Fréttablaðið - 25.02.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 25.02.2005, Blaðsíða 42
10 SMÁAUGLÝSINGAR Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsa- skóli Skólaliður/matráður óskast til starfa við Mýrarhúsaskóla. Upplýsingar veitir Hafsteinn Jónsson s. 822 9120. Óskum eftir að ráða kröftugan og frísk- an starfskraft í hamborgaraframleiðslu og þrif. Uppl. í s. 894 4982. Stýrimann með 30 tonna réttindi og vélstjóra með vélavarðarréttindi vantar á 60 tonna línubát. Uppl. hjá skipstjóra í síma 869 3387. Okkur vantar fólk í móttöku og í her- bergisþrif. Upplýsingar í síma 568 0777. Starfskraft vantar á bílaþvottastöð. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 898 7600 Fiskvinnsla Óska eftir starfsmanni í fiskverkun í Hafnarfirði. Uppl. í s. 893 9700. Óska eftir starfsmanni í 50% vinnu við þrif. Gullhamrar Veitingahús Grafarholti. Uppl. gefur Hulda í s. 517 9090 & 899 5678. Vantar vanan mann í trjáklippingar. Hæfniskröfur, reynsla eða kunnátta af trjáklippingum. Stundvísi og heiðarleiki. Umsóknir á www.gardlist.is. Fjölskylda í Kópavogi leitar að “ömmu” til að sækja barn til dagmömmu og taka á móti börnum úr skóla. Viðvera um 2-3 tímar á dag, þarf að hafa bíl. Hildur & Alexander s 564 5416 / 844 4525 Óskað er eftir strákum til að taka þátt í karlafatafellukeppni og mun sigurveg- arinn fá áframhaldandi verkefni um allt land. Miklir tekjumöguleikar í boði fyrir rétta manninn. Eingöngu 18+. Uppl. í s:697 3766 á milli 15 -20. Kraftmikill markaðsmaður! Við leitum að réttum aðila til að taka að sér tíma- bundið markaðsátak og sölu fyrir sér- hæft þjónustufyrirtæki er starfar eitt á sínum markaði. Mjög góðir tekjumögu- leikar í boði fyrir aðila sem skilar ár- angri. Áhugasamir sendi tölvupóst með ferilskrá á netfangið thorir03@ru.is fyrir 2. mars nk. Leikskólinn Ösp, bráðvantar áhugasam- an leikskólakennara eða leiðbeinanda til starfa í leikskólann. Þeir sem áhuga hafa á starfi hjá okkur vinsamlega hafið samband við Svanhildi leikskólastjóra í símum 557 6989. Pípulagnir Óskum eftir að ráða pípulagningamenn til starfa. Uppl. í síma 896 0188 og 896 0184. HM pípupulagnir sf. Hársnyrtifólk athugið Stóll til leigu á hársnyrtistofu í Garða- bæ. Uppl. s.8695055 Óska eftir aðstoðarmanneskju í bakarí. Vinnutími 10-16. þarf að vera reyklaus, stundvís og eldri en 18 ára. Uppl. í s.895 8192. Red chili Viljum bæta við okkur hressu og dug- legu starfsfólki í sal. Umsóknir og upp- lýsingar á staðnum. Reynsla æskileg. Laugavegur 176. Starfsmaður óskast í bakaríið Kornið í Borgartúni 29 frá kl. 6.30 - 14.00 virka daga og samkomulag um helgarvinnu. Uppl í s. 864 1509 eða umsóknir berist á kornið.is Leitum af starfsmanni sem er jákvæður, glaðlyndur reglusamur með reynslu/menntun í vélsmiðju staðsetta í Hafnarfirði. áhugasamir sendið okkur póst á : smidjan@xnet.is með helstu upplýsingum. Meistari/sveinn í snyrtifræði óskast í fullt starf eða hlutastarf. Nánari upplýs- ingar í s. 660 6162. Vaktstjóri Óskum eftir vaktstjóra í dagvinnu. Að- eins dugleg og hress manneskja kemur til greina. Góð laun í boði. Ekki yngri en 20 ára. Sækja um á staðnum Culiacan Faxafeni 9. Þarf að geta byrjað strax. Aðstoðarmaður í bakarí óskast. Helst vanur. Uppl. í s. 893 7370. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu. Góð meðmæli. Uppl. í s. 897 9799. Rétt sextug kona, hundleið langar að kynnast heiðarlegum manni og góðri vinkonu sem er hress og kát. Svör skil- ist merkt “Pósthólf 18” á Fréttablaðið Skaftahlíð 24. Einkamál Atvinna óskast                    !"#$ %  !                             !"         #$            % &'$ )  *&  %  +     ,  - ( . /        ,)   0         1 ))        2, NJARÐVÍKURBRAUT Í INNRI NJARÐVÍK VEL STAÐSETT EINBÝLISHÚS 21,5.MILLJ. · 173 FM · STÓR STOFA · RÚMGOTT ELDHÚS · BYGGINGARRÉTTUR Á STÓRUM SKÚR · GOTT BRUNABÓTAMAT. ✆821-4404 Kristján Axelsson , sölufulltrúi GRANDASVÆÐIÐ IÐNAÐAR OG VESLUNARHÚSNÆÐI · Frábær staðsetning · Stór og góð lóð · Góðar innkeyrsludyr · Klassa eign · Flott verð ✆ 897-2338 Kristinn R. Kjartansson, sölufulltrúi LÆKJARGATA- FJÁRFESTAR GLÆSILEG EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ · Fínar leigutekjur · Frábær staðsetning ✆ 897-2338 Kristinn R. Kjartansson, sölufulltrúi FYRIR 60.ÁRA OG ELDRI - LAUS !! EIÐISMÝRI, 2.H. SELTJARNANES 17,9.MILLJ. · Íbúð 81,9 fm · Lyfta · 3.ja herbergja · Stórar suðursvalir · Tengi f.þvottavél á baði · Mjög vel skipulögð íbúð ✆ 822-6439 Valdimar Óli , sölufulltrúi FALLEG 2.HERB ÍBÚÐ Á JARÐH MEÐ SÉRINNGANGI FÍFURIMI 112 RVK 15,9.MILLJ. · Heildarstærð 69,1 fm · Kirsuberjaparket á gólfum · Sérinngangur · Þvottahús í íbúð · Sér verönd · Stutt í alla þjónustu ✆ 692-1010 Sigríður Hvönn , sölufulltrúi SUNDLAUGAVEGUR- 4RA HERB SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR 21,9.MILLJ. · Heildarstærð 122,4 fm · Hol,stofa og borðst m/útg á suðursvalir · Tvö stór svefnherb. · Baðherbergi m/baðkari. · Eldhús m/nýjum innréttingum · Bílskúr m/rafopnara. ✆ 892 2506 Kári Kort sölufulltrúi FJÓRBÝLISHÚS, INNST Í BOTNLANGA SKÓLABRAUT, KÓP.-HÆÐ + BÍLSK 19,5.MILLJ. · Íbúð 95,6 fm og bílskúr 24,5 fm · Tvö herbergi · Rúmgóð stofa · Suður svalir og verönd · Þak yfirfarið · Nýtt gler og dren ✆ 821-4400 Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali FALLEG TVÖ PARHÚS Í GRÓNU HVERFI FURUGRUND SELFOSSI 16,5.MILLJ. · Heildarstærð 122 fm m/ bílskúr · Á einni hæð · 2 svefnherb. · Á góðum stað í grónu hverfi · Afhent tilbúið undir tréverk · Mögulegt er að fá annað húsið · fokhelt að innan . ✆ 692-1010 Sigríður Hvönn , sölufulltrúi HÚS VIÐ SJÁVARKAMBINN - EINSTAKT ÚTSÝNI BÁTSBRYGGJA - RAÐHÚS 38,9.MILLJ. · Hús 203 fm m/innbyggðum bílskúr · Vandaðar sérsmíðar innréttingar og tæki · Vinnuaðstaða á jarðhæð · 3.rúmgóð herbergi · Afhending fljótt · Glæsileg eign á sjarmerandi stað ✆ 821-4400 Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali NJARÐVÍKURBRAUT Í INNRI NJARÐVÍK EINBÝLISHÚS 24.MILLJ. · 282 fm á tveimur hæðum · 4.svefnherb. á efri hæð · Rúmgóð stofa og borðstofa · Efri hæðin er í útleigu · Neðri hæðin er m/bráðabirgða innréttingum · OPIÐ HÚS Í DAG Milli 17 og 19 ✆ 892 2506 Kári Kort sölufulltrúi BÚJÖRÐ/VEIÐIJÖRÐ/HESTABÚGARÐUR/ FRÍSTUNDAPARADÍS 30 MILLJ • 143,9fm íbúðarhús.24,1ha ræktað land, • Aðeins 2,1/2 tíma akstur frá Rvk • Húsakostur, fjárhús,hesthús,vélageymsla • Bakká rennur um landið þar er silungsveiði • Miklir úthagar og veiði á Tröllatunguheiði- • Gæsir // Rjúpa // Silungur// Gott berjalandHvönn, sölufulltrúi ✆ 897-2338 Kári Kort, sölufulltrúi » FA S T U R » PUNKTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.