Tíminn - 05.01.1975, Síða 19
Sunnudagur 5. janúar 1975.
TÍMINN
19
þátturkl. 10.25: Dr. Hannes
Pálsson búnaðarmálastjóri
talar um landbúnaðinn á
liðnu ári. Islenzkt mál kl.
11.00: Endurt. þáttur Jóns
Aðalsteins Jónssonar.
Morguntónleikar kl. 11.20:
Lamoureux kórinn og
hljómsveitin og einsöngvar-
ar flytja „Dies Irae”, mót-
ettu eftir Lully/Elisabeth
Höngen syngur ariu úr
óperunni „Arianna” eftir
Monteverdi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miödegissagan:
„Söngeyjan” eftir Ykio
Mishima. Anna Maria
Þórisdóttir þýddi. Rósa
Ingólfsdóttir les (3).
15.00 Miðdegistónleikar:
Brezk tónlist. Boyd Neel
strengjasveitin leikur
„Mansöng” tileinkaðan
Delius eftir Peter Warlock.
Nýja filharmóniusveitin
leikur „Pláneturnar”, svitu
eftir Gustav Holst.
16.00 Fréttir. Tilkýnningar.
(16.15 Veðurfregnir\
16.25 Popphorniö.
16.40 Barnatimi: JóninaVHer-
borg Jónsdóttir leikRana
stjórnar. Jónina og Roga
Ingólfsdóttir flytja leikritið
„Skessuleik” eftir Jónas
Guðmundsson, Árni Björns-
son segir frá þrettándanum
og nokkur börn fara með
sögur og þulur eftir sig.
17.30 Aö tafli. Guðmundur
Arnlaugsson rektor flytur
skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginnog veginn
Pétur Guðjónsson talar.
20.00 Alþýöu- og álfalög.
20.25 „Ljósiö”, þrettándasaga
eftir ölöfu Jónsdóttur. Höf-
undur les.
20.50 A vettvangi dómsmál-
anna. Björn Helgason
hæstaréttarritari flytur
þáttinn.
21.05 Lúörasveitin Svanur
leikur. Stjórnandi: Sæbjörn
Jónsson.
21.30 Útvarpssagan: „Dag-
renning” eftir Romain Roll-
and. Þórarinn Björnsson is-
lenzkaði. Anna Kristin Arn-
grlmsdóttir les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Jólin
dönsuö út. M.a. leikur
Dixielandhljómsveit Arna
Isleifssonar i hálfa klukku-
stund.
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
5. janúari 1975
17.00 Jólastundin okkar Jóla-
skemmtun i sjónvarpssal
með hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar og leikurunum
Guðrúnu Asmundsdóttur og
Pétri Einarssyni. Jóla-
sveinninn kemur i heim-
sókn. Leikstjóri er Kjartan
Ragnarsson. Umsjónar-
menn Sigriður Margrét
G u ðm u n d s d ó 11 i r og
Hermann Ragnar Stefáns-
son. Sýning aðeins fyrir
Norður- og Austurland.
18.00 Stundin okkar Þátturinn
byrjar með heimsókn til
dverganna Bjarts og Búa.
Söngfuglarnir syngja og
sýnd verður mynd um strák
sem heitir Jakob. Þá verða
lesin bréf sem þættinum
hafa borist. Óli og Maggi
koma I heimsókn, nokkrar
stúlkur úr Þjóðdansafélagi
Reykjavikur dansa viki-
vaka, og að lokum verður
sýndur leikþáttur um Stein
Bollason. Umsjónarmenn
Sigriður Margrét Guðm-
undsdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.30 Dansar úr Leðurblök-
unni Islenski dansflokkur-
inn flytur dansa úr Leður-
blökunni eftir Jóhann
Strauss. Ballettmeistari
Alan Carter. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
20.50 Maöur er nefndur
Hafsteinn Björnsson I þætt-
inum er rætt við Hafstein
Björnsson og sýnd upptaka
frá miðilsfundi sem fór
fram i upptökusal Sjón-
varps fyrir skömmu.
Umsjónarmaður Rúnar
Gunnarsson.
21.50 Vesturfararnir Fram-
haldsmynd i átta þáttum,
byggð á sagnaflokki eftir
sænska höfundinn Vilhelm
Moberg. 3. þáttur. Skip
hlaöið draumum. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision) Efni 2.
þáttar: Karl Óskar, smá-
bóndi i Smálöndum, og
Kristin, kona hans, ákveða
að flytjast til Vesturheims,
Með þeim fara Róbert,
bróðir Karls óskars, Arvid
vinnumaður og trúboðinn
Daniel, móðurbróðir Krist-
inar, ásamt áhangendum
hans.
22.40 Að kvöldi dags Sr. Val-
geir Ástráðsson flytur hug-
vekju.
22.50 Dagskrárlok
Mánudagur
6. janúar,1975
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagiö
Bresk framhaldsmynd. 14.
þáttur. Teflt á tvær hættur.
Efni 13. þáttar: I afmælis-
veislu Williams sonar
Elisabetar og Alberts
Frazer, nefnir Róbert hann
Daniel. Albert fyllist grun-
semdum og Elisabet stað-
festir að lokum, að Daniel
Fogarty sé hinn rétti faðir
barnsins. James fer til
Kanada með útflytjendur.
Bólusótt kemur upp á
skipinu og Jeremy, bróðir
Söru, deyr. Albert segir
Elisabetu að hann hafi i
huga að taka tilboði banda-
risks skipaverkfræðings um
starf i Bandarikjunum.
Þýðandi óskar'Ingimars-
son.
21.25 Eddukórinn syngur jóla-
og áramótasöngva Stjórn-
andi Eddukórsins er Friðrik
Guðni Þórleifsson. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
21.45 t Grænlandsis Þýsk
heimildamynd um starf-
semi danska iseftirlitsins,
Is-Recco, við Grænland.
Þýöandi Stefán Jökulsson.
22.05 Höggmyndaskáldiö
Einar Jónsson Á þessu ári
eru 100 ár liðin frá fæðingu
Einars Jónssonar, og 20 ár
eru siðan hann lést. 1 mynd-
innisem gerð var siðastliðið
sumar er greint frá lifi
Einars og list. Meðal annars
er svipast um i Hnit-
björgum, listasafni Einars,
og brugðið upp myndum frá
æskuslóðum hans, Galtafelli
I Hrunamannahreppi. Þulir
Magnús Bjarnfreðsson og
Hörður Bjarnason. Kvik-
myndun Sigurliði
Guðmundsson. Handrit og
stjórn upptöku Andrés
Indriðason. Áður á dagskrá
25. desember 1974.
22.50 Dagskrárlok
Fyrstir á
morgnana
SÝNING A TILLÖGUM UM
ÞINGVALLASVÆÐIÐ
FH-Reykjavik. — Efnt hefur
verið til sýningar I húsakynnum
Arkitektafélags fslands á til-
lögum þeim, er verðlaun og
viöurkenningu hlutu á sl. sumri I
sambandi viö skipulag
þjóögarös á Þingvöllum en for
saga þess máls er sú, aö áriö 1972
efndi skipulagsstjórn rikisins, I
samráöi viö Þingvallanefnd og
Arkitektafélag tslands, skv. sam-
keppnisreglum A.t., til hug-
myndasamkeppni um: Skipulag
þjóögarösins á Þingvöllum og
næsta nágrenni (þ.e. jarðanna
Arnarfells.Gjábakka, Kárastaða,
Brúsastaöa og Svartagils) auk
skipulagshugmynda um allt
svæöiö umhverfis Þingvallavatn.
A árinu 1973 tók Þingvallanefnd
forustu um að koma á fót sam-
vinnunefnd margra aðila „til þess
að Ihuga og gera tillögur um
mótun framtlðarstefnu um hag-
nýtingu Þingvallasvæðisins.
Verði m.a. höfð hliðsjðn af þeim
hugmyndum, er komu fram i
samkeppni þeirri, sem nú er til
sýnis.”
Sýningin verður opin al-
menningi alla virka daga á milli
kl. 10.00 og 18.00 fram til 14. jan
1975. Siðan er ráðgert að til-
lögurnar verði sýndar úti á landi,
en þær hafa þegar verið sýndar á
þjóðhátiðarsýningum á Eiðum
og á Selfossi. Sýning eins og sú,
sem nú er opnuð i fundarsal
Byggingaþjónustu A.I. er einn
liðuristarfsemi B.A.I., en rétt er
að vekja á þvi athygli, að fyrir al-
menning er daglega milli kl. 10.00
og 18.00 opin sýning á margs
konar byggingarefnum og
byggingarvörum, og eitt megin
hlutverk B.A.l. er að veita al-
menningi upplýsingar um
byggingarefni og notkun þeirra.
Nú I janúarlok verður haldin
ráöstefna um hljóðeinangrun og
þau vandamál, sem fylgja
hávaða I ntima þjóðfélagi.
Ráðstefna þessi er öllum opin
sem áhuga hafa á vandamálum
þessum og verður bráðlega
auglýst með öllum upplýsingum.
Til samkeppninnar var efnt
vegna brýnnar nauðsynjar á að
móta hið fyrsta framtiðarstefnu
um hlutverk Þingvalla og Þing-
vallasvæðisins i lifi Islenzku
þjóðarinnar við vaxandi umferð
og þéttbýli. Rétt til þátttöku i
samkeppnirini höfðu allir isl.
rikisborgarar og útlendingar
búsettir á Islandi. 14 tillögur
bárust dómnefndini til úrlausnar.
Dómnefndinni var ánægjuefni,
hversu margir þátttakendur
höfðu lagt mikla vinnu i tillögur
sinar og af mikilli þekkingu á
skipulags- og umhverfisvanda-
málum.
Dómnefndin lauk störfum i júni
1973 og voru þremur tillögum
veitt verðlaun og tveimur til-
lögum viðurkenning , og eru það
tillögurnar, sem eru á þessari
sýningu.
Kveikjuhlutir
i flestar tegundir
bíla og vinnuvéla _
frá Evrópu og Japan.
ilLOSSB---------------
Skipholti 35 - Simar:
8-13-50 verilurr • 8-13-51 verkstcAi • 8-13-52 skrilstofa
Permobel
BSöndum
bílalökk
13LOSSL
Skipholti 35 • Simar:
8 13 50 verzlun • 8-13-51 verkstcdi • 8-13-52 skrifstofa
GREIDENDUR
vinsamlega veitið ef tirfarandi
erindi athygli:
Frestur til aö skila launamiðum
rennur út bann 19. ianúar.
Það eru tilmæli embættisins til
yðar, að þér ritið allar upplýsingar
rétt og greinilega á miðana og
vandið frágang þeirra. Með því
stuðlið þér að hagkvæmni í opin-
berum rekstri og firrið yður
óþarfa tímaeyðslu.
RÍKISSKATTSTJÓRI