Tíminn - 16.03.1975, Síða 3

Tíminn - 16.03.1975, Síða 3
Sunnudagur 16. marz 1975. TÍMINN tmmmnmaœ Ari T. Guðmundsson bendir á elztu oliumynd föður sins, málaða árið 1919, Timamynd: Gunnar. Minningarsýning á Kjarvalsstöðum —- Yfirlitssýning á verkum Guðmundar frd Miðdal BH-Reykjavik. — Minningarsýn- ing um listamanninn Guðmund Einarsson frá Miðdal verður opn- uð á Kjarvalsstöðum nú um helg- ina og verður hún opin til sunnu- dagsins 23. marz. Sýningartíminn er frá 4-10 alla virka daga og4í-10 á sunnudögum. Hér er um að ræða yfirgrips- mikla sýningu á verkum þessa mikilvirka og snjalla myndlistar- manns, sem lagði gjörva hönd á margt, svo sem verk hans bera gleggstan vott um. Höggmyndir hans halda minningu hans á lofti vfða um heim, oliumvndir hans og vatnslitamyndir prýða heimili manna vfðs vegar og svartlistar- myndir hans eru kunnar, en nokkrar þeirra verða til sölu á þessari sýningu. Að öðru leyti eru myndirnar á sýningunni allar i einkaeign, og liggur mikið verk að baki söfnun- ar þeirra, svo að mynda mætti heilsteypta sýningu sem þessa. Að sýningunni standa Lýdia Páls- dóttir, Einar Guðmundsson, Yngvi Guðmundsson, Auður Guð- mundsdóttir, Ari T. Guðmunds- son, Egill Guðmundsson og Guð- mundur Einarsson. Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 18. marz kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál 2 Samningarnir. 3. Heimild fyrir verkfallsboðun. Mætið stundvislega. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Tilboð dagsins Til sölu aftanívagn með beizli 20 tonna, 2ja öxla, i góðu ástandi, ný innfluttur. Traktorspressa Eigum til afgreiðslu notaða Hydor loft- pressu 130-140 c.f.m., nýlega innflutta. Tengivagnar Höfum til sölu nokkra tengivagna, 28 feta, 2ja öxla með sléttum palli. HF HÖRÐUR 6UNNARSS0N SKÚLATÚNI 6 SÍMI1946C PL 71 DIRECT DRIVE TURNTABLE PIONEER H R 99 HOME STEREO PIONEŒR JUkr * ■ V ■ ■ ■ SX- 535 2 CHANNEL RECEIVER PIOIMEER nnu ,, * -. S?PlslsPl3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.