Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 26. janúar 1975 TÍMINN 23 Ford Escort Litlir bílar eru vinsælir vegna þess að þeir eru ódýrir og spara kaupendum sínum peninga. Að þessu leyti er Ford Escort í flokki með smábílum. En þegar kemur út á vegina, kemur munurinn í Ijós. Þótt Ford Escort kosti ekki meira en aðrir ódýrir bílar, eru þetta samt allt önnur kaup. Ford Escort er afburða bíll, ekki sízt á misjöfnum veg- um. Auðveldur og öruggur í akstri, stöðugur á beygj- um og lætur vel að stjórn. Ford Escort hefur því hina vinsælu eiginleika sport- bílsins, en hann hefur líka þægindi fjölskyldubílsins. Hægt er að fá 2ja eða 4ra dyra bíl, og fjölda viðbótar- hluta. Það er engin tilviljun að Ford Escort er mesti sigur- vegari í kappakstri á vegum og hefur unnið meira en 200 sigra í slíkri keppni á síðustu árum. Ford Escort sameinar þægindi og hagkvæmni fjöl- skyldubílsins með rúmgóðum sætum og gólfrými — og hins vegar hraða og öryggi sportbílsms. Kynnið ykkur Ford Escort, og hann sannar yfirburði sína í reynd. Fordumboðin á íslandi eru seljendur að Ford Escort. o Escort ánægja C -----------------—______ Ford visar veginn ó£r</ Tíminn er peningar XS njó-hjólbarðar tll sölu í flestum stærðum ynstu sn lo m HAGSTÆTT VERÐ Sólum flestar stærðir ÁBYRGD Á SÓLNINGU Sendum í póstkröfu Nýbýloveg 4 • Simi 4-39-88 Kópavogi O Búfræðingar samþykkja það með glöðu geði, að fóstrurnar fengju að hreiðra um sig i matsalnum okkar. Va. þeim þar með bjargað frá stræl inu. NU komumst við að þvi, a> salur þessi var alls ekki i sam; húsi og við áttum að sofa i, heldu I slálokuðu bakhýsi. Þetta þótt sumum ljótar fréttir, og báru si| aumkunnarlega mjög. Jón Sivertsen rann til rif ja sultarhljói þessi, þvi hann má ekkert aum sjá. Opnaði hann sjoppu sina of seldi mönnum öl, sælgæti of ávexti á tombóluverði. Flestir voru fegnir að ganga ti náða eftir viðburðarikan 01 dásamlegan dag. Við fengum all ir herbergi i gamla húsinu j staönum. Flest eru herbergin lá til lofts og litil, að manni sýnist en þau reyndust furðulega rúm góö. Gott var að sofa þarna, þv ekki er mikil umferð i næst. nágrenni. Og vel var að okkur bú ið á allan hátt, þvi að húsráðend ur eru miklir íslandsvinir og vilj hvers manns vanda leysa. Þa' Hallgerður og Jón stunduðu bæð skólanám á Islandi, kynntust þa og bjuggu. Tala þau þvi ágæta is lenzku. Ég sveif hið snarasta inn draumheima, þá ég lagðist út af Dreymdi mig, að ég væri eini með öllum yndislegu fóstrunum í pálmaey, merlaðri mánaskini Um morguninn komst ég að þvi að alla hafði dreymt þennai sama draum, svo við slógum þv föstu, að Trausti stæði á bak vit þetta eins og annað — hvernig svc sem hann hefur farið að þvi. Ei sagt var, að draumurinn hefð verkað of glannalega á þá kven sömu, og Trausta þvi ekki orðit svefnsamt. Hafi hann vaknað uir fjögurleytið við hark mikið o§ skruðninga frá stiganum. Fanr hann tvo náunga saman flækta undir honum. Höfðu þeir greini lega ætlað að læðast út samtimis, en rekizt svona harkalega á við stigaopið. Reyndist þetta vera Hafnfirðingur, úr okkar hópi, og eigandi týnda svefnpokans. Voru þeir, að sögn, alldasaðir og treystu sér ekki á frekara flakk þá nóttina. En ekki var þó sagan öll. Þegar Trausti sneri til her- bergis sins sá hann eitthvað lafa niöur úr þakglugga þarna á ganginum. Reyndist það vera neðri hluti mannslikama, en hinn hlutinn var út fyrir. Sat kauði fastur þarna i gatinu og brauzt um öðru hverju, en mjög var tek- iðaf honum að draga. Var nú ekki annað að gera, en toga i lappirnar og draga dreng til baka, — hvað tókst eftir atgang allharðan. Stundi hann upp þeirri trúlegu sögu, að sig hefði dreymt að hann væri á höttunum eftir föngulegri fóstru, sem klædd var strápilsi einu fata. Hafði hún auvitað flúið upp i næsta pálmatré og hann gert sig liklegan að handlanga sig upp til hennar. Var hann fúll út i Trausta, að hann skyldi jafnvel eyðileggja fyrir sér „drauma- sénsa”, hvað þá annað. Hafðist hann þó að lokum i rúmið með fortölum og var þá komið undir morgun. — Sel ég sögur þessar ekki dýrari en ég keypti þær.' Já! Þetta fæst allt i " byggingavöru- kjördeildinni. Hér verzla þeir^ sem eru að \ byggja eða þurfa að / endurnýja. Jli Hringbraut 121 Sími 10-600 I Opiö til kl. 7 s töstudögum Lokað á Jaugardögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.