Tíminn - 16.03.1975, Síða 25
Sunnudagur 16. marz 1975.
TÍMINN
25
MÁNUDAGUR
17. marz
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55: Séra Jón Dalbú Hró-
bjartsson (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Sigurður Gunnarsson
les þýðingu sina á „Sögunni
af Tóta” eftir Berit Brænne
(13). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Búnað-
arþáttur kl. 10.25: tJr
heimahögum: GIsli
Krist jánsson ræðir við Grim
Amórsson bónda á Tindum I
Geiradalshreppi. íslenzkt
málkl. 10.45: Endurt. þátt-
ur Asgeirs Bl. Magnússon-
ar. Passiusálmatög kl.
11.05. Morguntónleikar kl.
11.00: Hljómsveitin Fin-
landia leikur tónlist eftir
Erkki Melartin við leikritið
,.Þvrnirós”/Itzumi Tateno
og Filharmóniusveitin I
Helsinki leika Pianókonsert
eftir Einar Englund.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viövinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Him-
inn og jörð” eftir Carlo
Coccioli.Séra Jón Bjarman
les þýðingu sina (22).
15.00 Miðdegistónleikar. RI-
AS sinfóniuhljómsveitin i
Berlin leikur tvo forleiki
eftir Rossini, „Þjófótta
skjóinn” og „Semiramis”,
Ferenc Fricsay stjórnar.
/Régine Crespin syngur ari-
ur úr óperum eftir Verdi.
Concertgebouw hljómsveit-
in I Amsterdam leikur
„Spænska rapsódiu” eftir
Ravel, Bernard Haitink
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregriir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónlistartimi barnanna.
Ólafur Þórðarson sér um
timann.
17.30 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson rektor flytur
skákþátt.
18.00 Fórn á föstu.Guðmundur
Óskar ólafsson flytur ávarp
I tengslum við fórnarviku
kirkjunnar.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Alfheiður Ingadóttir há-
skólanemi talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Blööin okkar. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.35 Tannlækningar. Karl
Orn Karlsson tannlækna-
nemi talar um tanngnistur
og kjálkaliðareymsli.
20.50 A vettvangi dómsmál-
anna. Björn Helgason
hæstaréttarritari flytur
háttinn.
21.10 Gitarkvintett i D-dúr
eftir Boccherini. Alexander
Lagoya og Orford kvartett-
inn leika.
21.30 Utvarpssagan: „Köttur
og mús" eftir Gunter Grass.
Guðrún B. Kvaran þýddi.
Þórhallur Sigurðsson ies
(4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (43). Lesari:
Sverrir Kristjánsson.
22.25 Byggðamál. Frétta-
menn útvarpsins sjá um
þáttinn.
22.55 Hljómplötusafniö i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.50 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. marz
18.00 Stundin okkar Meðal
efnis eru myndir um kanin-
urnar Robba og Tobba og
önnu litlu og Langlegg
frænda hennar. Þá verða
lesin bréf frá áhorfendum
og Þórunn Bragadóttir
kennir hvernig hægt er að
búa til páskaliljur úr
pappir. Loks verður svo
sýnt leikritið Vala vekjara-
klukka, sem var áður á dag-
skrá fyrir þremur árum.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Heimsókn Þar sem lífið
er fiskur. Að þessu sinni
heimsækja sjónvarpsmenn
Bolungarvik og fara i róður
á rækjubáti inn i tsaíjarðar-
djúp. Umsjónarmaður
ómar Ragnarsson. Stjórn
Þrándur Thoroddsen. Kvik-
myndun Sigurliði Guð-
mundsson. Hljóðupptaka
Jón Arason.
21.10 Skildir að skiptum
Finnskt leikrit eftir Veijo
Meri. Þýðandi Kristin Man-
tyla. Leikurinn gerist i lok
siðustu heimsstyrjaldar.
Söguhetjan verður viðskila
við herdeild sina og ákveður
að fara fótgangandi heim til
sin. En liðhlaupar mega
alltaf eiga sér ills von, jafn-
vel þótt þeir hafi snúið frá
vigstöðvunum af góðum og
gildum ástæðum. (Nord-
vision — Finnska sjónvarp-
ið)
22.40 Að kvöldi dags. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson
flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok
Mánudagur
17. marz
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd. 24.
þáttur. t soldánshöll.
Þýðandi óskar Ingi-
marsson. Efni 23. þáttar:
Sjódómur undir forsæti Sir
Walters Teal dæmdi Baines
frá skipstjórn I sex mánuði.
James sigldi fyrir Horn-
höfða til San Fransisco og
tók Baines með sér sem
stýrimann. Elisabet sagði
Albert, að hún vildi skilja
við hann, og hann fór með
James i siglinguna. Með
þeim fór einnig Clarence
Teal, sonur Sir Walters,
sem lærlingur. Baines fór
allharkalega með drenginn,
en bjargaði svo lifi hans i ill-
viðri. Þegar heim kom lauk
Clarence miklu lofsorði á
Baines við föður sinn.
Albert kom að konu sinni og
Fogarty I alvarlegum sam-
ræðum og reiddist mjög, en
sættist þó við Elisabetu að
lokum.
21.30 tþróttirMyndir og fréttir
frá iþrótta v iðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
22.00 Skilningarvitin Sænskur
fræðslumynda'flokkur. 3.
þáttur. Heyrnin.Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald. (Nord
vision — Sænska sjón-
varpið)
22.30 Dagskrárlok
ENDURSKINS
HERKI
BRflun Astronette
Hdrþurkan
Raftækjaverzlun íslands h.f.
Braun-umboðið Ægisgötu 7.
er einhver sú þægilegasta
sem völ er á.það er jafnvel
hægt að tala I sima meðan
hárið þornar.
Mjög fyrirferðalitil og
hentug til að taka með sér I
ferðalög t.d. til sólarlanda,
þar sem oft þarf að þurrka
hárið.
Tilvaiin fermingar-
gjöf.
Fæst ennþá á gömlu
verði í raftækja-
verzlunum í Rvík, úti
um land og hjá okkur
Sími sölumanns 18785.
Kjörskrd
fyrir prestkosningu er fram á að fara i
Fellaprestakalli sunnudaginn 23. marz
n.k. liggur frammi i anddyri Fellaskóla
(gagnfræðaskólans) frá kl. 17-20 alla virka
daga, nema laugardaga, á timabilinu frá
13. til 20. marz n.k. að báðum dögum með-
töldum.
Kærufrestur er til kl. 24,21. marz 1975.
Kærur skulu sendar formanni safnaðar-
nefndar, Jóhanni J. Helgasyni, Unufelli
48.
Kosningarétt við kosningarnar hafa þeir, sem búsettir eru
I Fellaprestakalli i Reykjavik, hafa náð 20 ára aldri á
kjördegi og voru I Þjóðkirkjunni 1. desember 1974, enda
greiði þeir sóknargjöld til hennar á árinu 1975.
Þeir, sem siðan 1. desember 1974 hafa flutzt I Fellapresta-
kall og eru ekki á kjörskrá þess eins og hún er lögð fram til
sýnis, þurfa þvi að kæra sig inn á kjörskrá.
Eyðublöð undir kærur fást hjá umsjónarmanni i Fella-
skóla og á Manntalsskrifstofunni i Hafnarhúsinu.
Manntalsskrifstofan staðfestir með áritun á kæruna, að
flutningur lögheimilis I prestakallið hafi verið tilkynntur
og þarf ekki sérstaka greinargerð um málavexti til þess
að kæra vegna flutningslögheimilis I prestakallið verði
tekin til greina af safnaðarnefnd. Þeir, sem flytja lög-
heimili sitt i Fellaprestakall eftir að kærufrestur rennur út
21. marz 1975 verða ekki teknir á kjörskrá aö þessu sinni.
Fellaprestakaller allar götur, sem enda á fellog Vestur-
berg allt, Austurberg að göngubrú.
Reykjavik 13. marz 1975
Safnaðarnefnd Fellaprestakalls i Reykja-
vik.
Eigum
hljóðkúta og púströr í flestar gerðir bifreiða.
Setjum pústkerfi undir bíla.
Sími á verkstæðinu 83466.
Póstsendum um land allt.
Húsbyggjendur —____________
EINANGRUNARPLAST
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæðift meft stuttum fyrir-
vara.
Afhending á byggingarstaft.
HAGKVÆM VERÐ.
GREIÐSLUSKILMALAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi
Sírni 93-7370
Helgar- og kvöldsimi 93-7355
hálsbindi
fró Ítalíu
HAFNARSTRÆTI 22
(Gamla smjörhúsið)
SÍMI 2-77-27.
Prestkosningar í
Keflavík og
Njarðvíkum
SJ—Reykjavik. Talin voru at-
kvæði á skrifstofu biskups 13.
marz n u prestskosningum i
Keflavikurprestakalli og Njarð-
vikurprestakalli i Kjalarnes-
prófastsdæmi. sem fram fóru sl.
sunnudag 9. marz.
Einn umsækjandi var i Kefla-
vikurprestakalli cand. theol.
Ólafur Oddur Jónsson. Á kjörskrá
voru 3311, atkvæði greiddu 1169.
Umsækjandi hlaut 1688 atkvæði.
Auðir seðlar voru niu. ógildir
tveir. Kosningin er lögmæt.
Einn umsækjandi var um
Njarðvikurprestakall, sr. Páll
Þórðarson sóknarprestur á Norð-
firði. Á kjörskrá voru 886.
Atkvæði greiddu 544. Umsækj-
andi hlaut 539 alkvæði. Auðir
seðlar voru þrir, ógildir tveir.
Kosningin er lögmæt.