Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 13. apríl 1975. TÍMINN 25 Sigurður Svanbergsson syngur lag Björgvins Guð- mundssonar, „Friður á jörðu”. Organleikari: Jakob Tryggvason. 21.20 Pianósónata nr. 31 i As- dúr op. 110 eftir Beethoven. Solomon leikur. 21.40 Einvaldur i Prússlandi. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur annað erindi sitt: Friðrik krónprins. 22.00 Fréttir. 22..15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Áslvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka d. vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Grimur Grimsson (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les „Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells i þýðingu Mar- teins Skaftfells (12). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Axel Magnússon ráðunauturflyturerindi: Að loknu búnaðarþingi. ts- ienzkt málkl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar. Frönsk tón- listkl. 11.00: Guy Fallot og Karl Engel leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir De- bussy/ Sinfóniuhljómsveitin I San Francis Boulene, Jaques Fevffer og hljóm- sveit Tónlistarskólans i Paris leika Konsert i d-moll fyrir tvö pianó og hljóm- sveit eftir Paulenc. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt....” eftir Ása I Bæ. Höfundur les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Wil- helm Backhaus leikur á pianó „Skógarmyndir”, lagaflokk op. 82 eftir Schu- mann/ Janet Baker syngur lög eftir Schubert, Gerald Moore leikur á píanó. Sin- fóniuhljómsveitin i Dresden leikur Sinfóníu nr. 2 eftir Schubert, Wolfgang Sawall- isch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tóniistartími barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar Ás- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hulda Jensdóttir forstöðu- kona talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar. Sigurð- ur Eggert Rósarson tann- læknir flytur erindi: Tönn og tannvegur. 20.50 Til umliugsunar. Sveinn H, Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 „Stúlkan frá Arles”, hljómsveitarsvita nr. 1 eftir Bizet. Konunglega fil- harmoniusveitin I Lundún- um leikur, Sir Thomas Beecham stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Þjófur i paradis” eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggða- mál. Fréttamenn útvarps- ins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Kópavogur W Sumarstörf A Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að ráða fólk til eftirtalinna starfa i sumar: Forstöðumann i vinnuskóla. Flokksstjóra i vinnuskóla. Verkstjóra i skólagarðana. Aðstoðarfólk i skólagörðum. Leiðbeinendur á starfsleikvöllum. Forstöðumann sumardvalarheimilis. Starfsmann i eldhús sumardvalarheimil- is. Starfsfólk til barnagæzlu á sumardvalar- heimili. Umsóknareyðublöð liggja frammi á félagsmálastofnun Kópavogs, Álfhólsvegi 32, og þar eru veittar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 23. april 1975. Félagsmálastjóri. SIMANUMERIÐ ER 28-700 Alþyðubankinn hf. LAUGAVEGI 31 REYKJAVÍK Sunnudagur 13. april 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis i Stundinni eru teikni- myndir um önnu og Lang- legg, Robba eyra og Tobba tönn. Einnig verður þar lát- bragðsleikur um litinn asna, spurningaþáttur og annar þáttur myndarinnar um öskubusku og hneturnar þrjár. Umsjónarmenn Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Heimsókn. „Það var hó, það var hopp, það var hæ”. Sjónvarpsmenn heimsóttu þrjú félagsheimili á Suður- landi á útmánuðum og fylgdust með þvi, sem þar fór fram. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. Kvik- myndun stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 21.10 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva i Evrópu. Keppnin fór að þessu sinni fram i Stokkhólmi seint i marzmánuði, og tóku þátt i henni keppendur frá nitján löndum. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið) 23.25 Að kvöldi dags. Sr. Ólafur Skúlason flytur hug- vekju. 23.35 Dagskrárlok Mánudagur 14. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið. Brezk framhaldsmynd. 27. þáttur. Blóðug átök. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Efni 26. þáttar: Hjónaband Alberts og Elisabetar fer stöðugt versnandi. Hún stekkur að heiman, eins og stundum áður, og i þetta sinn leitar hún til lögfræð- ings, til þess að fræðast um möguleika á skilnaði. Albert hyggstlika fara lagaleiðina. Hann krefst skilnaðar, og hneykslið, sem af þessu leiðir virðist liklegt til að eyðileggja mannorð fjöl- skyldunnar. James er staddur i AmeriTíu þegar honum berast fréttirnar. Hann hraðar sér heim á leiö, en lendir i óveðrum og,- hafis. Baines verður fyrir slysi og fótbrotnar, en Jam- es tekst að gera að sárum hans. Heima i Liverpool sættast Elisabet og Albert og hætta við skilnaðinn á siðustu stundu. 21.30 iþróttir. Myndir og frétt- ir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Skilningarvitin. 6. þátt- ur. Tilfinningin.Þýöandi og þulur Jón O. Edwald-. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.35 Dagskrárlok Royal VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA FLAUELSKÁPUR eru hlýjar í KULDANUM . Sendum gegn póstkröfu samdægurs BANKASTRÆTI 9 — SÍMI 1-18-11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.