Tíminn - 05.01.1975, Qupperneq 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 5. janúar 1975.
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: slmi H1200,
eftir skiptiboröslokun __ 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, slmi 51100.
Kvöld- og helgarvörzlu Apo-
teka I Reykjavik vikuna
20,—25. des. annast Holts-
Apotek og Laugavegs-Apotek.
Það Apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörslu á
sunnudögum og helgidögum.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjöröur — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvaröstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaöar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, slmi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
simsvara 18888.
LÖGREG1.A OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkviliö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliö og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið, slmi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði, slpii 51336.
■ Hitaveitubilanir slmi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Slmabilanir slmi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanaslmi 41575, slmsvari.
Ónæmisaögeröir fyrir full-
oröna gegn mænusótt:
Ónæmisaðgerðir fyrir full-
oröna gegn mænusótt hófust
aftur i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur, mánudaginn 7.
október og veröa framvegis á
mánudögum kl. 17-1». Vin-
samlega hafiö meö ónæmis-
sklrteini. ónæmisaögeröin er
ókeypis. Heilsuverndarstöö
Reykjavikur.
Félagslíf
l.O.G.T. Stúkan Framtiðin.
Fundur I Templarahöllinni
mánudaginn 6. jan. kl. 8.30.
Vigsla embættismanna og
nýrra félaga allir velkomnir I
stúkuna. Æðsti templar til viö-
tals sama dag. i höllinni kl. 5-
7. simi 13355.
Sunnudagsganga 5/1
Strandganga i Garðahverfi.
Verð: 300 krónur.
Brottför frá B.S.l kl. 13.
Ferðafélag íslands.
Kvenstúdentar. Munið opna
húsiö á Hallveigarstöðum
miövikudaginn 8. jan. kl. 3-5.
Fjölmenniö og takið meö ykk-
ur gesti. Stjórnin.
Minningarkort
Minningarspjöld Barna-
spltalasjóös Hringsins fást á
eftirtöldum stööum: Bóka-
verzlun Isafoldar, Austur-
stræti 8, Skartgripaverzlun
JÓhannesar Norðfjörð, Lauga-
vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor-
steinsbúö Snorrabraut 60,
Vesturbæjar-apótek, Garös-
Apótek, Háaleitis-Apótek,
Kópavogs-Apótek. Lyfjabúö
Breiöholts, Arnarbakka 4-6.
Bókabúö Olivers Steins.
Minningarkort sjúkrasjóös
Iönaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bílasöu
Guömundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Ar-
nesinga, Kaupfélaginu Höfn
og á simstööinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. I
Hrunamannahr., simstöðinni,
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást • á eftirtöldum
stööum, Fæöingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavlkur, Mæðrabúðinni,
Verzluninni Holt, Skólavörðu-
stig 22, Helgu Níelsd. Miklu-
braut 1, og hjá ljósmæðrum
viös vegar um landið.
BIFREIÐAR SKILD-
Jt n PPTin — ein ó Holtavörðu
AK tr I IK heiði í 3 daga
gébé Reykjavik — I Forna-
hvammi hafa margir gist eöa
þurft aö dvelja um sinn, vegna
ófæröar á vegum vegna snjó-
komu. „Mikill skafrenningur og
snjókoma hefur veriö hér undan-
fariö” sagöi Hafsteinn ólafsson I
Fornahvammi. ,,A fimmtudag
tepptist áætlunarbifreiöin I
Krókaleggjum, en tókst aö kom-
ast aftur I Fornahvamm, og var
rutt þá um kvöldiö svo hún komst
leiöar sinnar, ásamt fleiri bifreiö-
um á leiö suður.”
Tvær bifreiöar voru skildar eft-
ir i Fornahvammi og eigendur
tóku sér far með öörum bifreið-
um. Bifreiöarnar voru ekki
keyrsluhæfar. 1 Landrover-jeppi
er viö sæluhúsiö á Holtavöröu-
heiöi i óökufæru ástandi og einnig
er á miöri heiöinni fólksbifreiö
sem var skilin eftir á miöjum
vegi. Hefur sú bifreiö veriö þarna
I 2-3 daga og þegar heiðin var
rudd síöast, urðu ýtumenn að
flytja bifreiöina út fyrir veginn og
þar biöur hún unz eigendur vitja
hennar.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða vélritunarstúlku til starfa
hálfan daginn. (Vinnutími kl. 13-17).
Góð kunnátta i stafsetningu og tungumál-
um (ensku og dönsku) nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstof-
unni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 12.
þ.m.
Vegagerð rikisins
Ford Bronco VW-sendibllar
Land/Rover VW-fóIksbllar
Range/Rover Datsun-fólksbilar
Blazer
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4, SfMAP: .28340-37199
/í5bílaleigan ^&IEYSIR CAR RENTAL 24460 m 28810 pioiveen Útvarp og stereo kasettutæki
LOFTLEIÐIR
BÍLAIilGA
T
CAR RENTAL
21190 21188
LOFTLEIÐIR
f
meðal benzin
kostnaður
■ á 100 km
Shodr
LEIGAH
CAR RENTAL ■*
P| AUÐBREKKU 44, KÓPAV. |
Á ® 4-2600 jm
Snjóflóðasöf nunin:
Rúmlega
12 milli.
króna
hafa nú
borizt
Samstarfsnefnd um snjóflóða-
söfnun vegna náttúruhörmung-
anna I Norðfirði haföi I gærdag, 3.
janúar tekiö viö kr. 12.250.000.00.
Stærstu gefendur frá slöasta upp-
gjöri, sem var þann 2. janúar eru:
Rlkisstjórn Sambandslýðveld-
isins Þýzkalands kr. 491.530.00.
Óttar Ellingsen kr. 100.000.00.
Amaro hf Akureyri kr.
200.000.00 (höfðu áöur gefiö kr.
100 þús.
Þorsteinn M. Jónsson fyrrv. al-
þingismaður og kona hans Sigur-
jóna Jakobsdóttir kr. 100.000.00.
Skipverjar á rannsóknarskip-
inu Arna Friörikssyni kr.
200.000.00.
1824
Lárétt: 1) Hvarfla. 5) Kassi.
7) Svei. 9) Högg. 11) Bera viö.
13) Háð. 14) Vonds. 16) Fæði.
17) Óhreint vatn. 19) Refs.
Lóörétt:!) ísað. 2) Mjöður. 3)
Grænmeti. 4) Fiskur. 6)
Telpa. 8) Röð. 10) Skemmdir.
12) Hænd. 15) Sjá. 18) Lindi.
Ráðning á gátu no, 1823.
Lárétt: 1) Hvolpa. 5) Kol. 7)
Ef. 9) Satt. 11) Sýg. 13) Trú.
14) Slæm. 16) Ot. 17) Leiöu.
19) Handar.
Lóörétt: 1) Hvessa. 2) Ok. 3)
Los. 4) Plat. 6. Stútur. 8) Fýl.
10) Trúöa. 12) Gæla. 15) Men.
18) ID.
Félag
jórniðnaðtírmanna
Félagsfundur
verður haldinn miðvikudaginn 8. jan. 1975
kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ, niðri.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Samningamál
3. önnur mál
Mætið vel og stundvislega
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna.
Tamningar-
L- stöð
Tamningarstöð verður rekin á vegum
hestamannafélagsins Sijndra i Vík frá 15.
janúar n.k. til 15. april.
Tamningarmaöur veröur Bergur Pálsson frá Steinum.
Þátttaka tilkynnist Sigurbergi Magnússyni, Steinum eöa
Bergi Pálssyni, Vík, sem veita allar nánari upplýsingar.
Hestamannafélagið Sindri
Alftaveri, Mýrdal og undir Eyjafjöllum.
Astkær eiginmaöur minn og faöir
Ragnar Jóhannesson
frá Engimýri, Móaflöt 21,
sem andaðist 25. desember veröur jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju þriöjudaginn 7. janúar kl. 1,30 e.h.
Margrét Jósefsdóttir, Brynhildur Ragnarsdóttir.
Þökkum innilega samúö og vináttu viö fráfall
Þorleifs Guðjónssonar
skipstjóra, Brimhólabraut 27,
Vestmannaeyjum.
Rannveig Unnur Sigþórsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir,
Sigþór Guöjónsson, Bjarnfríöur Guöjónsdóttir,
Eyrún Magnúsdóttir, Bjarnfrlöur Bjarnadóttir,
Jóhanna Guöjónsdóttir, Guömundur Guöjónsson,
Guðbjörn Guöjónsson, Magnús Guöjónsson,
Þórhallur Guöjónsson, Haukur Guöjónsson
og aörir vandamenn.