Tíminn - 16.03.1975, Qupperneq 4
rtvnw
Siinnudagur 16.' rtrati 1975.
viröistkletturinn, sem kastalinn
stendur á, vera að þvi kominn
að brotna. Það hefur þvi verið
ákveðið að gera tilraun til að
treysta undirstöðuna með ýms-
um ráðum, og mun björgunar-
starfið vera um það bil að hefj-
ast. Aætlað er, að kostnaðurinn
við þetta verði að minnsta kosti
sem svarar 64 milljónum is-
lenzkra króna. Þessar fram-
kvæmdir munu, að sögn yfir-
valda, ekki hindra aðgang
ferðamanna að staðnum, að
minnsta kosti ekki þetta árið.
A meðfylgjandi mynd gefur
að lita fyrstu mjúku vekjara-
kiukkuna, sem sett hefur verið á
markað, að þvi er framleiðend-
urnir fullyrða. Eigandinn getur
stungið henni undir koddann
sinn að kvöldi, og að morgni
vekur hún hann með mjúkum
klið, sem á litið skylt við hávað-
ann i venjulegri vekjaraklukku,
sem hoppar á náttborðinu og
kippir eigandanum á óþyrmi-
legan hátt út úr draumalandinu.
Púðinn, sem umlykur þessa
Nýjar aðferðir
við veðurspdr
Það eru ekk. aðeins sólgos, eins
og hingað til hefur verið haldið
sem hafa áhrif á ástand efri
laga andrúmsloftsins, sérstak-
lega jónosferunnar, heldur hafa
hræringar i jarðkjarnanum það
einnig. Eru það sovézkir
vlsindamenn, sem hafa komizt
að þessari niðurstöðu.
Hljóðöldur, sem mvndast við
jarðskjálfta, berast lóðrétt. Og
þar sem þéttleiki andrúmslofts-
nýju vekjaraklukku, og fæst
raunar i mörgum litum og með
margskonar mynztri, er þannig
úr garði gerður, að hann kæfir
alveg tifið i klukkunni, sem
mörgum finnst ákaflega þreyt-
andi og ógeðfellt, einkum þeim,
sem eiga erfitt með svefn.
Þessi nýja vekjaraklukka
fæst bæði með venjulegu gagn-
verki, og einnig er hægt að
tengja hana við rafmagn. Hún
er framleidd i Vestur-Þýzka-
landi og er spáð miklum vin-
sældum i framtiðinni.
ins minnkar mjög i mikilli hæð,
niður i einn tiu- til hundraðþús-
undasta, vex hraði og viðfeðmi
hræringa loftagnanna, sem
hljóðöldurnar valda, • i sama
hlutfalli. Þessar öflugu sveiflur
breyta þannig byggingu jónos-
ferunnar. Eitthvað þessu likt á
sér stað við aðrar jarðhræring-
ar, svo sem eldgos, fellibylji
o.s.frv. Þessi uppgötvun, sem
sovézkir visindamenn hafa gert,
gerir það kleift að spá fyrir um
hina svokölluðu jónosstorma
með nýrri aðferð, en þeir hafa
eins og sannast hefur, veruieg
áhrif á veðri á jörðinni.
Byggt d bjargi,
en dugir ekki til
Neuschwanstein-kastali, sem
Lúðvik II Bavaríukonungur lét
reisa árið 1869, er meðal þeirra
bygginga I Vestur-Þýzkalandi
sem hvað mest aðdráttarafl
hafa á ferðamenn. Tugir þús-
unda ferðamanna koma árlega
til þess að skoða þennan gim-
stein ný-rómantisks byggingar-
stils, og ekki dregur ægifagurt
umhverfi kastalans úr áhugan-
um.
Kastalinn er enn I góðu ásig-
komulagi, en til allra»óhamingju
Hún vekur þig blíðlega
i
i
Þaö góða við sjónvarpið er hvað
maður lærir þar margt um
fjarlægar þjóðir.
DENNI
DÆMALAUSI
„Það er ekki Imyndun. Hann er
fljótari að ata þau út en ég að þvo
þa u.”