Tíminn - 16.03.1975, Síða 39
Sunnudagur 16. marz 1975.
TÍMINN
39
LOK$m$!
Loksins gefst ungu fólki
tækifæri til þess að ferð-
ast saman, og njóta lifs-
ins á sinn máta.
Klúbbur 32 býður ungu fólki á
aldrinum 18-32 ára i hópferðir til
Spánar i sumar. Þessar ferðir eru
ódýrari en sambærilegar ferðir
ferðaskrifstofa hérlendis. Dvalið
verður á hótelum er vinsælust eru
meðai ungs fóiks og bjóða yfirleitt
upp á alit það er ungt fólk fýsir.
Þar má m.a. nefna Club 33
(Palma Nova) en dvöl á þvi
hóteli, er aðeins háð því skiiyrði
að dvalargestir séu á aldrinum
18-33 ára. Auk þess býður Klúbb-
urinn úppá ferðir til Costa Del
Sol, og meginlands Evrópu.
Reyndir fararstjórar verða með I
hverri ferð, og öll skipulagning
ferða miðuð við kröfur ungs fólks.
Sumaráætlunin er komin út, og
liggur frammi á skrifstofu okkar,
sem hefur aðsetur i Lækjargötu 2
(ferðaskrifstofan Sunna). Simi
26555 eða 17800.
f
Eg vil vera með
( hinum nýja Bókaklúbbi AB. Vinsamlega skróið nafn mitt ó
félagskró Bókaklúbbs AB og sendið mér jafnframt Fréttabréf
AB og aðrar upplýsingar um bækur ó Bókaklúbbsverði.
nafn
nafnnúmer
heimilitfang
Þekktur danskur
menntaskólakór
syngur í AAH
A föstudagskvöld kom skóla-
kór frá Viborg Katedralskole,
sem er menntaskóli I Viborg á
Jótlandi, i heimsókn til
Menntaskólans i Hamrahlið. i
kórnum eru 55 nemendur og
þrir kennarar eru með i för-
inni, auk söngstjórans Ole
Gad. Kór þessi er mjög eftir-
sóttur, og hefur sungið viða
um lönd. Undanfarið hefur
hann farið tvisvar á ári um
Evrópu i söngferðir. Kórinn
mun syngja i hátiðasal
menntaskólans við Hamrahlið
sunnudaginn 16. marz kl. 20:30
og gefst ibúum höfuðborgar-
svæðisins tækifæri til þess að
heyra þennan ágæta kór. Að-
göngumiðar verða seldir við
innganginn.
Kirkjutónleika heldur kór-
inn i Háteigskirkju miðviku-
daginn 19. marz kl. 20:30. Kór-
inn og kennararnir munu
dveljast hér 6 daga og búa á
heimilum hjá kennurum og
nemendum MH. Kórinn mun
ferðast um nágrenni Reykja-
vikur og til Vestmannaeyja,
og syngja á Laugarvatni á
fimmtudag, en hann heldur
heimleiðis á föstudags-
morgun.
Samþykkja
verkfalls-
heimild
í Borgarnesi
Framhaldsaðalfundur Verka-
lýðsfélagsins i Borgarnesi var
haldinn á fimmtudaginn. Þar
var einróma samþykkt að
veita stjórn og trúnaðar-
mannaráði félagsins heimild
til að boða vinnustöðvun, ef
nauðsyn krefur til þess að
knýja fram nýja kjarasamn-
inga. Einnig var samþykkt
ályktun um kjaramál, þar
sem lýst var yfir stuðningi við
ályktun um kjaramál, sem
samþykkt var á Kjaramála-
ráðstefnu ASl 3. marz.
Fundurinn leggur einnig sér-
staka áherzlu á að lægstu
launin hækki hlutfallslega
mest, og dregið verði úr hin-
um hrikalega tekjumismun,
sem nú er i landjnu. Takist það
ekki er stefnt að aukinni
stéttaskiptingu meðal þjóðar-
innar. Einnig var mótmælt
þeim verðhækkunum, sem
orðið hafa að undanförnu, og
taldi fundurinn, að sú stefna
mundi leiða til greiðsluþrots
fjölmargra alþýðuheimila i
landinu, ef ekki verður spyrnt
við fótum nú þegar.
Miðasala er alla
daga í Háskóla-
biói frá kl. 17.
Hægt er að kaupa
miða í öll fjögur
skiptin samtímis.
fífc*1
. ÍV
9 a\dat''t'na ’ aö "e'1
JBjjJ 0m 9ino'"?*r„nn0.oo
v\ns*''.
st\0
toa'
Meðal vinninga verða 56 sólarferðir - með Þeir sem mæta öll skiptin (16. marz, 23. marz,
Ferðaskrifstofunni SUNNU til Mallorka, 6. april og 13. apríl) gefst kostur á að spila
þar sem búið verður í glæsilegum ibúðum. frítt um FIAT 127 að verðmæti kr. 653.00,oo.
Einnig eru 24 stórglæsilegir vinningar af ýmsum tegundum og
gerðum.
Félagsmálaskóli
Framsóknarflokksins
Marz-námskeið
i fundarsköpum og ræðumennsku og stjórnmálum.
Sunnudaginn 16. marz kl. 1.30
hringborðsumræður: Stjórnarsamstarfið og
stjórnmálaviðhorfin. Fyrir svörum verða:
Ólafur Jóhannesson Einar Agústsson Halldór
E. Sigurðsson, Steingrimur Hermannsson.
Eftir hvert erindi verða frjálsar umræður og
fyrirspurnir. Leiðbeinandi verður Jón
Sigurðsson. Námskeiðiö verður haldið i húsa-
kynnum Framsóknarflokksins að Rauðarár-
stig 18 Reykjavik. Frekari upplýsingar eru
gefnar á skrifstofu flokksins þar, simi: 24480.
Rangæingar — Spilakeppni
Framsóknarvist verður spiluð að Hvoli sunnudaginn 16. marz og
hefst klukkan 9 síðdegis stundvislega.
Stjórnin.
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur fund um fjárhagsáætlun
Akranesskaupstaðar, fyrir árið 1975, i félagsheimili sinu að
Sunnubraut 21, mánudaginn 17. marz, kl. 21.00.
Framsögumenn bæjarfulltrúar flokksins: Daniel Agústinusson
og ólafur Guðbrandsson.
öllum heimill aðgangur.
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i
Félagsheimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 16. marz kl.
16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Framsóknarfélag Kjósarsýslu
STÓRBINGÓ
i Hlégarði fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30.
Aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar.
Spilaðar verða 20 umferöir. Allt góöir og eigulegir vinningar.
Karl Einarsson og Kristján B. Þórarinsson stjórna.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Framsóknarvist
Onnur framsóknarvistin af þriggja vista spilakvöldunum verður
að Hótel Sögu miðvikudaginn 19. marz.
Nánar auglýst siðar.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Skíðaferð um póskana
V.
FUF i Reykjavik hyggst standa fyrir skiðaferð til Húsavikur um
páskana, ef nægileg þátttaka fæst. Verði verður stillt i hóf.
Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18.
Ferðanefnd FUF.
Útboð
Óskað er tilboða i viðbyggingu við verk-
smiðju- og skrifstofuhús Hampiðjunnar
h.f. við Stakkholt i Reykjavik.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk-
fræðistofunni h.f, Fellsmúla 26, gegn
5.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað
mánudaginn 7. april n.k. kl. 10.00.