Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 26.01.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 26. janúai' 1975_____________________________________________TÍMINN__________________________________________________■_____________________25 I 'IlOl ! Tíminn óskar þessum brúðhjónum til !|!l|!g j hamingju á þessum merku tlmamótum i PMílsiaf iHÍÉikik ævi þeirra. No. 19. Þann 16. nóv. voru gefin saman af séra Jóni Þorvarðarsyni Þorbjörn Jónsson og Sigrún Kjartans- dóttir. Heimili þeirra verður að Espigerði 12 Rvik. Ljósmyndast Gunnars Ingimars. No. 20. Þann 16. nóv. voru gefin saman af Auði Þorbergsdóttur borgardómara, Ingólfur M. Magnússon og Sigrún A. Njálsdóttir. Heimili þeirra verður að Hrauntungu 59, Kópavogi. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars. Na 21. Þann 19. október voru gefin saman af séra Valgeiri Astráðssyni, Páll Siggeirsson og Sigriður Ingibjörns- dóttir. Heimili þeirra er að Smáratúni 26, Keflavik. No. 22. Þann 16. nóv. voru gefin saman af séra Jóni M. Guðjónssyni, Jón Svavarsson og Pálina Alfreðsdóttir. Ileimili þeirra verður að Garðarsbraut 45 Akranesi. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars. No. 25. Nýlega voru gefin saman af séra Birni Jónssyni, Sig- urður Sigurbjornsson og Guðbjörg óskarsdóttir. Heimili þeirra er að Ilringbraut 78, Keflavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja. No. 25. Þann 50. nóv. voru gefin saman af séra Þorsteini Bjarnasyni Guðbjörn Kristmundsson og Ragnheiður Emilsdóttir Heimili þeirra er að Garðastræti 8. Barna og fjölskylduljósmyndir. No. 26. Nýlega voru gefin saman af séra Birni Jónssyni, Friðgeir B. Hansen og Guðrún Guðsteinsdóttir. Heimili þeirra að er Laugarvatni. Ljósmyndastofa Suðurnesja. i\o. 24. Þann 14. sept. voru gefin saman af Séra Braga Friðrikssyni, Rúnar Þ. Þórðarson og Björk Birkisdótt- ir. Heimili þeirra er að Reykjavikurvegi 31, Hafnar- firði. I.jósmyndastofa Suðurnesja. I I 1 s Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sírni 8-48-20 I }

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.