Tíminn - 16.03.1975, Síða 38
38
TÍMINN
Sunnudagur 16. marz 1975.
i&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
KARIIEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15. Uppselt.
HVERNIG ER HEILSAN?
i kvöld kl. 20. 10 sýning.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA t
NÓTT?
þriðjudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
COPPELIA
miðvikudag kl. 20.
K A U P M A Ð U R i
FENEYJUM
fimmtudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 2111
i kvöld kl. 20.30.
LÚKAS
miðvikudag kl. 20.30.
IMiðasala 13,15-20.
Simi 11200.
Li-iKFíiiAc;
KEYKIAVÍKUR
3* 1-66-20
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
i kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir
FJöLSKYLnAN
eftir Claes Andersson.
Frumsýning þriðjud. kl.
20.30.
2. sýning miðvikud. kl. 20.30.
FLÓ ASKINNI
fimmtudag kl. 20.30.
SELURINN IIEFUR
MANNSUAUGU
föstudag kl. 20.30.
nAUÐADANS
laugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
KDPAvqgsbíO
*QÍ 4-19-85
Þú lifir aöeins tvisvar
007
Aðalhlutverk: Sean
Connery, Karin nor.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 6, 8.
List og losti
Hin magnaða mynd Ken
Russel um ævi Tchaikoskys.
Aðalhlutverk: Glenda Jack-
son, Richard Chamberlain.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
Barnasýning kl. 4:
Hetjur úr
Skírisskógi
3*1-15-44
Bangladesh
hljómleikarnir
The Greatest Concert of the Decade!
NOW YOU CAN SEE IT
AND HEAR IT...
AS IF YOU WERE THERE!
apple presenls
GEORGE HARRISON
and frionds in
THE
CONCERT FOR
BANGLADESH
Litmyndin um hina ógleym-
anlegu hljómleika, sem
haldnir voru i Madison
Square Garden og þar sem
fram komu m.a.:
Eric Clapton, Bob Dylan,
George Harrison, Billy
Preston, I.eon ltussel, Ravi
Shankar, Ringo Starr, Bad-
finger og fl. og fl.
Myndin er tekin á 4 rása
segultón og stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4 grínkarlar
Bráðskemmtileg gaman-
myndasyrpa með Laurel &
Hardy, Buster Keaton og
Charley Chase.
Barnasýning kl. 3.
Opið til
kl. 1
KJARNAR
Haukar
KLUBBURINN
AuglýsídT
iTlmatmm
3 1-89-36
Mjög athyglisverö og vel
gerð ný ensk litmynd um
vandamál ungrar stúlku og
fjölskyldu hennar, vandamál
sem ekki er óalgeqgt innan
fjölskyldu nú á timum.
Sandy Ratcliff, Bill Dcan.
Leikstjóri:
Kenneth Loach.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Bernskubrek og æsku-
þrek
Young Winston
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og afarspennandi
ný ensk-amerisk stórmynd i
panavision og litum. Myndin
er afburðavel leikin, um
æsku og fyrstu manndómsár
WinstonsS. Churchills.gerð
samkvæmt endurminning-
um hans sjálfs, My Early
Life A Roving Commissions.
Leikstjóri: Richard Atten-
borough.
Aðalhlutverk: Sinion Ward,
Anne Bancroft, Robert
Shaw.
Sýnd kl. 10.
Síðustu sýningar
Fjögur undir
einni sæng
ISLENZKUR TEXTI.
film
Famrily Lffc
TECHNICOLOR"
Bráðskemmtileg amerisk
kvikmyndi litum með Elliott
Gould, Nathalie VVood,
Robert Gulp, Dyan Cannon.
Sýnd kl. 6 og 8.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Hrakfallabáikurinn
f Ijúgandi
Sprenghlægileg gamanmynd
i litum með isl. texta.
Sýnd kl. 2.
3* 16-444
Fjölskyldulíf
3o-20-75
Sólskin
"lonabíó
3*3-11-82
Áhrifamikil og sannsöguleg
bandarisk kvikmynd i litum
um ástir og örlög ungrar
stúlku er átti við illkynjaðan
sjúkdóm að striða. Söngvar i
myndinni eru eftir John Den-
ver — Leikstjóri: Joseph
Sargent. Aðahlutverk:
Christina Raines og Cliff De
Young.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg brezk
gamanmynd i litum með
ISLENZKUM TEXTA.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Barnasýning kl. 3
Hetja vestursins
sprenghlægileg gamanmynd
i litum með isl. texta
Hefnd ekkjunnar
Hannie Caulder
Spennandi ný bandarisk
kvikmynd með Raquel
Welch i aðalhlutverki.
Leikstjóri: Burt Kennedy.
Aðrir leikendur: Ernest
Borgnine.Robert Culp, Jack
Elam.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Tarzan og
gullræningjarnir
flllSTURBÆJAKHIIl
3*1-13-84
Hörkuspennandi og hressileg
ný, bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision. Aðalhlut-
verk: Tamra Dobson,
Shelley Winlers. ,,007”,
„Builitt” og „Dirty Harry”
komast ekki með tærnar, þar
sem kjarnorkustúlkan
„Cleopatra Jones” hefur
hælana.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3,15:
Tinni.
3*2-21-40-
Hinn blóðugi dómari
JUDGE Roy Bean
Vlðfræg mynd. Leikstjóri:
Andrei Tarkovsky.
Sýnd kl. 8.
Aðeins sýnd i dag.
Engin sýning kl. 5.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Mánudagur:
Rússneska myndin
Solaris
Mjög fræg og þekkt mynd, er
gerist i Texas i lok siðustu
aldar og fjallar m.a. um
herjans mikinn dómara.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Poul New-
man, Jacqeline Bisset.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siðasta sinn.