
14.03 Gústaf Níelsson 15:03 Óskar Bergsson
16.03 Viðskipti vikunnar í umsjón blaðamanna
viðskiptablaðsins 17.05 Íþróttaþátturinn (Helga
Magg) 18.00 Optional 20.00 Endurflutningur
dagsins
Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið um
helgina á Hótel Nordica í Reykjavík. 847 eiga rétt til
setu á þinginu en flokksbundnir framsóknarmenn
eru alls um 10.000 talsins. Á flokksþinginu verður
stefna flokksins til næstu ára mótuð og forystumenn
kosnir. Um fjögur hundruð manns skráðu sig til þátt-
töku í þrettán málefnahópum í aðdraganda flokks-
þingsins.
Sjónvarpað verður frá setningarathöfn og yfirlitsræðu
formanns flokksins, Halldórs Ásgrímssonar forsætis-
ráðherra, í opinni dagskrá á Sýn. Fréttir af þinginu
verða einnig birtar jafnóðum á framsokn.is.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Sýn kl. 10.00FLOKKSÞING FRAMSÓKNARFLOKKSINS
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Halldór Ásgrímsson, for-
sætisráðherra og formaður
Framsóknarflokksins.
Stefna Framsóknar mótuð
Svar:Ray Charles úr
kvikmyndinni Ray frá ár-
inu 2004.
„I don't care what you call me, man, just as long as my
name is on the record.“