Fréttablaðið - 06.03.2005, Side 26
Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700
Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is
Verslunarstjóri
Stjórnun verslunarinnar felur m.a. í sér:
Stjórnun starfsfólks, starfsmannafljálfun og hvetjandi
markmi›asetningu.
Ábyrg› á vöruframsetningu, vöruvali og útliti
verslunar.
Ábyrg› á vöruinnkaupum og reglulegri vörutalningu.
Eftirlit me› rekstrarkostna›i.
Samskipti vegna marka›smála og augl‡singa.
Menntun og hæfniskröfur:
Menntun og/e›a reynsla sem n‡tist í starfi sem
flessu.
Geta til a› sinna fjölbreyttum verkefnum.
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Áhugi, metna›ur og drifkraftur.
Í boði er stjórnunarstarf hjá traustu fyrirtæki. Ef flú leitar
a› starfi flar sem flú getur haft áhrif á starfsanda,
fljónustustig og afkomu fyrirtækisins gæti fletta veri›
tækifæri fyrir flig!
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
fyrir 14. mars nk. Númer starfs er 4362.
Uppl‡singar veitir Gu›n‡ Sævinsdóttir.
Netfang: gudny@hagvangur.is
Stórt verslunarfyrirtæki á höfu›-
borgarsvæ›inu óskar a› rá›a
öflugan og hugmyndaríkan
verslunarstjóra til starfa í
eina sérvöruverslana sinna.
- vi› rá›um
Ver›bréfafljónusta Sparisjó›sins óskar a› rá›a
framkvæmdastjóra.
Framkvæmdastjóri
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík
Sími 520 4700 • Fax 520 4701
www.hagvangur.is- vi› rá›um
Framkvæmdastjóri st‡rir daglegum rekstri Ver›bréfafljónustunnar. Hann ber einnig
ábyrg› á sölu- og marka›smálum og öflun n‡rra vi›skiptavina.
Leita› er a› framkvæmdastjóra sem hefur flegar afla› sér gó›rar reynslu á marka›inum
og hefur metna› og flor til a› efla, móta og flróa ungt fyrirtæki.
Háskólamenntun og réttindi í löggiltri ver›bréfami›lun er skilyr›i.
Vi›komandi flarf a› geta byrja› sem fyrst. Fyrirspurnir ver›a me›höndla›ar sem
trúna›armál.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is og fylgigögn skulu send sem vi›hengi.
Umsóknarfrestur er til og me› 13. mars nk. Númer starfs er 4353.
Uppl‡singar veita Baldur G. Jónsson og Katrín S. Óladóttir.
Netföng: baldur@hagvangur.is katrin@hagvangur.is.
Ver›bréfafljónusta Sparisjó›sins er
n‡stofna› fyrirtæki í eigu flestra spari-
sjó›a landsins sem sérhæfir sig á svi›i
ver›bréfavi›skipta og eignast‡ringar.
Fyrirtæki› samanstendur af eignast‡ringu,
mi›lun, rekstrarsvi›i og rekstrarfélagi sem
sér um st‡ringu sex ver›bréfasjó›a.
VSP sinnir mi›lun ver›bréfa á helstu
mörku›um, innanlands og utan. VSP hefur
á undanförnum misserum byggt upp net
samstarfsa›ila og hefur flannig a›gang
a› rannsóknarni›urstö›um og sérfræ›i-
flekkingu erlendra stórfyrirtækja.
Sjá nánari uppl‡singar á www.vsp.is
Þróunarsamvinnustofnun Íslands auglýsir lausa
til umsóknar stöðu verkefnisstjóra við tvö verk-
efni stofnunarinnar í Malaví. Annað verkefnið
varðar fiskimál og hitt hreinlætismál. Ráðið
verður til tveggja ára með möguleikum á fram-
lengingu í allt að fimm ár ef um semst.
Leitað er að umsækjendum með sérmenntun í sjáv-
arútvegsfræðum eða með sambærilega menntun,
með menntun eða góða reynslu í stjórnunarstörfum
og reynslu eða menntun á sviði sjómennsku – ekki
síst fiskveiða. Þá verða umsækjendur að hafa til að
bera mjög góða enskukunnáttu og góða þekkingu á
tölvumálum. Þolinmæði, aðlögunarhæfni og hæfni í
mannlegum samskiptum er áskilin.
Laun eru greidd í bandarískum dollurum samkvæmt
launataxta UNDP. Þá er starfsmanni séð fyrir hús-
næði og grunnhúsbúnaði starfsmanni að kostnaðar-
lausu svo og tryggingum í samræmi við reglur ÞSSÍ.
Vinnustaður er við Malavívatn í töluverðri fjarlægð
frá höfuðborg landsins og er ófrávíkjanlega áskilið
að föst búseta starfsmanns sé þar á vettvangi.
Búsetuskilyrði eru þar erfið og henta ALLS EKKI
þeim, sem hafa börn eða unglinga á skólaskyldu-
aldri á framfæri sínu.
Skriflegum umsóknum ásamt með ljósritum af
prófskírtinum, upplýsingum um starfsreynslu og
meðmælum skal skila á skrifstofu
ÞSSÍ,
Þverholti 14.,
Reykjavík
fyrir 31. mars n.k.
Nánari upplýsingar um starfið má fá á starfatorgi.is
og á heimasíðu ÞSSÍ, iceida.is. Frekari upplýsingar
veitir Sighvatur Björgvinsson í síma 545-8980 eða
á skrifstofunni.
S J Á V A R Ú T V E G S F R Æ Ð I N G U R
V E R K E F N I S S T J Ó R I
4
ATVINNA