Fréttablaðið - 06.03.2005, Page 32

Fréttablaðið - 06.03.2005, Page 32
Grunnskóli Snæfellsbæjar Virðing – Viska – Víðsýni Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar næsta skólaár, 2005 – 2006: • handmennt; smíðar- og textílmennt • stærðfræði í 8., 9. og 10.b • náttúrufræði á mið- og elsta stigi • heimilisfræði í 1.-8.b auk valgreinakennslu í greininni • almenn bekkjarkennsla á mið- og yngsta stigi • umsjónarkennarastörf á öllum aldursstigum • tölvufræði og upplýsingatækni • tónmennt • lífsleikni • myndmennt • kennsla í sérdeild skólans Grunnskóli Snæfellsbæjar er nýr grunnskóli sem nú er að ljúka sínu fyrsta starfsári. Skólinn starfar nú deilda- skiptur; 5.-10.b í Ólafsvík og 1.-4.b í Hellissandi. Næsta skólaár sameinast skólinn grunnskólanum á Lýsuhóli í Staðarsveit og þar verður starfrækt deild skólans með 1.-10.b fyrir nemendur úr Staðarsveit og Breiðuvík í Snæfellsbæ. Skriflegar umsóknir um stöður þessar berist undirrit- uðum sem jafnframt veitir allar frekari upplýsingar auk þess sem umsækjendur eru velkomnir í heim- sókn í skólann! Sveinn Þór Elinbergsson, skólastjóri Ennisbraut 11, 355 Ólafsvík sveinn@gsnb.is veffang skólans er: gsnb.is s. 433 9900, 894 9903, 436 1251 Umsóknarfrestur er til og með 18.mars! Verkfræðingar tæknifræðingar VSB Verkfræðistofa ehf, Hafnarfirði óskar eftir að ráða verk- eða tæknifræðing til starfa á sviði byggðatækni. Starfið felst í hönnun vega, gatna og veitukerfa. Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Menntunarkröfur: B.Sc eða M.Sc. í byggingaverk- fræði eða byggingatæknifræði. Leitað er að einstaklingi þar sem fagmennska og metnaður er í fyrirrúmi við lausn verkefna. Frekari upplýsingar gefur Stefán Veturliðason í síma 585 8606 og 660 8606 eða á netfangi stef- an@vsb.is VSB Verkfræðistofa ehf er að Bæjarhrauni 20 í Hafnarfirði. Hjá fyrirtækinu starfa 19 manns, þar af 14 verk- og tæknifræðingar. Fyrirtækið starfar á sviði bygginga- véla og rafmagnsverkfræði við hönnun burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfa, rafkerfa og lýsinga, byggðatækni, eftirlit, framkvæmdaráðgjöf, mælingar ofl. Frekari upplýsingar um VSB má finna á heimasíðu www.vsb.is               !"#$% &'(   ))&  *'(  !* +,  $   &! & ,&                                                   !               " #             $$ ) &)) - $ $ '))"!$ #$ $   *  &&*&  &-* .!$   &  $  *#  #$ / )&% )0 &*!$ '))"!$ #$  )) $ ))&* - &                  !"#  $    "    %  $!&  '    ( &&)* !  +  ,-."" / 0 1 Hjá Sýslumanninum í Keflavík er laust starf tryggingafulltrúa. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf frá og með 15. apríl 2005. Í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um menntun og fyrri störf. Afrit prófskírteina skulu fylgja umsókn. Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðublöðum, en óskast sendar Sýslumanninum í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og BSRB. Umsóknarfrestur er til 14. mars 2005. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Börkur Eiríksson, skrifstofustjóri í síma 420-2422 eða s. 8990573. Höfðatorg – Reykjavík Trésmiðir – Verktakar – Byggingarverkamenn Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingum og hópum við uppsteypu og byggingu einnar stærstu einkafram- kvæmdar í sögu Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að verkefnið taki u.þ.b. þrjú ár. Upplýsingar á skrifstofu Eyktar Lynghálsi 4, sími 595-4400. Verkefnisstjóri: Kristján gsm 822-4407. Verkstjóri: Baldvin gsm 822-44-31. Vífilsstaðir – Laus störf Hjúkrunarfræðingar, helgar- og næturvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Starfsfólk í aðhlynningu. Starfshlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Ingibjörg Tómasdóttir s: 599 7011 eða 664 9560 og Sigríður Pálsdóttir s: 599-7021 eða 664-9565 Einnig er hægt að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu www.hrafnista.is Aðstoðarskólastjóri Laus er staða aðstoðarskólastjóra í eitt skólaár (vegna námleyfis) frá 1. ágúst 2005. Álftanesskóli er stækkandi skóli og verða um 380 nem- endur í 1. – 9. bekk skólaárið 2005 – 2006. Í haust verður tekið í notkun nýtt húsnæði fyrir unglingadeildir skólans. Leitað er að umsækjendum sem hafa: • Kennaramenntun og kennslureynslu • Framhaldsmenntun t.d. á sviði stjórnunar eða í upp eldis- og kennslufræðum • Lipurð í mannlegum samskiptum • Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun Upplýsingar um starfið gefa Sveinbjörn Markús Njálsson skólastjóri, í símum 5404700 og 8215007, netfang: sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og Hildur Ragnars formaður skólanefndar Álftaness í síma 6603706 og netfang: hildurragnars@hotmail.com Sjá einnig vef Sveitarfélagsins Álftanes www.alftanes.is Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám, störf og gögn er varða frumkvæði á sviði skólamála. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2005. Umsóknir sendist Álftanesskóla, 225 Álftanesi. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Skólastjóri Álftanesskóli www.alftanesskoli.is Viðgerðarmenn Óskum eftir vönum mönnum til viðgerðar á þungavinnuvélum og vörubílum. Upplýsingar fast í síma 555-6670. Vélrás – Bifreiða og vélaverkstæði. 10 ATVINNA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.