Tíminn - 05.01.1975, Síða 4

Tíminn - 05.01.1975, Síða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 5. janúar 1975, Óhapp, sem borgaði sig — Auðvitað er ég ánægð með úrskuð dómstólanna segir Ann Margret, ein vinsælasta nætur- klúbbasöngkona Banda- rlkjanna. — Mér var dæmd ein og hálf milljón dollara fyrir slysið, þegar ég féll niður I hljómsveitargryfjuna I nætur- klúbb fyrir einum tveimur ár- um. Annars er þetta ef til vill ekki of mikið fyrir slys, sem hefði getað kostað Ann lífið og alla vega getað orðið til þess að hún gæti aldrei komið fram aftur opinberlega. En sem betur fór varð það ekki endirinn. Ann Margret er sögð vera yndisleg kona, sakleysisleg og bliðlynd að sjá, en undir niðri er hún vist ekkert lamb að leika sér við, enda hefur hún gengið i harðan skóla hjá manni slnum og um- boðsmanni, Roger Smith. Ann er ein vinsælasta næturklúbba- stjarna Bandarikjann en eitt aöalvandamál hennar, er, hversu a f brýðissam u r eiginmaður hennar er. Hún má sem sé aldrei yrða á karlmenn, svo hann verði ekki vitlaus af afbrýðissemi, og gerir þetta henni svolitið erfitt fyrir i starfinu. Hér sjáið þið myndir af þeim hjónunum, og tvær aðrar af Ann Margret einni. DENNI DÆMALAUSI „Faðir minn var harðneskjulegur i útliti', Denni.” Þú hefðir átt að sjá hvernig hann brosti i brúðkaupinu.”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.