Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 26. janúar 1975 VIllKIVI ÞAÐ ER I SEM ÚRVALIÐ ER ÍDfD Veljið vegg fóðrið og málning una á SAMA STAÐ ÍIRKMi' Veggfóður- og málningadeild Ármúla 38 • Reykjavfk Símar 8-54-66 & 8-54-71 Opið til 10 á föstudagskvöldum Lokað á laugardögum Forseti Bridgesambands tslands, Hjalti Ellasson, handfjatlar hér spilin, sem hann dró úr stokknum á boröinu, og stjórn BSÍ fylgist meö, en þau eru taliö frá vinstri: Hfkaröur Steinbergsson, Alfreö G. Alfreðsson, Hjaiti, Björn Eysteinsson, örn Vigfússon og Steinunn Snorradóttir. Timamynd: Róbert Bridge ekki íþrótt? Auglýsícf iTÍmamun gébé-Reykjavik — A þessu ári mun tsiand taka þátt I tveimur al- þjóðamótum f bridge, Noröur- landamóti og Evrópumóti. Bridge er eins og aifir vita mjög vinsæl Iþrótt, en fær þó ekki, eins og skákin, inngöngu I nein fþrótta- sambönd eöa félög, — eöa eins og forseti Bridgesambands tslands, Hjalti EHasson, sagöi á blaöa- mannafundi fyrir skömmu: Viö BORGARHUSGOGN Klæðum húsgögn Við bjóðum viðskiptavinum vorum fullkomna þjónustu við viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Flestar gerðir af áklæði i fjölbreyttu úr- vali fyrirliggjandi i verzluninni. Kynnið ykkur kjörin. •j hf. Grensásvegi 18 SÍMI 8-59-44 Takiö þátt í vali GÆÐAMERKIS fyrir íslenzkar iönaöarvörur ■ # B s#s c er D E Æi 4Mb ZJ jw 44- J rnm 9 «■ Dómnefnd hefur valiö 10 merki.sem til úrslita koma.og nú gefst almenningi kostur á aö taka þátt í vali þeirra þriggja merkja.sem verölaun hljóta. Þátttaka er heimil öllum Islendingum 16 ára og eldri. Útfylltum atkvæðaseölum skal skilaö í póst eöa á skrifstofu Útflutningsmiöstöövar iönaöarins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík í umslögum merktum GÆÐAMERKI P.O. BOX 1407, Reykjavík fyrir 3. febrúar 1975. ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS Þau 3 merki, sem merkt eru meó bókstöfunum tel ég bezt. HEIMILISFANG FÆÐINGARDAGUR OG ÁR höfum einu sinni sótt um inn- göngu I tþróttasamband Islands, en var synjaö á þeirri forsendu, aö bridge væri ekki Hkamleg iþrótt'. Noröurlandamótiö veröur aö þessu sinni haldiö I Noregi dag- ana 5.—21. júnl, nánar tiltekiö i Sole-turisthotel, sem er I um eitt hundrað km fjarlægö frá Osló. Akveðiö hefur veriö aö senda keppendur I opna flokkinn og ung- lingaflokkinn. Þá má geta þess, að næsta Noröurlandamót veröur senni- lega haldiö á Islandi 1977, og er undirbúningur þegar hafinn. Evrópumótið i bridge verður haldiö dagana 14.—16. júll i Brighton I Englandi, og er þar á- kveöin þátttaka I opna flokknum. A fundi slnum i byrjun janúar ákvaö stjórn BSl aö standa aö myndun landsliöa. Bæði I opna flokknum og unglingaflokknum veröur myndaöur landsliöskjarni meö átta pörum i hvorum flokki. Sérstök keppni, meö Butler-fyrir- komulagi, veröur látin skera úr um val lanösliöskjarnans. Keppni þessi fer fram sföari hluta janú- armánaðar og i byrjun febrúar, og keppa 16 valin pör um þátt- tökurétt I hvorum flokki. Spilaðar veröa 15 tólfspila lotur eöa 180 spil. Aö loknu þessu úrtökumóti mun stjórn BSl skipa landsliösnefnd fyrir hvorn flokk, og veröur þeim gert aö skyldu aö gangast fyrir reglubundnum æfingum og velja endanlega i landslið. Eins og á siöastliðnu ári hefur stjóm BSl gengizt fyrir bikar- keppni, og rennur ágóði af henni beint til 'styrktar unglingalands- liöinu. Keppni þessi er spiluð samtimis á öllu landinu og tekur eina viku. Keppnin hefur notið mikilla vinsælda, og tóku um eitt þúsund manns þátt ihenni i fyrra, en búizt er við enn meiri þátttöku nú. Firmakeppni BSI, sem jafn- framt er íslandsmót i einmenn- ingskeppni, verður haldin um miöjan marz. Bridgesambandið vonast eftir góöum undirtektum fyrirtækja i sambandi viö firma- keppnina, þar sem óvenju mörg verkefni eru framundan og fjár- hagur sambandsinsekki of góöur. Svissneskir bridgespilarar eru væntanlegir hingað til lands i maibyrjun til keppni. Ekki mun þó ákveöiö, hvernig henni veröur háttaö, — hvort það verður lands- keppni eöa borgakeppni. Stjórn Bridgesambands Islands skipa nú: Hjalti Eliasson forseti, Jón Hjaltason, Alfreð G. Alfreös- son, Steinunn Snorradóttir, Tryggvi Gislason, Ragnar Björnsson og örn Vigfússon. Önfirðingar sunnanlands Árshátið félagsins verður haldin i Átt- hagasal Hótel Sögu föstudaginn 31. janúar nk. og hefst kl. 19. Forsala aðgöngumiða hefst mánudaginn 27. janúar á eftirtöldum stöðum: Gunnar Ásgeirsson h/f, Suðurlandsbraut, Raftorg h/f, Kirkjustræti og Búsáhöld og leikföng, Hafnarfirði. Borðapantanir teknar fimmtudaginn 30. janúar milli kl. 5 og 7 i anddyri Átthaga- sals. Stjórnin. Húsbyggjendur — EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæöiö meö stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstaö. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.