Fréttablaðið - 25.02.2005, Síða 42
10
SMÁAUGLÝSINGAR
Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsa-
skóli Skólaliður/matráður óskast til
starfa við Mýrarhúsaskóla. Upplýsingar
veitir Hafsteinn Jónsson s. 822 9120.
Óskum eftir að ráða kröftugan og frísk-
an starfskraft í hamborgaraframleiðslu
og þrif. Uppl. í s. 894 4982.
Stýrimann með 30 tonna réttindi og
vélstjóra með vélavarðarréttindi vantar
á 60 tonna línubát. Uppl. hjá skipstjóra
í síma 869 3387.
Okkur vantar fólk í móttöku og í her-
bergisþrif. Upplýsingar í síma 568 0777.
Starfskraft vantar á bílaþvottastöð. Ekki
yngri en 18 ára. Uppl. í s. 898 7600
Fiskvinnsla
Óska eftir starfsmanni í fiskverkun í
Hafnarfirði. Uppl. í s. 893 9700.
Óska eftir starfsmanni í 50% vinnu við
þrif. Gullhamrar Veitingahús Grafarholti.
Uppl. gefur Hulda í s. 517 9090 & 899
5678.
Vantar vanan mann í trjáklippingar.
Hæfniskröfur, reynsla eða kunnátta af
trjáklippingum. Stundvísi og heiðarleiki.
Umsóknir á www.gardlist.is.
Fjölskylda í Kópavogi leitar að “ömmu”
til að sækja barn til dagmömmu og
taka á móti börnum úr skóla. Viðvera
um 2-3 tímar á dag, þarf að hafa bíl.
Hildur & Alexander s 564 5416 / 844
4525
Óskað er eftir strákum til að taka þátt í
karlafatafellukeppni og mun sigurveg-
arinn fá áframhaldandi verkefni um allt
land. Miklir tekjumöguleikar í boði fyrir
rétta manninn. Eingöngu 18+. Uppl. í
s:697 3766 á milli 15 -20.
Kraftmikill markaðsmaður! Við leitum
að réttum aðila til að taka að sér tíma-
bundið markaðsátak og sölu fyrir sér-
hæft þjónustufyrirtæki er starfar eitt á
sínum markaði. Mjög góðir tekjumögu-
leikar í boði fyrir aðila sem skilar ár-
angri. Áhugasamir sendi tölvupóst með
ferilskrá á netfangið thorir03@ru.is fyrir
2. mars nk.
Leikskólinn Ösp, bráðvantar áhugasam-
an leikskólakennara eða leiðbeinanda
til starfa í leikskólann. Þeir sem áhuga
hafa á starfi hjá okkur vinsamlega hafið
samband við Svanhildi leikskólastjóra í
símum 557 6989.
Pípulagnir
Óskum eftir að ráða pípulagningamenn
til starfa. Uppl. í síma 896 0188 og 896
0184. HM pípupulagnir sf.
Hársnyrtifólk athugið
Stóll til leigu á hársnyrtistofu í Garða-
bæ. Uppl. s.8695055
Óska eftir aðstoðarmanneskju í bakarí.
Vinnutími 10-16. þarf að vera reyklaus,
stundvís og eldri en 18 ára. Uppl. í
s.895 8192.
Red chili
Viljum bæta við okkur hressu og dug-
legu starfsfólki í sal. Umsóknir og upp-
lýsingar á staðnum. Reynsla æskileg.
Laugavegur 176.
Starfsmaður óskast í bakaríið Kornið í
Borgartúni 29 frá kl. 6.30 - 14.00 virka
daga og samkomulag um helgarvinnu.
Uppl í s. 864 1509 eða umsóknir berist
á kornið.is
Leitum af starfsmanni sem er jákvæður,
glaðlyndur reglusamur með
reynslu/menntun í vélsmiðju staðsetta í
Hafnarfirði. áhugasamir sendið okkur
póst á : smidjan@xnet.is með helstu
upplýsingum.
Meistari/sveinn í snyrtifræði óskast í
fullt starf eða hlutastarf. Nánari upplýs-
ingar í s. 660 6162.
Vaktstjóri
Óskum eftir vaktstjóra í dagvinnu. Að-
eins dugleg og hress manneskja kemur
til greina. Góð laun í boði. Ekki yngri en
20 ára. Sækja um á staðnum Culiacan
Faxafeni 9. Þarf að geta byrjað strax.
Aðstoðarmaður í bakarí óskast. Helst
vanur. Uppl. í s. 893 7370.
Meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu.
Góð meðmæli. Uppl. í s. 897 9799.
Rétt sextug kona, hundleið langar að
kynnast heiðarlegum manni og góðri
vinkonu sem er hress og kát. Svör skil-
ist merkt “Pósthólf 18” á Fréttablaðið
Skaftahlíð 24.
Einkamál
Atvinna óskast
!"#$%
!
!"
#$
%
&'$ )
*&
% +
,
- (. /
,)
0
1))
2,
NJARÐVÍKURBRAUT Í INNRI NJARÐVÍK
VEL STAÐSETT EINBÝLISHÚS 21,5.MILLJ.
· 173 FM
· STÓR STOFA
· RÚMGOTT ELDHÚS
· BYGGINGARRÉTTUR Á STÓRUM SKÚR
· GOTT BRUNABÓTAMAT.
✆821-4404 Kristján Axelsson , sölufulltrúi
GRANDASVÆÐIÐ
IÐNAÐAR OG VESLUNARHÚSNÆÐI
· Frábær staðsetning
· Stór og góð lóð
· Góðar innkeyrsludyr
· Klassa eign
· Flott verð
✆ 897-2338 Kristinn R. Kjartansson, sölufulltrúi
LÆKJARGATA- FJÁRFESTAR
GLÆSILEG EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ
· Fínar leigutekjur
· Frábær staðsetning
✆ 897-2338 Kristinn R. Kjartansson, sölufulltrúi
FYRIR 60.ÁRA OG ELDRI - LAUS !!
EIÐISMÝRI, 2.H. SELTJARNANES 17,9.MILLJ.
· Íbúð 81,9 fm
· Lyfta
· 3.ja herbergja
· Stórar suðursvalir
· Tengi f.þvottavél á baði
· Mjög vel skipulögð íbúð
✆ 822-6439 Valdimar Óli , sölufulltrúi
FALLEG 2.HERB ÍBÚÐ Á JARÐH MEÐ SÉRINNGANGI
FÍFURIMI 112 RVK 15,9.MILLJ.
· Heildarstærð 69,1 fm
· Kirsuberjaparket á gólfum
· Sérinngangur
· Þvottahús í íbúð
· Sér verönd
· Stutt í alla þjónustu
✆ 692-1010 Sigríður Hvönn , sölufulltrúi
SUNDLAUGAVEGUR- 4RA HERB
SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR 21,9.MILLJ.
· Heildarstærð 122,4 fm
· Hol,stofa og borðst m/útg á suðursvalir
· Tvö stór svefnherb.
· Baðherbergi m/baðkari.
· Eldhús m/nýjum innréttingum
· Bílskúr m/rafopnara.
✆ 892 2506 Kári Kort sölufulltrúi
FJÓRBÝLISHÚS, INNST Í BOTNLANGA
SKÓLABRAUT, KÓP.-HÆÐ + BÍLSK 19,5.MILLJ.
· Íbúð 95,6 fm og bílskúr 24,5 fm
· Tvö herbergi
· Rúmgóð stofa
· Suður svalir og verönd
· Þak yfirfarið
· Nýtt gler og dren
✆ 821-4400 Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
FALLEG TVÖ PARHÚS Í GRÓNU HVERFI
FURUGRUND SELFOSSI 16,5.MILLJ.
· Heildarstærð 122 fm m/ bílskúr
· Á einni hæð
· 2 svefnherb.
· Á góðum stað í grónu hverfi
· Afhent tilbúið undir tréverk
· Mögulegt er að fá annað húsið
· fokhelt að innan .
✆ 692-1010 Sigríður Hvönn , sölufulltrúi
HÚS VIÐ SJÁVARKAMBINN - EINSTAKT ÚTSÝNI
BÁTSBRYGGJA - RAÐHÚS 38,9.MILLJ.
· Hús 203 fm m/innbyggðum bílskúr
· Vandaðar sérsmíðar innréttingar og tæki
· Vinnuaðstaða á jarðhæð
· 3.rúmgóð herbergi
· Afhending fljótt
· Glæsileg eign á sjarmerandi stað
✆ 821-4400 Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali
NJARÐVÍKURBRAUT Í INNRI NJARÐVÍK
EINBÝLISHÚS 24.MILLJ.
· 282 fm á tveimur hæðum
· 4.svefnherb. á efri hæð
· Rúmgóð stofa og borðstofa
· Efri hæðin er í útleigu
· Neðri hæðin er m/bráðabirgða innréttingum
· OPIÐ HÚS Í DAG Milli 17 og 19
✆ 892 2506 Kári Kort sölufulltrúi
BÚJÖRÐ/VEIÐIJÖRÐ/HESTABÚGARÐUR/
FRÍSTUNDAPARADÍS 30 MILLJ
• 143,9fm íbúðarhús.24,1ha ræktað land,
• Aðeins 2,1/2 tíma akstur frá Rvk
• Húsakostur, fjárhús,hesthús,vélageymsla
• Bakká rennur um landið þar er silungsveiði
• Miklir úthagar og veiði á Tröllatunguheiði-
• Gæsir // Rjúpa // Silungur// Gott berjalandHvönn, sölufulltrúi
✆ 897-2338 Kári Kort, sölufulltrúi
»
FA
S
T
U
R
» PUNKTUR