Fréttablaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 77
MIÐVIKUDAGUR 1. júní 2005
21.00
TIGER WOODS. Hér er á ferð þáttur um einn
besta kylfing allra tíma, Tiger Woods.
▼
Íþróttir
7.00 Olíssport
23.15 World Series of Poker
18.50 David Letterman .
19.35 Bandaríska mótaröðin í golfi (US PGA
Tour 2005 – Highlights)
20.30 Bikarmótið í fitness 2005 (Karlar) Öfl-
ugur hópur keppenda mætti nýverið
til leiks á bikarmótinu sem haldið var
að Varmá í Mosfellsbæ.
21.00 Tiger Woods (2:3) Rætt er við fjöl-
skyldu og vini Tigers sem og þekktar
stjörnur úr íþróttunum og skemmt-
anaheiminum sem allar eiga það
sameiginlegt að dást eindregið að
þessum snjalla kylfingi.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman
POPP TÍVÍ
20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.00 Tvíhöfði
(e) 21.30 Real World: San Diego
37
▼
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR
12.50 Auðlind 13.05 Demantar að eilfíu,
gæfa eða bölvun 14.03 Útvarpssagan 14.30
Miðdegistónar 15.03 Tónaljóð 16.13
Hlaupanótan 17.03 Víðsjá
18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskál-
inn 20.05 Þjóðbrók 20.15 Sáðmenn
söngvanna 21.00 Út um græna grundu 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Óðurinn til frelsisins
23.00 Fallegast á fóninn
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland í bítið
9.00 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00
Reykjavík síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með ástarkveðju.
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25
Spegillinn 19.30 Fótboltarásin 22.10 Geymt
en ekki gleymt
1.10 Ljúfir næturtónar 2.10 Næturtónar
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying
7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40
Þjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13 And-
blær frá Ipanema 11.03 Samfélagið í nær-
mynd
TALSTÖÐIN FM 90,9
12.15 Hádegisútvarpið – Umsjón: Sigmund-
ur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing – Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
14.03 Er það svo – Umsjón: Ólafur B.
Guðnason. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími
Thorsteinsson, Helgu Völu Helgadóttur og
Helga Seljan.
17.59 Á kassanum – Illugi Jökulsson.
7.03 Morgunútvarpið – Gunnhildur Arna
Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03
Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur.
10.03 Morgunstund með Ásdísi Olsen.
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA ING-
ÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR
12.25 Meinhornið (endurfl. frá laug.) 12.40 MEIN-
HORNIÐ 13.05 JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON
14.03 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR
15.03 ÓSKAR BERGSSON 16.03 VIÐSKIPTAÞÁTT-
URINN 17.05 TÖLVUR & TÆKNI 18.00 Meinhornið
(endurfl) 19.40 Endurflutningur frá liðnum degi.
Þetta er lokaþáttur í seríunni. Í kvöld verður sýnd-
ur lokaþáttur um lögregluþjónana í New York sem
kafa djúpt ofan í undirheima borgarinnar og leysa
hin ýmsu mál. Oftar en ekki er um kynlífstengd mál
að ræða. Í kvöld eru teknar myndir af skólastjóra
nokkrum er hann ræðst á unglingspilt. Novak
kemst að því að hegðun skólastjórans stafar af
heilaæxli sem hann er með og hægt er að fjar-
lægja með skurðaðgerð. Hún samþykkir að gera
sátt í málinu en afbrotamaðurinn brýtur gegn
ákvæðum samningsins með því að hafa aftur sam-
band við fórnarlambið.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
SKJÁREINN kl. 22.00LAW & ORDER: SVU
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Undarleg hegðun skólastjóra
Svar:Nathanial Mayweather
úr kvikmyndinni Cabin Boy
frá árinu 1994.
„Paps, you’ve been like the drunken, abusive grandfather I
never had.“
»
TCM
19.00 The Big Sleep 20.50 Once a Thief 22.35 Alfred the
Great 0.35 The Prizefighter and the Lady 2.20 Made in Paris
HALLMARK
12.45 Frankie & Hazel 14.15 Tidal Wave: No Escape 16.00
Early Edition 16.45 Down in the Delta 18.30 Annie's Point
20.00 Law & Order Vii 20.45 Black Fox: The Price of Peace
22.15 Fighting For My Daughter 0.00 Law & Order Vii 0.45
Annie's Point 2.15 Black Fox: The Price of Peace
BBC FOOD
12.00 Giorgio Locatelli – Pure Italian 12.30 Ready Steady
Cook 13.00 The Naked Chef 13.30 Made to Order 14.00
Can't Cook Won't Cook 14.30 Floyd's India 15.30 Ready
Steady Cook 16.00 A Cook's Tour 17.00 The Italian Kitchen
17.30 Coconut Coast 18.30 Ready Steady Cook 19.00 The
Naked Chef 19.30 Chefs at Sea 20.00 Can't Cook Won't
Cook 20.30 Street Cafe 21.30 Ready Steady Cook
DR1
12.00 Andsnes: En troldmand ved klaveret 12.55 Norges
mindste teater 13.20 Spot 13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 DR-Derude med S¢ren Ryge Petersen 14.30 Den nye
have 15.00 Braceface 15.30 Junior-Dox 16.00 Peter Plys
16.20 Gurli Gris 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00
Nyhedsmagasinet 17.30 Rabatten 18.00 DR Dokumentar –
Kampen om energien 19.00 TV Avisen 19.25 Profilen 19.50
SportNyt 20.00 Samarbejdets pris 22.40 Onsdags Lotto
22.45 Grænsel¢s kærlighed
SV1
12.50 Kanonfotografen 14.00 Rapport 14.05 Familjen And-
erson 14.30 Medborgarjakten 15.00 Sverige! 15.30
Krokodill 16.00 Rent hus 16.30 Kalle och hans nalle 16.40
Slut för idag... tack för idag 16.55 Minifixat 17.05 Sago-
berättaren 17.30 Rapport 18.00 När storken sviker 18.30
Mitt i naturen 19.00 The Yards 20.55 Fader Ted 21.20
Rapport 21.30 Kulturnyheterna 21.40 En röst i natten 22.30
Sändning från SVT24
Aðalpersónurnar.
Suðurlandsbraut 32 • 108 Reykjavík • Sími 568 8611 • piano@piano.is
Píanó á verði sem þú
hefur ekki séð áður!
Goodway hljóðfærin eru frábær kostur
fyrir þá sem eru að kaupa si fyrsta píanó.
Í fyrsta sinn á Íslandi bjóðum við þér nú
upp á að kaupa píanó á vaxtalausum
greiðslum (til 15 mánaða). 2 ára ábyrgð.
Verð frá 15.867 kr.
í 15 mán. eða 238.000 kr. staðgrei .
121 og 123 cm. píanó í svörtu, hnotu og
mahony.
Leynist lítill snillingur
á þínu heimili?