Tíminn - 16.03.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 16.03.1975, Blaðsíða 35
Sunnudagur 16. marz 1975. TÍMINN 35 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nr. 46: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. ólafi Skúlasyni, Hafdis Eggertsdóttir og Sveinn Eyþórsson. Heimili þeirra er aö Skipholti 46. Ljósmyndast. Gunnars Ingimars. Nr. 49 Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Braga Friörikssyni, Soffia Júlia Svavarsdóttir og Agúst Ragnarsson. Heimili þeirra er aö Uröarstig 2. Ljósmyndast. Hfj. Iris. Nr. 52 Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Braga Friörikssyni, Nanna Hálfdánardóttir og Sverrir Júliusson. Heimili þeirra er aö Smiöjustig 2. Ljósmyndast. íris. Nr. 47: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Braga Friðrikssyni, Steinunn G. Siguröardóttir og Wayne Wheeley. Heimili þeirra er á Keflavikurflugvelli. Ljósmyndast. Hfj. Iris. Nr. 50: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni, Björk Guömundsdóttir og Kristinn Axelsson. Heimili þeirra er aö Hjallabraut 35. Ljósmyndastofa Iris. Nr. 48: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Braga Benediktssyni, Helga Vilmundardóttir og Gunnar Sig- urðsson. Heimili þeirra er að Einilundi 2, Garða- hreppi. Ljósmyndast. Hfj. tris. Nr. 51: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Guðmundi Guömundssyni i Otskálakirkju, Jórunn Þorðardóttir og Friöbjörn Friöbjarnarson. Heimili þeirra er aö Lækjarvit, 5, Garöahreppi. Ljósmyndast. Iris. Nr. 53: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Garöari Þorsteinssyni, Lovlsa Siguröardottir, og Axel Sveins- son. Heimili þeirra er aö Grænukinn 7, Hafnarf. Ljósmyndast. tris. Nr. 54: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni Elsa J. Gisladóttir og Jón Thorlacius. Heimili þeirra er að Alfaskeiöi 125. Ljósmyndast. Iris.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.