Tíminn - 25.05.1975, Síða 5

Tíminn - 25.05.1975, Síða 5
Sunnudagur 25. mai 1975 TÍMINN 5 „Hættulegar" vinsældir Meöan unniö var aö töku kvik- myndarinnar „Three Days Of The Condor” I New York, varö leikarinn Robert Redford aö beita dulargervi og staögengl- um i baráttunni viö bandóöa aö- dáendur, sem ætluöu hann lif- andi aö drepa, ef þeir komust nálægt honum. Eftir upptöku einnar senunnar, sem fór fram á fjölfarinni götu i New York, komst hann á flótta til búnings- klefa sins, meöan hann beiö þess aö bifreiö kæmi og flytti hann á brott. Þegar bifreiöin staönæmdist fyrir utan húsiö, kom maöur á haröahlaupum þaöan út, og haföi sá brugöiö frakka yfir höfuö sér. Æstur aö- dáendahópurinn kastaöi sér þegar yfir vesalings manninn meö hrópum og köllum. Allir vildu komast sem næst átrúnaö- argoöinu, og lætin voru svo mikil, aö enginn veitti athygli ungum, dökkhæröum manni, sem gekk i hægöum sinum út aö bifreiöinni og ók á brott. —Þaö var sannarlega gott aö geta einu sinni gengiö leiöar sinnar án þess aö lenda i beinni lifshættu, sagöi Redford skömmu siöar. Hárkollan bjargaöimér, en vesalings staö- gengillinn minn var sannarlega ekki öfundsveröur. Meöfygljandi mynd sýnir þenn- an vinsæla leikara I átökum viö aödáendur sina utan viö kvik- myndahús, þar sem hann var viöstaddur frumsýningu. Lif- veröi hans tókst aö bjarga hon- um inn I kvikmyndahúsiö I þaö sinn. ¥ Of kynþokka V full? Phinia Rosenblum var til skamms tima hermaður I isra- elska hernum, en svo var hún rekin. Sjálf segist hún hafa ver- iö látin fara vegna þess, aö hún hafi þótt of kynþokkafull! Yfir- maöur hennar hefur aðra skýr- ingu: „Hún var einfaldlega rek- in vegna þess aö hún hafði ekki til aö bera nógu mikla að- lögunarhæfileika. Hún neitaði aö hlýöa skipunum og var bæði löt og hyskin.” Sem sagt staðhæfing gegn staðhæfingu. Eflaust freistast þó margir til að trúa fremur staöhæfingum ungfrúarinnar, eftir aö hafa skoðað meðfylgj- andi mynd af henni. Hún hefur nú snúið sér að fyrirsætustörf- um, sem hún stundaði áður en hún gekk i herinn, og býr i glæsilegum húsakynnum i Tel Aviv. Ungfrú barmfögur Arlega er haldin i Nissa i Frakklandi mikil brjósta- keppni. Hópur blaðaljósmynd- ara kemur saman og velur úr fjölmennum hópi þá stúlku, sem aö þeirra dómi hefur glæsileg- asta barminn. 1 fyrra hlaut ★ Muriel nokkur Malka frá Sviss þennan eftirsótta titil, og var meðfylgjandi mynd tekin af henni við afhendingu verð- launabikarsins, sem fylgir upp- hefö þessari. ¥ Ekki tekið út með sitjandi sældinni — Þaö er sko ekkert sældarlif aö vera amerisk kvikmynda- stjarna með milljónatekjur, segir Lee Marvin. Hann ætti aö vita þaö, þvi aö tekjur hans eru ævintýralega miklar. En skattayfirvöldin I landinu vita þaö lika og Marvin segist ekki geta um frjálst höfuö strokiö fyrir þeim háu herrum. — Ég rembist eins og rjúpan viö staurinn viö aö vinna fyrir nauöþurftum fjölskyldunnar, segir hann og stynur þungan. Og ég hef aldrei tima til aö njóta lifsins. Skatturinn hiröir bróöurpartinn af öllu sem ég vinn mér inn! ¥ Upp að gíg Etnu í sovézkum torfærubíl Léttir torfærubilaraftegundinni UAS, sem framleiddir eru I borginni Uljanovsk við Volgu, eru nú á sýningum i Egypta- landi og Libiu. Þessir bilar verða einnig kynntir á þessu ári i Júgóslaviu, Búlgariu, Noregi, Frakklandi, Finnlandi og fleiri löndum. Verksmiðjan i Ulja- novsk selur nú þegar torfæru- bila til margra erlendra fyrir- tækja. A ttaliu eru þeir til dæm- is notaöir til að flytja ferðamenn upp á gig Etnu. ★ ★ Aumingja litla Arabaprinnsessan Heima hjá Hussein konungi i Jórdaniu urðu menn ekki sérlega kátir, þegar dóttir hans Haya sá dagsins ljós. Það var ekki vegna þess, að menn heföu eitthvað á móti stúlkunni svona út af fyrir sig, heldur vegna þess aö stúlka getur ekki erft krún- una þar i landi. Hussein á tvo syni með fyrri konu sinni Munu, sem er ensk. Þeir geta ekki tek- iö viö konungdómi af föður sin- um, vegna þess að móðir þeirra er ekki nógu góðrar ættar. Hér sjáið þið Aliu móður Hayu vera að greiða henni, og nú biða allir og vona að sonur fæðist áð- ur en langt um liður.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.