Tíminn - 16.03.1975, Blaðsíða 36
36
/ n>UN\
. Sunnudagur 16..mjarz 1975.
Ályktun Kven-
réttindafélagsins
AÐALFUNDUR Kvenréttindafé-
lags tslands, var haldinn 4. marz
sl., og var þá samþykkt svohljóð-
andi ályktun:
Fundurinn lýsir ánægju sinni
yfir þeim áhuga á bættri stöðu
kvenna, sem komið hefur fram i
tilefni Alþjóölega kvennaársins
1975 og vonar að hann megi verða
baráttumálum kvenna lyftistöng.
A tslandi hafa konur að mestu
öðlazt lagaiegt jafnrétti, þótt
mikiö vanti á, að framkvæmd
þeirra laga sé viðunandi. Benda
má á, aö störf, sem nær eingöngu
er sinnt af konum, eru undan-
tekningarlitið lægra metin en þau
störf, sem karlar eða bæði kynin
gegna. Af þessu leiöir, að lægstu
launaflokkarnir eru að mestu
skipaðir konum. Möguleikar
kvenna til starfsframa eru yfir-
leitt mun minni en karla.
Barátta kvenna hefur aukiö
skilning á nauðsyn þess að koma
til móts við þarfir fjölskyldunnar
vegna gjörbreyttra þjóðfélags-
hátta. Enn skortir þó mikiö á að
konur fái jafna hvatningu og
sömu aðstöðu og karlar til að
velja sér lífsstarf.
Kvenréttindafélag fslands,
leggur áherzlu á þá meginstefnu
félagsins, að i öllum lögum og
reglum svo og framkvæmd
þeirra, sé jafnrétti i heiðri haft
svo takast megi að útrýma hvers
konar misrétti einstaklinga.
Viö stjórnarkjör á aðalfundin-
um, baðst Guðný Helgadóttir,
sem hefur verið formaður sl. 4 ár,
eindregið undan endurkjöri. Guð-
ný hefur átt sæti i stjórn félagsins
rúma 2 áratugi og gegnt fjöl-
mörgum trúnaðarstörfum fyrir
félagiö. Formaöur var kosin Sól-
veig ólafsdóttir.
Sdlvaxtar
fyrir
kennara
Dagana 15.-26. marz verður
efnt til sérstaks sálvaxtarnám-
skeiðs fyrir kennara, er nefnist:
Mannúðleg menntun og sálar-
sameining. Námskeiðinu stýra
Ingibjörg Eyfells fóstra, og Geir
V. Vilhjálmsson sálfræðingur, en
þau hafa bæði dvalið árlega I
Bandarlkjunum siðan 1970, og
hafa kynnt sér sállækningar, hóp-
lækningar, rannsóknir á vitund
mannsins og ýmsar sálvaxtarað-
ferðir á námskeiðum og ráðstefn-
um.
A námskeiðinu verða athugað-
ar kenningar bandarisku mann-
úðarsálfræðinganna Abraham
Maslow og Carl Rogers, um
sálvöxt, sjálfsbirtingu og annað,
sem máli skiptir fyrir skólastarf
og menntun.
Námskeiðið er á mánudags- og
miðvikudagskvöldum og á
laugardagseftirmiðdögum á
ofangreindu timabili. Hámarks-
fjöldi þátttakenda er tólf manns
og skal þátttaka tilkynnt i sima
25995.
Hestamannafélagið
Hörður
Árshátíð
félagsins veröur haldin að
Fólkvangi, Kjalarnesi,
laugardaginn 22. marz kl.
20.30.
Verðlaunaafhending.
Dans. Hljómsveit
Gissurar Geirs.
Aðgöngumiðar hjá Sveini
á Bjargi, Teiti á Móum
og Haraldi á
Fremsta-Hálsi.
SVALUR
^Þegar Pinta er frátalinn, ^
er ég einn og ég verð aö
/Bíddu, Obero,VHvaö þálæknir,)
ekki segja I Se*;ur hann >
neitt strax .
treyst okkur?|
Læknir, ég verð
að segja
einhverjum
frá
Leyndarmái?
Nei, bídduí
1-2 daga.
Þú ert undir áhrifum
sterkra lyfja, og myndir
þvf segja jafnvel meira
en þú vilt sjálfur.
—-----i
Eg skil að þú telur aðég tali
af mér, ég treysti ykkur
enn meir fyrir vikið.
Komdu öiggi,
nú höfum við YHvalurinn er
tíma tilað “n lön6u
heimsækia A hnrfin^
Pinta.