Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 36

Tíminn - 13.04.1975, Blaðsíða 36
36 T'iMINN Sunnudagur1 i 3.: 'á'príl '1975. Norrænir lögfræðingar þinga í Reykjavík Norrænt lögfræðingaþing verður haldið í Reykjavik 20.-22. ágúst n.k. Á þinginu verður fjallað um mörg markverð lög- fræðileg málefni, sem hátt ber i umræðum lögfræðinga á Norður- löndum. Má meðal þeirra nefna viðfangsefni einsog þörfina á þvi, að lögfræðingar eigi kost á fjölþættari starfsreynslu en nú er, um óvigða sambúð (den papirlöse familie),um almenna dómstóla og sérdóm stóla um rettarv ern d gégn afbrotum.sem varöa fjárhagnað, um réttarvernd við skipu- lagningu landssvæða, um fjár- hagslega ábyrgð faglegra ráðu- nauta, um þörf almennings á upplýsingum um lagaleg málefni, þ.a.m.um efni löggjafar fljótlega eftir að lög taka gildi, um samningsákvæði um fastákveðið verölag, um norræna löggjöf og efnahagsbandalag Evrópu og um samúðaraðgerðir stéttarfélaga til stuðnings vinnudeilu i öðru landi. Þá verður fjallað I umræðuhópum um vandamál, er stafa af mengun. Margir kunnir lögfræðingar á Norðurlöndum eru meðal fram- sögumanna. Islenzku framsögu- mennirnir eru Jónatan Þór- mundsson prófessor og Magnús Thoroddsen, borgardómari. Sér- stök dagskrá verður fyrir maka þátttakenda, þ.á.m. kynnisferðir um Reykjavik og ferð til Þing- valla og Skálholts. Islenzkir lög- fræðingar eru beðnir að tilkynna þátttöku sina i þinginu eigi siðar en l,mai n.k. og fylla út eyðublöð um þátttökutilkynningu og greiða þátttökugjald. Tekið verður á móti tilkynningum i dómhúsi Hæstaréttar neðstu hæð 22., 23. og 25. april og 28.-30. april kl. 5-7 e.h. Þakkir til menntamála- SVALUR eftir Lyman Young Svalur ég er á^', íhyggjufullur. Við komum- ^ til Komodo á morgun ogr, ur r ég hef ekki fengiö ' 'fi tii aö farai land /þeim fljít lega skipstjóri. Ég er ekki svo viss. '' Það er aðeins i þessun eyjaklasa sem stóri Komodo-drekinn finnst, og það er erfitt að fá ' ráðherra Á aðalfundum félaga áfengis- varnanefnda á eftirtöldum stöð ■ um hafa verið samþykktar þakkir til Vilhjálms Hjálmars- sonar menntamálaráðherra fyrir þá ákvörðun hans, að veita ekki áfengi á vegum ráðuneytisins: Gullbringusýslu, Kjósarsýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu, Vestur-ísafjarðarsýslu, Norður-ísafjarðarsýslu, Stranda- sýslu, Austur-Húnavatnssýslu, við Eyjafjörð, Suður-Þingeyjar- sýslu, Austurlandi, Austur^ Skaftafellssýslu, Vestur-Skafta- fellssýslu, Rangárvallasýslu, Ar- nessýslu. Mörg þessara félaga hvetja jafnframt aðra ráðherra til að fara að dæmi Vilhjálms Hjálmarssonar. Tilboð í kílóvöru fyrir fyrsta maí TEKIÐ verður á móti tilboðum i kilóvöru (notuð islenzk frimerki) til 1. mai 1975. Kilóvaran verður sem fyrr i 250 gramma pökkum og má hver einstaklingur gera til- boð i minnst 1 pakka og mest i 12 pakka (3kg). Tilboðin skuiu send fyrir 1. maL. i ábyrgðarbréfi til Póst- og sfmamálastjórnarinnar, Reykjavik,og vera merkt utan á umslaginu orðunum „tilboð i kilóavöru”. Tekið skal fram, að við siðustu úthlutun var lægsta tilboð sem tekið var kr. 6.100.00 fyrir 250 grömm. Söluskattur bætist við tilboðsverðið innan- lands. HMMI •••••••• pýsitf iTifnanum ••••••••••

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.