Tíminn - 16.03.1975, Page 22
22
TÍMINN
Sunnudagur l(i. marz 1975.
Sunnudagur 16. marz 1975
mc
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: sími ^1200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík
vikuna 14.—20. marz er i Holts
Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annazt eitt vörzlu á
sunnudögum og helgidögum,
einnig næturvörzlu frá kl. 22
að kvöldi til kl. 9 að morgni
alla virka daga.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjöröur_— Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
Á laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
V
Félagslíf
Stykkishólmskonur. Komum
samn i Tjarnarcafé, uppi,
miðvikudaginn 19. marz kl.
20.30. Mætum allar vel og
stundvislega. Nefndin.
V'erkakvennafélagið Fram-
sókn: Munið fundinn þriðju-
daginn 18. marz kl. 20.30 i Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Stjórnin.
Aöalfundur: Afengisvarnar-
nefndar kvenna i Reykjavik
og Hafnarfirði verður haldinn
þriðjudaginn 18. marz n.k. kl.
8.30 að Hverfisgötu 21.
Mæörafélagið: Aðalfundur fé-
lagsins verður haldinn
fimmtudaginn 20. marz kl. 8
að Hverfisgötu 21. Aðalfund-
arstörf. Bingó. Félagskonur
fjölmennið. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
býður öllu eldra fólki i sókn-
inni til kaffidrykkju i Laugar-
neskirkju sunnudaginn 16.
þ.m. kl. 3 að lokinni messu.
Verið velkomin.
Frá tþrótttafélagi fatlaðra
Reykjavik: Iþróttasalurinn að
Hátúni 12 er opinn sem hér
segir mánudaga kl. 17.30 -
19.30 , bogfimi, miðvikudr.ga
kl. 17.30-19.30 borðtennis og
curtling, laugardaga kl. 14-17,
borðtennis, curtling og
lyftingar.
Stjórnin.
Minningarkort
Minningarspjöld islenska
kristniboðsins i Kosó fást i
skrifstofu Kristniboðssam-
bandsins, Amtmannsstig 2B,
og i Laugarnesbúðinni,
Laugarnesvegi 52.
Minningarspjöld Kristilega
sjómannastarfsins fást á Sjó-
mannastofunni, Vesturgötu
19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka
daga.
AnglýsícT í Timanum
Síðara sundmót
skólanna 1974-'75
fer fram i Sundhöll Reykjavikur fimmtu-
daginn 17. april n.k. og hefst kl. 20.30.
Keppt verður i þessum greinum:
Sundkeppni stúlkna:
1. 6x33 1/3 boðsund (skriðsundsaöferð)
2. 66 2/3 m bringusund
3. 33 1/3 m skriðsund
4. 33 l/3m baksund
5. 33 1/3 m björgunarsund, — marvaði—
II. Sundkeppni pilta:
1. 10x33 1/3 m boðsund (skriösundsaðferð)
2. 66 2/2 m skriðsund
3. 33 1/3 m björgunarsund — marvaði —
4.66 2/3 m baksund
5. 100 m bringusund
6. 33 1/3 m flugsund.
Stigaútreikningur er þannig:
a) Hver boðsundsveit, sem lýkur sundi löglega, hlýtur 10
stig. (Þótt skóli sendi 2 eða fleiri sveitir hlýtur hann eigi
hærri þátttökustig)
b) Sá einstaklingur, eða sveit sem verður fyrst, fært 7 stig,
önnur 5 stig, þriðja 3 stig og fjórða 1 stig.
Leikrcglum um sundkeppni veröur stranglega fylgt og i
björgunarsundi verða allir að synda með inarvaðatökum.
Tilkynningar um þátttöku sendast sundkennurum
skólanna i Sundhöll Reykjavikur fyrir kl. 16,
miðvikudaginn 16. april n.k. Þær tilkynningar, sem siðar
berast, verða eigi teknar til greina.
Nefndin
HVAR A HVITI KÖNGURINN
AÐ VERA?
—
I £
:
Þú tekur strax eftir, að hvita
kónginn vantar á stöðumynd-
ina og einnig að svarti kóngur-
inn er i skák. Hvar á kóngur-
inn að standa til að staðan sé
lögleg og hvernig hefur sú
staða eiginlega orðið til (á lög-
legan hátt)? Lausn: Kc3. En
hvernig kom sú staða upp?
Hugsaðu þér að kóngurinn
hafi staðið á b3, hvitt peð á c2
og svart á b4. Þá stendur
kóngurinn i skák og 1. c4 —
bxc3 (frj.h.) 2. Kxc3og staðan
á myndinni er komin upp.
1 gær lögum við eftirfarandi
spil fyrir lesendur. Vestur var
sagnhafi I sex spööum og
tromp sexan kom út. Suður
fylgdi lit. Við gerðum ráð fyrir
að norður ætti tigulhjónin
minnst þriðju, að hjartað
brotnaði ekki 3-3 og að spaðinn
brotnaði 3-1.
Vestur Austur
A S. KDG108 A S. A942
V H. A62 V H. KD53
♦ T. AG1032 ♦ T. 865
* L--------* L. AK
Við tökum auðvitað fyrsta
slaginn heima (hátt) og spil-
um nú ðt lykilspilinu
HJARTAAS. Þá kemur
spaðaáttan, drepin með
niunni, laufaslagirnir tveir
teknir og við köstum
HJARTANU i. Þá kemur
smátt hjarta úr blindum og nú
ætti lesandanum að vera orðið
ljóst hvað við ætlumst til.
Hjartað er trompað, siðasta
tromið tekið með ásnum og i
hjartahjónin köstum við
tveimur lágum tiglum. Þá er
endaspilsstaðan komin upp.
Smár tigull, drepið með
tiunni, norður fær slaginn, en
er endaspilaður. Eina, sem
hnekkir spilinu er að hjartað
klofni p-0 (1.5%), en það er
ákaflega óliklegt, þar sem
norður hefði varla spilað
spaða út með eyðu I hjarta og
með G 10-9 — sjötta I hjartanu
væri gosinn ákaflega eðlilegt
útspil. Athugaðu að þetta er
langt besta leiðin, raunar sú
eina, sem telja má örugga, til
að vinna spilið.
1883
Lárétt
1) Konur 6) Mistök 8) Aria 9)
Erfiði 10) öskur 11) Hvoftur
12) Fótavist 13) Maður 15)
Láni
Lóðrétt
2) Ýkjanna 3) 1001 4) Mikið
magn 5) Fáni 7) Þátttaka 14)
Kall
Ráðning á gátu no. 1882.
Lárétt
1) Kamar 6) Nón 8) öld 9) Dok
10) Ræl 11) Kvi 12) Amu 13)
Kát 15) Galsa
Lóðrétt
2) Andrika 3) Mó 4) Andláts 5)
Dökka 7) Skaut 14) Á1
Ford Bronco
Land/Rover
Range/Rover
Blazer
I RFRK'IR %
VW-sendibilar
VW-fóIksbilar
Datsun-fólksbilar
I
I
BEKKIR *
OG SVEFNSÓFARl
vandaðir og ódýrir — til
sölu aö öldugötu 33.
^Upplýsingar i sima 1-94-07.^
BILALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: 28340 37199
LOFTLEIÐIR
BÍLALEIGA
YV
<g
BÍLALEIGAN
21EYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
PIONŒGJR
Útvarp og stereo kasettutæki
CAR RENTAL
21190 21188
LOFTLEIÐIR
Tveggja til þriggja
herbergja fbúð
með sima óskast til leigu strax, helzt i
Þingholtum, Norðurmýri eða Hliðum,
Tilboðum óskast skilað til afgreiðslu
blaðsins sem fyrst og eigi siðar en 21.
marz n.k. merktum ,,April-1975-L”.
Ný bók um
jarðfræði
Siöastliðið sumar gekkst Jarð-
fræðafélag tslands, i samvinnu
við nokkrar islenzkar rannsókna-
stofnanir, fyrir alþjóðlegri ráð-
stefnu um jarðskorpuhreyfingar
á tslandi og i Norður-Atlantshafi.
Var ráðstefnan styrkt af visinda-
nefnd Atlantshafsbandalagsins,
Visindasjóði o.fl. aðilum. Eru
flest framsöguerindi ráðstefnu
þessarar nýkomin úr á ensku i
bók, er nefnist „Geodynamics of
Iceland and the North Atlantic
Area”. Rita i hana 20 erlendir og 9
islenzkir visindamenn kafla um
niðurstöður nýlegra rannsókna á
sviðum jarðfræði, jarðefnafræði
og jarðeðlisfræði á þessu svæði.
Bókin, sem er 323 bls. og er gefin
út af hollenzka forlaginu Reidel,
fæst f Bóksölu Stúdenta.
Fjármálaráðumeytið,
15. mars 1975.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvl aö
söluskattur fyrir febrúarmánuð er fallinn I gjalddaga.
Þeir smáatvinnurekendur, sem heimild hafa til að
skila söluskatti aöeins einu sinni á ári, skulu nú skila
söluskatti vegna tlmabilsins 1. janúar— 28. febrúar.
Skila ber skattinum til innheimtumanna rikissjóös
ásamt söluskattsskýrslu i þrfriti.
Röntgentæknar —
Hjúkrunarkonur
St. Jósepsspitali, Reykjavik, óskar eftir
að ráða röntgentækna eða hjúkrunarkon-
ur við röntgendeild spitalans.
Upplýsingar gefur deildarhjúkrunarkona.