Tíminn - 16.03.1975, Qupperneq 34
34
TÍMINN
Sunnudagur 16. marz 1975.
Tíminn óskar þessum brúðhjónum til
hamingju á þessum merku tímamótum i
ævi þeirra.
No. 37
Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Bandaríkjun-
um, Joanne M. Smith og William C. Todisco. Heimili
þeirra er i Morris Plains, New Jersey. Brúðurin er
dóttur-dóttir Jóhönnu og Cæsar Mar.
Nr. 39
Nýlega voru gefin saman í hjónaband i Langholts-
kirkju af sr. Hauki Guðjónssyni, Droplaug Pétursdóttir
og Askell Jónsson. Heimili þeirra er aö Nökkvavogi 16
R.
Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar.
Nr. 38:
Þann 28/12 voru gefin saman af sr. Birni Jónssyni,
Maria Guðnadóttir og Karl Sigurðsson. Heimili þeirra
er að Melabraut 14, Seltjarnarnesi.
Barna- og fjölskyldu ljósmyndir.
Nr. 40:
Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Halldóri
Gröndal, Elisabet Jensdóttir og Rúnar Jökull Hjalta-
son. Heimili þeirra er aö Hrísabraut 3, Höfn, Horna-
firði.
Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar, Stigahliö 45.
Nr. 41:
Mýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Arngrími
Jónssyni, Ellsabet Snorradóttir og Sigmar óskarsson.
Heimili þeirra er aö Gaukshólum 2 R.vik.
Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars.
Nr. 42:
Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Garðari
Þorsteinssyni, Margrét Magnúsdóttir og Marinó
Tryggvason. Heimili þeirra er aö Óðinsgötu 30, R.
Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars.
Nr. 43:
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Jóni
Thorarensen, Ingibjörg Geirlaug Tomasdóttir og
Hjalti Jón Sveinsson. Heimili þeirra er aö Laugarás-
vegi 1, R.
Ljósmyndastofa Gunnars .Ingimars.
Nr. 44:
Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Halldori
Gröndal, Dagrún Gröndal og Magnús Gylfason.
Heimili þeirra verður að Hraunbæ 102D, R.
Ljósmyndast. Gunnars Ingimars.
Nr. 45:
Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Arna Páls-
syni, Björg Eiriksdóttir og Magnús Ólafsson. Heimili
þeirra er að Kársnesbraut 30, Kópav.
Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars.