Tíminn - 05.01.1975, Page 1

Tíminn - 05.01.1975, Page 1
HF HÖRÐUR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6-SÍMI (91)19460 tölublað — Sunnudagur 5. janúar 1975. —59. árgangur. Landvélarhf Lögreglu- stöð Breiðholts f nýjum hverfis- kjarna? Sj-Reykjavik Ekki hefur veriö ákveöiö endanlega, hvar iög- reglustööin I Breiöholti hlýtur staö. Aö sögn Sigurjóns Sigurös- sonar lögregiustjóra er þó gert ráö fyrir að hún veröi i nýjum hverfiskjarna i Breiðholti, sem nú er veriö að skipuleggja. Lokið hefur verið við heildar- skipulag þessa svæðis, en skipu- lagi einstakra atriöa er ekki lokið. 6 milljónum króna hefur verið veitt til byggingar þessarar nýju lögreglustöðvar á fjárlögum nú og i fyrra. — Þegar við höfum fengið lóð, er hægt að byrja á hönnun og byrjunarframkvæmdum varð- andi bygginguna, sagði Sigurjón lögreglustjóri. Væntanlega verð- ur eitthvað nýtt af málinu að frétta fyrir mitt árið Þaö er galsi f bárunum, þótt rislágar séu, þegar þær skella á gömlu bryggjuieifunum, og fallega hafa þær hrúgaö Ismolunum saman En á næsta flóöi, fer þetta kannsiallt á tvistogbast — ekki aö tala um, ef hann hvessti nú líka. Timamynd: Róbert. Góður árangur Inndjúps áætlunar á fyrsta ári ÁRIÐ 1971, þegar upp var tekin ný og árangursrik stefna I at- vinnumálum og byggðamálum eftir fall viöreisnarstjórnarinnar, olli straumhvörfum I sögu þjóöar- innar. Þegar áhrifa þessarar stefnubreytingar tók aö gæta, færöist nýtt lif i allt, svo aö siöan hefur verið yfrin atvinna og mikl- ar framkvæmdir, einnig á þeim stööum, þar sem allt haföi legiö i dái i heilan áratug eöa meira. Órækastur vitnisburöur um þessi straumhvörf er sú staðreynd, aö í DAG Rætt við Svavar Guðnason listmálara — bls. 14-15 • Andlegur ráðgjafi Fords — bls. 10-11 áriö 1973 náöist I fyrsta skipti jafnvægi i búsetuaukningu á Vesturlandi, Noröurlandi og Austurlandi, miðað viö byggöirn- ar viö sunnanverðan Faxaflóa, og á Vestfjöröum varö hlutfallsleg búsetuaukning. A undanförnum misserum hef- ur i fyrsta skipti verið unnið að skipulegum byggðaáætlunum, þar sem haldast i hendur áætlanir um búsetu og atvinnulifi i sveit- um og þéttbýliskjörnum, sem svo eru nefndir, sem og önnur mál, sem þessi byggðarlög varða, 'svo sem samgöngumál, rafmagns- mál, simamál, og skóiamál, Koma þræðirnir saman hjá Framkvæmdastofnuninni. Fjárfestingin fjörutíu milljónir Af landbúnaðaráætlunum þeim, sem gerðar hafa verið fyrir einstök byggðarlög, hefur ein þegar komið til framkvæmda — svonefnd Inndjúpsáætlun, en á nokkrum stöðum öðrum er hafin gagnasöfnun og jafnvel úrvinnsla að nokkru leyti. Loks hafa svo komið fram óskir um slikar áætlanir á enn öðrum stööum. Inndjúpsáætluninni var hrundið af stað samkvæmt þings- ályktunartillögu, er samþykkt var, og var siöast liöið ár hið fyrsta af fimm, sem hún er miðuð viö. — Það leynir sér ekki, að heimamenn eru fúsir til þess að leggja mikið á sig til þess að Inndjúpsáætlunin beri árangur, sagði Arni Jónsson landnáms- stjóri, er við spurðum hann um framkvæmdina. Sextán aðilar af um fjörutiu lögðu i verulegar framkvæmdir á þessu fyrsta ári áætlunarinnar og fjárfesting i gébé-Reykjavik — Mjög margir hafa áhuga á aö fara vestur um haf, til Gimli, Manitoba, Kanada, á tslendingahátiöina, 'sem þar veröur haldinn, 2.-4. ágúst. n.k. Gisli Guömundsson kennari, sem er einn af -þeim, sem sér um skipulagningu ferðanna, er nú ný- kominn frá Kanada, þar sem hann hefur veriö að kynna sér og unnið meö Vestur-islendingunum að undirbúningi og hvernig bezt sé aö taka á móti þeim hóp ts- lendinga sem ætla vestur, en þeir munu vera orðnir rúmlega eitt þúsund talsins. Þegar er ákveðið að sjö ttugvélar fari vestur, og er jafn- vel möguleiki á þeirri áttundu. Flestar fljúga þær beint til Winnipeg og munu farþegar ýmist gista hjá vinum og ættingj- um, eða að Vestur-lslendingar opna fyrir þeim heimili sin, sem það vilja, og svo hótel. Þá eru það margir, sem áhuga hafa á að fara fyrst til Vancouver, Inndjúpi mun hafa numið um fjörutiu milljónum króna. Þar Framhald á bls. 27 dvelja þar i vikutima og fara svo annaö hvort landleiðina eða flug- leiðis á hátiðina að Gimli. Svo eru aðrir, sem vilja fara til Vancouver eftir hátiðina að Gimli. Gisli Guðmundsson sagði, að þegar væri búið að útvega mörgu fólki gistingu að Gimli, en að búizt væri við að um 40% af far- þegum héðan, myndu fá fyrir- greiðslu hjá ættingjum. Samningar standa nú yfir við fyrirtækið Greyhound um ferðina landleiðis frá Vancouver og verð ekki enn ákveðið. Einnig hefur Air Viking gert tilboð i flugið þessa sömu leið. Ferðin til Winnipeg héðan og tilbaka, ætti ekki að kosta mikið meir en 24.400.---en verður að sjálfsögðu dýrara fyrir þá sem til Vancouver fara. Þröngt verður á þingi að Gimli frá 30. júli til 6. ágúst, en þá verða Gogna til undir- búnings bún- aðaráætlunum safnað ímörgum byggðarlögum, sem standa höllum fæti þar allir hóparnir frá Islandi i einu. Engum erfiðleikum er bundið að fá hótelrými i Winnipeg, en til að gera ferðina sem ódýrasta fyrir fólk, er reynt að koma sem flestum fyrir á heimilum Vestur-Islendinga. Fljótlega eftir helgi, verður svo auglýst hve margir komast i viðbót við þá sem hafa þegar látið skrá sig og færist þá allur undir- búningur i fastara horf en nú er. Gisli Guðmundsson sagði, að hann gizkaði á að veruleg forföll myndu veröa i þessum stóra hóp. eða allt að þriðjungur myndi hætta við að fara. Einnig verður fólk nú beðið um að greiða þá fyrirframgreiðslu i ferðirnar sem það var beðið um. þegar það lét skrá sig. Margir sérhópar fara vestur, þ.á.m. hópur leikara frá Þjóðleik- húsinu, sem verður væntanlega með ýmis þjóðleg skemmtiatriði. auk þess lúðrasveit. glimumenn og fleiri. Á ANNAÐ ÞÚSUND AAANNS TIL KANADA — á Íslendingahátíð í ágúst

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.