Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 26. janúar 1975 Káðherra ræðir við nokkra starfsmenn, t.f. v.: Jón Skúlason, póst- og simamálastjóri, Ilalldór E. Sigurðsson, póst- og sima- máiaráðherra, Sigurður Þorkels- son, forstjóri tæknideildar, Iiaraldur Sigurðsson, formaður Félags háskólamenntaðra póst- og simamanna, Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri, Ágúst Geirsson, formaður Félags isl. simamanna, og Gustav Arnar deildarverkfræðingur. Halldór E. Sigurðsson póst- og símamólaróðherra í heimsókn hjó DYNACO hótalorar 8 ár efstir á gœðalista bandarísku neytendasamtakanna - KOMIÐ OG HLUSTIÐ - Gœði frábœr og verðið ótrúlega lágt, eða sem hér segir: A-10 50 sínusvött, 75 músíkvött kr. 8.600.- A-25 60 sínusvött, 90 músíkvött kr. 13.505.- A-35 60 sínusvött, 90 músíkvött kr. 14.995.- A-50 100 sínusvött, 150 músíkvött kr. 25.450.- Árs ábyrgð — viður: tekk — palesander og hnota Skipholti 19. Sími 23800 Klapparstíg 26. Sími 19800 Akureyri. Sími 21630 Til umboðsmanna Tímans ■ Þeir umboðsmenn sem ekki hafa nú þegar sent * lokauppgjör fyrir árið 1974 eru vinsamlega « beðnir að gera fullnaðar skil nú þegar. ; Skrifstofustjóri. « Landsímanum Þorgeir Þorgeirsson, forstöðumaður póstgfróstofunnar, ásamt Hall dóri E. Sigurðssyni og einni starfsstúlku Landsfmans. Gsal-Reykjavik — í vikunni heimsótti Halldór E. Sigurðsson ráðherra tvær af þeim stofnun- um, sem heyra undir ráðuneyti hans. Stofnanirnar, sem hér um ræðir, voru Póstur og simi. Gunn- ar V. Andrésson, ljósmyndari Tímans, tók þessar myndir, þeg- ar ráðherrann heimsótti Land- slmann. — Tilgangurinn var að kynna mér starfsemi þessara stofnana, sem ég hef ekki gert svo rækilega áður. Ég hef ákveðið að halda þessu áfram, og m.a. ætla ég að heimsækja póstútibúin á næst- unni, sagði Halldór, þegar blm. Tlmans hitti hann að máli. Sagði ráðherra, að heimsókn- imar væru fyrst og fremst farnar til þess að kynnast aðbúnaði öll- um og með þeim gæti hann gert sér ofurlitla grein fyrir störfum stofnananna. — 1 heimsóknunum ræddi ég bæði við póstmenn og símamenn, og ég hafði verulega ánægju af þessum heimsóknum, þvi að ég skil aðstöðu og verkefni stofnan- anna betur en áður. Nefndi ráðherra, að hann hefði heimsótt flestar eða allar land- búnaðarstofnanir I nágrenni Reykjavikur, — og hefðu þær ferðir verið farnar á fyrra kjör- timabilinu. — Vegagerðina hef ég heim- sótt,en ekki þó stofnunina I heild, og einnig á ég eftir að heimsækja , Veðurstofuna og Vita- og hafna- málaskrifstofuna. Hugmyndin er sú, að ég heimsæki flestar þær stofnanir eða allar, sem tilheyra minum ráðuneytum, — og þá fyrst og fremst þær, sem ég hef ekki komið I áður-, og kynni mér starfsemi þeirra. Ég taldi rétt að byrja á Pósti og síma, þvi nokkurt umtal hefur einmitt verið um þær stofnanir vegna þeirra breytinga, sem þar hafa verið gerðar og eru fyrirhugaðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.